Vörður - 24.04.1926, Blaðsíða 2
V Ö R Ð U R
?OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO*
VÖRÖUK, kemur út
á laugardögum
Ritstjórinn:
Kristján Albcrtson Túngötu 18.
Sími:
1961.
Afgreiðslan:
Laufásveg 25. — Opin
5—7 siödegis. Sími 1432.
V e r Ö : 8 kr. árg.
öjalddagi 1. júíí.
o
?ooooooooooooooooooooooS
Henry Ford
og verkamenn hans.
Fyrirlestur eftlr Stgr. Matthiasson"
Niðurlag.
Hjer skal nú að endingu
skýrt frá einni athugun Fords,
sem vakti furðu mína. Það er
alkunnug og margtuggin setn-
ing, að margt verksmiðjustarfið
sje svo einbæft, að verkamað-
urinn verði eins og hjól eða
ás i sigurverkinu og verði fyrir
það bæði sljógur og andiaus,
en að velvakandi maður bljóti
Hjótt að fá andstygð á svo fá-
breyttum verknaði og heimti
íilbreytingu og nýtt og nýtt
starf.
Pord segist sjálfur hafa lengi
hugsað þannig. Þess vegna hefir
hann gert sjer far um að kom-
ast nær hinu sanna um þetta.
Hann hefir hvað eftir annað
gefið verkamónnunum kost á
að skifta. um starf, en það er
að eins sjaldan sem þeir hafa
kært sig um það. Fyrir heíir
komið að menn hafa beðið um
að fá að breyta til, en oftast
hafa þeir sjeð eftir þvi þegar
þeir einu sinni voru orðnir
vissu starfi vanir.
»Eitthvert einhæfasta starfið
í verksmiðjum mínum«, segir
Ford, »er fólgið i þvi, að mað-
ur tekur upp vjelarhluta með
stálgogg, dýfir honum niður i
„Misskilningsfoksandur"
Margeirs Jónssonar.
Perlur nefndi jeg greinarstúf,
sem birtist í jóláblaði Alþýðu-
blaðsins 1925.
Get jeg þar Stuðlamála I að
nokkuru.
Fimtán vísur birti jeg, svo að
lesendur blaðsins gætu sjeð, hve
vel höfundar Stuðlamála kváðu.
Visur þessar voru valdar. Vissi
jeg að ljóðelskum konum og
ljóðrænuni mönnum myndi þykja
gaman að lesa vísurnar og læra.
Stóð þeim svo opið að eignast
kverið, sem vildu og gátu, til
þess að sjá og heyra meira af
því, sem fallegt var.
Lofsorði lauk jeg á mesta á-
gætið. Læt jeg svo mælt um
einn höfnndinn : »Fer víða sam-
an hjá honum besta mál, óbrjál-
uð bugsun, andu'ki og ágætt
rím«.
Aðra höfunda lofa jeg einnig
og sýni perlur þeirra. Og að
lokum segi jeg: »Hafi þessir
höfundar allir bestu þakkir fyr-
ir alt það, sem þeir hafa vel
kveðið.
Safnanda og útgefanda berað
þakka framkvæmdir. En mest
gagn gera þeir með því að safna
perlum einum og sýna þær«.
trog með olíu og leggur hann
síðan niður í körfu. Það er
engin tilbreyting í hreyfingum
þessa manns — vjelarpartarnir
koma stöðugt aðvifandi til hans
á sama staðinn, hann tekur
hvern af öðrum öldnngis á sama
hátt og leggur hann ætíð i
kör-fu sem stendur alt af á sama
stað. Hjer er um enga verulega
vöðvaáreynslu að ræða og and-
leg áreynsla engin heldur. Hann
gerir ekki annað en að hreyfa
hendurnar með hægð fram og
til baka og stálgoggurinn er
laufljettur. Þrátt fyrir þetta hefir
maðurinn sem þetta starfar un-
að vel stöðu sinni í samfleytt
8 ár. Hann hefir lagt upp fje
og á nú 40 þúsund dali á rentu.
í hvert skifti sem honum hefir
verið boðið að fá skemtilegri
atvinnu hclir hann margkrossað
á mótiff.
Eftir itarlegustu rannsókn
hefir Ford ekki fundið þess
dæmi að nokkur verkamaður
hafi sljófgast sálarlega við ein-
hæf störf.
Þegar menn mega sjálfir ráða,
velur mikill meiri hluti hin fá-
breyttustu störfin, þau sem út-
heimta litla áreynslu og enga
hagsun þarf við. — »Sjálfur
verð jeg að játa«, segir Ford,
»að mjer væri lifsómögulegt að
vinna hið sama daginn út og
daginn inn, en hitt þori jeg að
fullyrða, að öllum þorra manna
er kœrust sú vinnnan, sem er
allra tilbreytingaminst og ekki
reynir á heilann eða hið skap-
andi imyndunarafla.
Það þarf nú eigi lengra mál
til að sýna hve Ford lætur sjer
ant um verkamenn sina, enda
er mikið af þvi látið vestanhafs
hve þeir eigi við góð kjör að
búa.
Skyldu þeir þá ekki vera
ánægðir? Það eru auðvitað
margir svo gerðir. að þeir láta
sjaldan óánægju í Jjósi, en gikk-
Vitur maöur og góðgjarn,
hrokalaus og atbugull myndi
ekki hafa reiðst grein minni.
Hann myndi hvorki hafa
gripið til brigsla nje atyrða.
Hann myndi hafa tekið því með
stillingu, sem jeg sagði stökun-
um til vansa.
Grunnfærnin hefði ekki hrund-
ið honum ut á svellið.
Margeir Jónsson fer öðruvísi
að. — Ljettir hann á hjarta sínu
í 16. tbl. Varðar.
Skal nú vikið að því, sem
mestu máli skiftir.
II.
Margeir Jónsson fer býsna
hratt úr 'hlaði. Farast honum
svo orð í formála kversins:
»Þrátt fyrir það, þó að skáld-
gáfan sje mörgum miðluð, er
ekki alt gull sem glóir«, þegar
litíð er á ljóðagerð siðustu ára.
Að meðaltali kemur stundum
út Ijóðabók á mánaðarfresti og
eru l>að hrein og bein jökul-
hlaup í skáldskaparelfunni og
þá verður örðugt að sjá til botns
fyrir grugginu. En Ijóðstraum-
arnir þurfa að haldast hreinir
og því hefir mjer .dottið í hug,
að fengjust skáldmæltustu menn
og konur til að efna til úrvals
safns á ljóðasviði, mæta þar á
»sameinuðu þingi«, með bestu
og fegurstu kostagripi hagmælsku
ir finnast alstaðar, sem ekki
þegja ef þeim finst eitthvað að.
Mennirnir eru nú svona gerðir,
að það er ekki fyrir Ford frem-
ur en guð almáttugan að gera
svo öllum líki. Börnin heimla
nýtt gull til að leika sjer að.
Ánægjan varir aldrei lengi.
Skáldið segir:
»Hún Gæfa er stássmey
ljett i lundu —
sem lengi' ei stendur við um kjurt,
hún strýkur hár þitt upp frá enui
og eftir kossinn stekkur burt«.
Það er ekki von að verka-
menn geti verið ánægðir úr því
jafnvel miljónamæringarnir sjálf-
ir geta ekki orðið það.
Jeg hjó eftir því í skýrslu
um sjálfsmorð í Bandárikjun-
um, að miljónaeigendur voru
taldir i fremsta flokki þeirra
sem ráða sjer bana. »Enginn
er sæll fyrir sitt endadægur«
sagði Sólon við Krösus hinn
ríka og mun svo vera enn þann
dag í dag.
Skyldi það verða betra á ann-
ari stjörnu?
í ýmsum þjóðsögnum er getið
um að heimurinn hafi verið
miklu betri fyrrum en nú og
að menn yfirleitt hafi þá getað
kallast farsælir. Þær eru eftir-
tektarverðar, og sýna bjartsýni
manna, þessar gömlu sagnir um
gullaldir jafnt í fortíð sem fram-
tíð. Eins og menn bafa trúað
á þúsundáraríki velsældar í
framlíðinni, eins hafa menn trú-
að á sæluástand manna fyr á
timum, eins og t. d. i aldin-
garðinum Eden. I Kína trua
menn því, að í fyrndinni hafi
á tímabili undir stjórn viturs
konungs drottnað friður og ein-
drægni og að mennirnir hafi
þá lifað i lukkunnar gengi eins
og góðir bræður og systur.
Samskonar sögn er alkunn á
Norðurlöndum. Þegar Fróði
konungur rikti stóð friður og
velsæld i 50 ár. Þá þektust
sinnar og hugsunar, mundi nást
einskonar »met« í Ijóðagerð, sem
aðrir gætu þá kept við--------«
Hjer er markið sett æriö hátt,
og ber ekki að lasta það. —
Þetta hafði jeg fyrir augum,
e» jeg lagði dóm á nokkurar
vísur í safni þessu. Þótti mjer
sjálfsagt, að hámarkið væri galla-
laus staka að efni og formi. Og
ekki var til of mikils mælst,
þótt ein og ein staka næði því
hámarki. —
Aðrar stökur gátu komist ná-
lægt þvf, og það gera margar
vísur í kverinu.
Hástuðlun er glæsilegasta
stuðlaskipunin, en fallstuðlun
og lágstuðlun eru miður fagrar.
Vegna þessa taldi jeg það lýti
á visu Matthíasar, að annar
hlutinn var fallstuðlun, en hinn
lágstuðlun.
Vísan náði ekki því hámarki
að vera hástuðluð. Sjeu tvær
vfsur jafnar að efni og anda en
önnur fallstuðluð og og hinlág-
stuðluð, ber að taka fallstuðl-
uðu visuna fram yfir hina.
En hástuðluðu visuna á að
taka fram yfir hinar báðar, að
öðru jöfnu.
Gallalausar stökur að efni og
formi eru ekki á hverju blaði.
Þær eru meiri gersemar en svo.
En þær eru til.
ekki rán eða gripdeildir. »Þá
lá gullhringur á Jalangursheiði
lengi«, segir í Snorra-Eddn og
datt engum í hug að hirða
hann, því einhver hlaut að eiga
hann. Og Fróði var ríkur og
voldugur, en hann var þó ekki
ánægður. Hann keypti sjer tvær
ambáttir, Fenju og Menju, og
Ijet þær mala gull og varð vell-
auðugur og alt ljek í lyndi um
stund. En brátt vaið Fróði svo
gráðugur í gullið að hann unni
ekki ambáttunum roeiri hvíldar
en meðan gaukurinn þagði eða
Ijóð var kveðið. Þá þoldu am-
báttirnar ekki ánauðina lengur,
en gerðu verkfall og hættu að
roala gull. Þetta mun hafa verið
eitt af fyrstu verkföllunum, sem
sögur fara af. En þær ljetu ekki
þar við lenda, heldur tóku til
sinna ráða og »mólu her at
Fróða«. Kom þá Mýsingur sæ-
konungur með óvigan her,
vann á Fróða og allri hans ætt,
lagði undir sig land og þegna
og tók sjálfur við stjórninni.
Þessi þjóðsaga bendir á, að
heJdur ekki í gamla daga hafi
mennirnir verið lengi ánægðir.
Og reynslan hefir ætið sýnt hið
sama, að mikið vill meira.
Það er trú mín að eins muni
verða lengi, að hvorki verka-
menn nje aðrir uni lengi sinum
stundarhag, heldur fæðist ætíð
nýjar kröfur þegar hinum fyrri
er fullnægt. Þetta ereðlimanns-
andans. Guði sje Jof vil jeg
segja. Hugur manna unir engri
kyrstöða, heldur stefnir stöðugt
bærra og hærra. Og þessari
mannsins náttúru eigum vjer,
þegar vel er aðgáð, allar fram-
farir að þakka og alla fram-
þróun. Það er ætíð varasamt,
aö vilja vefengja sannindi gam-
alla sagna. Jeg get vel imyndað
mjer að oft hafi komið íyrir í
gamla daga meðan mannkynið
var á lágu þroskastigi, að þá
bafi mikill hluti manna unað
Eftirfarandi stökur eru sýnis-
horn gallalausra vísna:
Viljann raanar viöur sær.
Vonar leikur gránar;
enginn vegur er mjer fær
yfir kili Ránar.
Guðm. Friðjónsson.
Pó að vanti þenna nið
þjer finst ekki saka,
Engir hjerna utan við
eftir þessu taka.
Porst. Erlingsson.
Sje jeg þú við sólu ber,
seta mun ei boðin,
mikið dekur mannsins er
með hin nýju goðin.
Matth. Jochumsson.
Allar þessar stökur eru há-
stuðlaðar, endarím svo nákvæmt,
að lengra verður ekki komist,
engar áherðsluskekkjur, engin
mállýti, efni gott og bugsun ó-
brjáluð. Hjer getur að lita há-
mark rímsnildar.
Því meiri sem innri skáldfeg-
urð vísunnar er, þess fremur
skyldi búning vanda.
Þær munu vera teljandi fer-
hendur góðskálda vorra, sem
gallalausar eru. Og f?r það að
vonum, því að markið er hátt,
og skáldin eru takmörkun háð
eins og aðrir menn.
Miðlungsmenn ná ekki því
hámarki, sem sum þeirra ná,
að láta anda, efni og rím fara
saman í stöku, svo að lýtalaus
verði.
vel hag sínum og getað talisí
nokkurnveginn ánægðir, þar eð
þeir voru svo að segja sofnaðir
í værð kyrstöðunnar, svo þeir
gátu vart hugsað sjer annað
betra. En það var að þakka því,
að þá höfðu þeir ekki enn feng-
ið að bíta nóg í ávexti skiln-
ingstrjesins. Þá lifðu þeir svip-
uðu sælunnar ástandi og skyn-
litlar skepnur lifa enn þann dag
í dag, ef þær hafa nóg að borða,
(en það getur orkað tvimælis
hve sú sæla er mikils virði).
Þá á tímum stóðu kröfurnar
ekki hærra. En það ástand síóð
ekki lengi sem betur fór. Þeir
urðu smám saman sólgnari og
sólgnari í ávexti skilningstrjes-
ins. »En hver sem eykur sína
þekking, hann eykur sína þján-
ing«I Exelsiorl Hærra I Hærra E
var viðkvæðið og sama við-
kvæðið hljómar enn og mun
stöðugt hljóma hærra og hærra
í hugskoti allra manna. Ánægj-
an er góð og henni viJjum við
stöðugt kappkosta að ná, i nýrri
og nýrri mynd, eh óánægjan er
einnig nauðsynleg til þess að
við getum stefnt hærra og hærra.
Bókmentafjelagið.
Skírnir 100 ára.
Nú á að fara að prenta árs-
rit bókmentatjelagsins fyrir þetta
ár. Þau verða að sjalfsögðu sitt
heftið af hverju þeirra verka
sumra, sem fjelagið er að koma
út, nefnilega 3. hefti tólfta bind-
is af Fornbrjefasafninu fræga, 5.
heftið af Annálunum, lokahefti
af þriðja hefti íslendinga-sögu
Boga Melsteðs, og svo 100. ár-
gangnrinn af gamla Skirni, ju-
bil- árgangur, sem ritstjórauum,
Arna bókaverði Páhsyni, tekst
óefað að gera úr garði á viðeig-
andi hátt. — Skírnir mun vera
Jón S. Bergmann og Ólina
Andrjesdóttir eru þeir höfundar
Stuðlamála, ssm næst komast
þessu hátt setta marki. Og sum-
ir munu það mæla, að þau hafi
fyllilega náð því.i tveim stök-
um, sem jeg birtí eftir þau í
Perlum.
Nokkurir binna hafa komisl
í námunda við þaö.
III.
Margeiii Jónssyni þykir jeg.
setja markið of hátt og dætna
stökur Stuðlamála' of hart. Virð-
ist hann þá gleyma hinum fagra
og báleita áselningi, sem feist í
formálaorðum hans, vúrvalssafn
á íjóðasviði, bestu og fegurstu
kostagripi hagmœlsku og hugs-
unar og »metinu<s.\ —
Þáð er nokkuð hátt fall ofan
af þessum siguihæðum og nið-
ur að vísunni hans Andrjesar:
»Pað er fúlt í flöskunni
»fordjerfaður« andskoti,
hentu henni ofan í helvíti!
Hana, taktu við /ienní.'«
Margeir virðist ekki vera eins
glöggskygn á »gruggið« íStuðla-
málum og i ljóðabókunum, sem
hann drepur á í formála sínum.
Þegar Stuðlamálavísurnar ná
ekki hámarki, »metinu«, finnur
Margeir þá afsökun, að óþektur
mælikvarði hafi verið lagöur á
stökurnar. Þetta er sagt án at-
hugunar.