Vörður - 27.03.1926, Blaðsíða 2
VÖRÐUR
I
+
Hennar hátign
Lovísa ekkjudrotning
Móðir konungs vors, ekkja Friðriks átt-
unda, Lovísa drotning andaðist 20. þ. m. eftir
tveggja daga legu í lungnabólgu.
Hún var einkadóttir Karls XV Svíakon-
ungs, fædd í Stokkhólmi 31. okt. 1851. Hún
kvæntist Friðriki Danaprins 28. júlí 1869 og
átti með honum 8 börn, 4 syni og 4 dætur.
Tveir af sonum hennar urðu konungar, Krist-
ján X og Hákon Noregskonungur.
Lovísa drotning hafði sig aldrei mikið
frammi, en naut þó virðingar og vinsældar.
Hún var kirkjurækin, alvörugefin og brjóstgóð
kona, vel mentuð og listhneigð, svo sem hún
átti kyn til.
Hún verður jarðsett á morgun i Hróars-
keldu.
I
skaut. Þeir . gera ekki einungis
að varðveita tungu móðnrlands-
ins. Hið öfluga samband við
móðnrlandið gamla liggur sem
rauður þráður um allar íslend-
ingasögur. Hve lengi? Þar til
öllum íslendingasögum erlokið.
Þegar ísland fyrst frá þrett-
ándu öld kemst undir norsk
yfirráð, og litlu síðar undir
dönsk, þegar fyrst er úti um
pólitfskt sjálfstæði landsins, þeg-
ar Noregur fyrst leysist úr tungu-
tengslum við Island og ísland
úr andlegum áhrifatengslum við
Noreg, þegar íslensk menning á
fyrst að fara að standa ein —
þá öðlast hún sitt þjóðræna sjer-
Síldin.
Á 12. öldinni drógu síldveiðar
Þjóðverja í Austursjónum hugi
manna í bæjum og þorpum
inni í landinu að ströndum
Eystrasalts. Fólkið fluttist þá
úr sveitunum að sjónum vegna
síldarjnnar".
Þegar síldveiðum Þjóðverja
hnignaði á 15. öldinni, af því,
að síldin hætti að hrygna í
Austufsjónum og hún flutti sig
út í Norðursjóinn, fór veldi
Hansakaupmannanna að dofna.
Hollendingar urðu þá erfingjar að
auðæfum Hansakaupmannanna.
Upp af fiskiveiðum Hollend-
inga uxu vörufiutningar þeirra.
Og á siglingum og verslun var
hollendska heimsveldið grund-
vallað. Það hefir veriö sagt að
Amsterdam hafi verið bygð á
siidarbeinum; og það hafi verið
Hollendingurinn Bouekles er
það gerði með þvi að hann
fann upp nýja aðferð við síld-
arverkunina i lok 14. aldarinn-
ar. Fyrir þetta var Bonekles
talinn velgerðamaður þjóðar
sinnar; eða rjettara sagt, sá
maðurinn, sem hefði skapað
einkenni. Menningarerfðirnar
hafa hingað til verið norsk-ís-
lensk sameign. Þær verða upp
frá þessu islensk sjereign.
Hugsið eitt augnablik um
hvað þetta merkir. Það merkir,
að þegar við stöndum frammi
fyrir sögulegu hnignnnartímabili,
sem á fyrir sjer að haldast hálfa
öld, eru oss fengnar í hendur
æðstu menningarerfðir Norður-
landa, sem við einir-eigum að
bera ábyrgð á. Á öræfunum
miklu, sem þjóðin verður að
fara yfir, við eymd sem hún er
kúguð undir, undir barbarisk-
uih lögum sem hún hatar, á
hún að hlúa að sinni fornu
hollenska auðinn og hollensku
menninguna. Árið 1550 heim-
sótti Carl flmli gröf Bouekles
og fyrirskipaði að honum
skyldi reistur minnisvarði. Verk-
unaraðferð Bouekles, sem var í
því fólgin að salta sildina i lag-
arheldar tunnur, varð einnig til
þess að draga úr holdsveikinni,
sem þá var algengur sjúkdómur
í heiminum.
Breskur þingmaður, Arthur
Micael Samuel, segir meðal
annars, i grein er hann ritaði
og birtist í Times 14. apr. 1923:
Ætli viö munum ávalt ettir
því, að hið mikla veldi Hol-
lendinga var grundvallað á sild-
inni? Veit almenningur það, að
um miðja 17. öldina rjeðu Hol-
lendingar yfir */s pörtum af öll-
um flutningaskipum heimsins;
af þeim 20 þús. skipum, sem
þá sigldu um heimshöfin, höfðu
Hollendingar ráð yfir 16 þús.
skipum; og ástæðan til þessa
voru hollensku fiskiveiðarnar.
Vita menn, að þetta var ástæð-
an til atriðsins milli Cromwells
og Hollendinga og ástæðan til
siglingalaganna frá 1651, sem
fæddu af sjer verslunarflotann,
herskipaflotann og nýlendur
breska keisaradæmisins okkar,
menning. Út úr öræfunum kem-
ur hún, blásnauð, ljemagna —
en hólpin : hún talar enn tung-
una fornu, yndislegu. Máiið er
hið sama. En í huga þjóðarinn-
ar ómar nýr strengur. Strengur
angurbliðrar mildi. Hið gamla
sem hefir geymst, hið nýja sem
hefir áunnist — það er íslands
þjóðræna menning. Hún erdýr-
keypt. Er hún dýrkeypt umof?
Þó að orðið einokunarverslun-
in feli enn í sjer töfrakendan
óhugnað — sjerkenni menning-
ar sinnar mnndi islensk þjóð
vera reiðnbúin til að kaupa við
enn hærra verði.
Hvað er þá sjerkenni íslenskr-
ar menningar? Jeg skal leitast
við að gefa á þvi skýring.
Við sem höfum fæðst upp
með þær rótgrónu skoðanir, að
siðfágun Evrópumanna væri
umgerðin að dýrmætustu menn-
ingu heimsins — við erum sann-
arlega illa sviknir. Ófriður hefir
þar sýnt okkur inn í tóma skurn.
Við höfum sjeð, að það sem
við nefndum hróðugir siðfágun,
verður engan veginn haft að
mælikvarða á menningu nokk-
urrar þjóðar. Þá yrði líka að
telja Ameríku æðri menningar-
stöð en Evrópu, langt um æðri
en ísland og Kína. Og ísland
yrði, þótt ekki væri nema fyrir
smæðar sakir, naumast talið
með. Það hefir t. d. ekki bagað
litið orðstír íslands, að þar eru
engar járnbrautir. Eins og það
sje það, sem alt veltur á ! Eins
og það ástand, að Reykjavík er
nú jafn hrönnuð bifreiðum og
götur Parísarborgar, eða að
sömu film sem-sýnd eruí New-
York eru hespuð í íslenskum
sjávarþorpum, eöa að ritsíminn
ríður net sitt yfir landið, eða
að komið er upp þráðlausum
stöðvum og radió — eins og
alt þetta hafi bætt einni alin við
hæö menningarinnar. Við skul-
um sleppa því. Það skiftir litlu
í þessu sambandi. Við byrjum
annarsstaðar. Við hlustum eftir
fyrstu tónum tungunnar. Menn
— þetta alt fyrir þrætur út af
síldinnia.
Árið 1923 skrifaði jeg ofur-
litla smágrein í II. hefti af Ægi
með fyrirsögninni: »Til athug-
unar«. Var þar gerður saman-
burður á síldarafla enskra síld-
arskipa og íslenskra, sem sýndi
að meöalafli á íslenskum skip-
um hafði orðið 6-8 faldur 1923
á við það, sem sildaraflinn varð
að meðaltali á helstu síldar-
stöðinni i Englandi 1922.
Jeg vil taka það fram, að
þessi samanburðarskýrsla er
ekki svo fullkomin, að rjett sje
að hafa hana sem grnndvöll til
þess að byggja slíkan saman-
bnrð á. Hitt tel jeg mjer óhætt
að fullyröa, að á síðaslliðnum
15 árum hafi síldveiði á íslensk
skip reynst þreföld við síldar-
afla á ensk sídarskip, þegar teklð
er tillit til tímalengdar þeirrar,
sem veiðarnar standa yfir hjá
báðum, — þannig að íslensku
sildarskipin hafi aflað að meðal-
tali 3 tunnur sildar þegar ensku
sildarskipin fengu aðeins eina
tunnu.
Ef það er rjett, að síldin hafi
verið einn af hyrhingarsteinun-
um undir breska heimsveldinu,
heiisast. Islenskar kveðjur eru
alúðlegar. Það er ekki sagt góð-
an dag og farvel. Það er sagt:
Komið þjer sœlir, þegar komið
er, og: Verið þjer sœlir, þegar
farið er.
Þá erum við komin á íslenskt
heimili.
Það er ekki til neinn þjóð-
rænn stíll f húsmunum, ekki
einu sinni til sveita. En aðeinu
dregst athygli okkar ,á auga-
bragði. Stofan er full af blóm-
um. Það eru blóm í hverjum
glugga, oft á borðunum, stund-
um á gólfinu. Þessi mikli inni-
gróður er ekki nema eðlilegur f
óblíðri náttúru. En takið nú
eftir hve viðkvæmrar umstilli
fyrir blómum við verðum vör
meðal óbreyttrar alþýðu.
Fyrir nokkrum árum stóðjeg
fyrir filmtöku á fyrsta leikriti
mfnu. Við þurftum að halda á
stórum fögrum skjóljurtum, þess-
um sem nefnast hvannir. Við
höfðum að gripaverði ósporlat-
an mánn, óbreyttan almúga-
mann, sem var kaupamaður á
sumrum, og sjómaður á vetrum.
Hann var úr afskektu hjeraði,
honum voru ekki tamar sam-
vistir við ókunnuga, hann þú-
aði okkur öll. Einn dag bað jeg
hann sækja hvönn í gljúfrið.
Hann hafði gert það áður. En
í þetta sinn leit hann á mig
eins og hann kynokaði sjer við
að verða við tilmælum mfnum.
Loksins kom svarið: »Mjer er
ekki um að taka hvönn á sunnu-
degi«. Blómin voru með í trúar-
brögðum hans.
Nú raknar upp fyrir mjer
danskur ritdómur um eitt af
leikritum Jóhanns Sigurjónsson-
ar. Það var staðhæft, að svona
eins og hann Ijet persónur sin-
ar tala, töluðu ekki menskir
menn, ekki heldur á Islandi.
Sá sem dæmir um það ætti nú
að vera varorður þangað til
hann sjer landið og kann mál-
ið. Á fyrnefndu sumri tókum
við fjelagar mínir okkur litla
hvild í fegursta garði sunnan-
og ef það er rjett, að fslensku
sildveiðamennirnir hafi aflað
þrisvar sinnum meira að meðal-
tali á skip s. 1. 15 ár, en stjett-
arbræður þeirra í Englandi, þá
skilst mjer að það hljóti að vera
eitthvað meira en litið athuga-
vert við öflun hennar og not-
færsln hjá okkur. Mjer finst
það furðulegt, að hún hefur
ekki orðið oss til verulegra
þjóðþrifa. Ef rannsaka á hvað
slíku veldur — og það tel jeg
nauðsynlegt — er margt, sem
kemur til athugunar og ekki er
hægt að skýra i stuttri blaða-
grein. Jeg hefi áður bent á, að
að sildveiðar, sildarverkun og
síldarsala sjeu þrjár sjálfstæðar
atvinnugreinar, þótt skyldar sjeu.
Jeg hefi kent á, að það er
mörgum sinnum áhættu meira
að reka þær allar i sameiningu,
en hverja fyrir sig, nema
kappnóg fjármagn sé fyrir
hendi; en það hef jeg dregið í
efa að ætti sjer stað hjer á
landi. Vitanlega þekkja bank-
arnir það atriði betur en jeg,
og skal þvi ekki fjölyrða frekar
um það.
Jeg held að síldveiðar út af
fyrir sig sjeu litið áhættumeiri
atvinnugrein en aðrar fiskiveið-
lands, i Múlakoti i Fljótshlfð,
litlum bóndabæ, gestrisnuheim-
ili. Kona bóndans hafði sjálf
á sfðustu þrjátiu árum gróður-
sett og ræktað hvert trje; hvert
blóm. Við gengum fram hjá
valmúubeði. Ein var fallin. Hús-
freyja sagði f angurblíðum róm:
»Nú er hún búin að missa
blöðin sfn, clsku-blómið«.
Jeg gaf henni nafnið: blöm-
góða konan. Það verður ekki
þýtt á önnur mál, en merkir:
konan sem er góð við blómin.
I þessu sambandi vík jeg að
þvf, að mikilvægt spor í áttina
til íslenskrar blómgræðslu f
stórum stil er stigið með þvi að
gera iaugarnar við Reykjavfk að
fyrsta vfsi til fræðslusamlegrar
gróðrarskálaræktunar. Þær hafa
verið notaðar til annars fyi;
þessar laugar. Um langm aldur
hafa þessar líknargjafir náttnr-
unnar verið hagnýttar þann veg,
að þær hafa verið jerðar að
þvottastöðvum alls bæarins. Og
litlu ofar er tekið sjóðieitt vatn-
ið og veitt niður f þ», til móts
við aðra kvísl úr kíldum læk,
svo að hjer bíður ungmenna
borgarinnar sitemprvð laug, þar
sem þau læra sundlikin.
Heitar laugar hafa verið not-
aðar til baða alt frá andnámi.
Kunnust þeirra er sú tem kend
er við frægasta islenslan mann
að fornu og nýju, scáldið og
sagnfræðinginn Snorra Sturlu-
son. Á höfuðbóli sinu Rtvkholti
ljet hann hlaða slíka !air. Hún
stendur enn í hleðslu, o» ber
nafn hans: Snorralaug.
En látum nú ekki þetta litla
atvik hæna okkur á þá trú að
á íslandi sje til urmuli íorn-
menja, sem við þurfum jkki
annað en róla á milli til að
anda að okkur lofti sögualdar-
innar. Þar er ekkert hús 300
ára gamalt. Forfeður okkar hafa
reisl margt fallegt húsið, en
aldrei úr haldgóðu efni. Þeim
hefir gleymst að þiggja eið af
eldinum.
Það eru þá ef til vill hinir
ar. Jeg held að sildarverkun
þurfi ekki að vera mikið á-
bællumeira fyrirtæki en t. d.
fjskverkun, sje ekki um annað
hugsað. Og jeg held að síldar-
verslunin sje í raun og veru
ekki mikið áhættumehi verslun
en t. d. firskverslua, sje aðeins
hugsað um hana eina og annað
ekki.
Jeg vil taka það fram og
leggja áherslu á, að þegar jeg
dreg það í efa að þessar atvinnu-
greinar sjeu áhættumeiri en
aðrir atvinnuvegir landanna, þá
á jeg við, að þær sjeu reknar
af mönnum, sem hafa svipaða
sjerþekkingu á þeim, cins og
heimtað er af mönnum er reka
aðrar atvinnugreinar.
Jeg tel það stórgalla á sildar*
útgerðinni, sildarverkuninni og
sildarversluninni, að á hverju
ári eru það fleiri og færri menn,
sem reynslulaust með öllu ger-
ast sfldarútgerðarmenn, stjórn-
endur sildarverkunar og sfldar-
kaupmenn.
Þar sem það er talið nauð-
synlegt, að maður, sem vill
reka verslun með erlendan varn-
ing — þó í smáum stíl sje, —
þurfi að uppfylla viss ákveðin
skilyrði, bæði að því er snertir