Vörður


Vörður - 24.07.1926, Blaðsíða 2

Vörður - 24.07.1926, Blaðsíða 2
V Ö R Ð U R V Ö R Ð U R kemur út á laugardögum. R i tst j ór inn: Kristján Albertson, Túngötu 18. Sími: 1961. Afgreiðslan: Laufásveg 25. Opin 5—7 síðdegis. — Sími 1432. Ver ð: 8 kr. árg. Gjalddagi 1« júlí. Hann var í Höfn meðan samn- inganefndin sat þar, og vissi fyrstur manna hvað samið var, og Skúli Thoroddsen hafði skor- ist úr leik. Hann kom upp á Seyðisfjörð og símaði þaðan úr- slitin; það kveikti svo í Reykja- vík, að nefndarmennirnir okk- ar ætluðu ekki að voga að koma upp á bæjarbryggjuna. Hannes Hafstein ráðherra fór, eins og því karlmenni sæmdi, út um alt land og boðaði til funda. Bjarni frá Vogi kom á flesta þá fundi, ef ekki alla, og mælti á móti „uppkastinu" sem nefndin hafði orðið ásátt um. Það er , góð lýsing dr. Alexanders Jó- hannessonar á Bjarna frá Vogi, einkum frá þessum dögum og 1918, sem hann skrifar i 17. árgang Óðins um Bjarna: ,,Á honum skella stórsjóir stjórn- málabrirnsins frekar en á flest- um öðrum, en Bjarni er bar- dagamaður, gerir oft atlögu og hvetur þá samherja sína að láta Gamminn rása og geisa. — Hann er í raun og veru í eðli sínu víkingur löngu liðinna alda, siglandi glæstum flota með drekahöfuð í stafni. En yfir ald- anna höf tengist víkingseðli hans nútímanum; bókmenta- fjársjóðir Islendinga og ná- grarinaþjóðanna og einkum þó Þjóðverja, eru aðalstoðirnar í þessari brú". Bjarni var bardagamaður hvar sem hann var. Hann barð- ist í blöðum og ritum, á mann- fundum og á Alþingi þegar þangað var komið. Og hann barðist til sigurs í lifanda lífi; "því Iáni átti hann atS fagna. Hann var sendimaður Islands erlendis um tíma. Það var nú svo einkennilegt mál, því danska utanríkisstjórnin átti alla utan- ríkispólitikina okkar. Hún var sameiginlegt mál. Hvort Bjarni fjekk nokkurt erindisbrjef eða hvernig sem það var, þá notaði hann veru sína erlendis til að útvega Islandi vini, bæði í Sví- þjóð og Noregi, sem komu okk- ur að góðu haldi og reyndust hinir tryggustu. 1918 var það hann sem gerði allar kröfurnar i sambandslaganefndinni, og Danir, Alþingi og þjóðin sam- þyktu gerðina. Þá hafði Bjarni fengið alt hið unga ísland með sjer, og það greiddi samningn- um atkvæði, vegna þess að Bjarni vildi ganga að honum. Fullveldi og þjóðerni. Baráttu Bjarna frá Vogi var ekki lokið, þótt fullveldið væri fengið, þá var eftir að færa það i sæmilegan búning, og blása lífi í þetta fullveldi endurvakið, sem hafði sofið meir en sex hundruð ár. Þegar gömlu þing- mennirnir, sem höfðu nú spar- að og sparað frá 1875, þóttu þetta dýrar hugmyndir, þá svar- aði hann þeim með því að tala um gamla „þingfauska", „sem aldrei hefði dottið neitt i hug, pg aldrei gæti dottið neitt í hug". Menn kalla svo margt til mótstöðumannanna, þegar á vígvöllinnn er komið, þó hann sje ekki blóðugri en gólfdúkur- inn í Neðri deildar salnum. Og nú dó hann áhyggjufullur út af því hvað um fullveldið yrði þeg- ar hann væri fallinn frá. Hafi Bjarni frá Vogi nokk- urs staðar verið hræddur í allri sinni framgöngu og baráttu, þá var það út af íslensku þjóð- erni. Það var hans veikleiki, hvernig, hann barðist fyrir því. Iðnfræðslan í Svíþjóö og Finnlandi. Eftir Helga Hermann Eiríksson verkfræðing. Jeg sagði um daginn frá að- aldráttunum í fyrirkomulagi iðnfræðslunnar í Danmörku og Noregi, og skal nú gefa stutt yf- irlit yfir þessi mál í Svíþjóð og Finnlandi. í Svíþjóð fara unglingarnir beint úr barnaskólunum þegar á 13. ári í svonefnda framhalds- skóla. Þessum framhaldsskól- um er ætlað að fullkomna barna- fræðsluna og er skift í deildir eftir hæfileikum og aðstöðu unglinganna. I sumum stöðum og deildum er námið aðallega bóklegt, en í flestum er það líka að nokkru eða miklu leyti verk- legt nám. Námstíminn í þessum skólum er stuttur, 2 til 3 ár, með 180 kenslustundum á ári, og eru skólahjeruðin sjálfráð um það, á hvaða tíma ársins og dagsins skólinn er haldinn. — Lærdóm- urinn í þessum skólum er ekki sjerlega mikill, enda ætlaður að- allega til þess, að hjálpa ungling- unum til þess að velja sjer fram- tiðarstarf, eftir því hvar geta þeirra reynist best og mest. Eft- ir staðháttum eru skólarnir því, sjerstaklega eftir fyrsta árið, oft sjerskólar fyrir ýmsar at- vinnugreinir, eins og jarðyrkju, fiskiveiðar, hússtörf, námuiðnað og aðrar iðngreinir. Fyrir þá, sem reynast hneigð- ir til iðnaðarnáms, en komast ekki i verkstæði strax, annað- hvort vegna æsku eða af öðrum ástæðum, eru til eins árs verk- stæðaskólar, með svipuðu fyrir- komulagi og byrjendaskólarnir norsku, að öðru en því, að hjer ganga nemendurnir ekki sam- tímis í aðra skóla. Kenslan í þessum skólum getur varað 5— 12 mánuði, en að þeim tíma liðnum fá unglingarnir vanalega aðgang að verkstæði, og koma þá um Ieið, ásamt þeim, sem farið höfðu í verkstæði beint úr framhaldsskólunum, í Lærlinga- skóla. Það eru iðnskólar, sem svara til iðnskólans hjer og Eiginlega mátti ekki virkja fossa hjer á landi, vegna þess að þá komu þar útlendingar, sem lögðu tungu og þjóðerni í eyði, og bæru útlend nöfn. Bar- átta hans á móti upptöku ættar- nafna var því nær eins brosleg og hún var ofbeldisleg. Sjálfur þurfti hann þó að kalla sig „frá Vogi". — Fyrir það fyrsta eru nöfnin svo löng, að þegar eigin- nafn og föðurnafn koma saman, væri stór rjettarbót að fella „son" og „dóttir" aftan af. Svo eru sum eiginnöfn og föðurnöfn svo margheitin, eins og t. d. Jón Jónsson, að Jón Pjetursson sagði að það væri sama að heita því eins og „Hundur Hundsson". Nú er Bjarna frá Vogi alment saknað af Öllum þingheimi, hvort sem þeir stóðu á öndverð- um meið, eða voru samherjar hans. Einn af þeirra skýrustu og skörpustu samþingismönn- um er farinn, og hvenær verður skarðið fyrir „rauða skildin- um" fylt aftur, en ýmsir kynnu að óska sjer að það yrði fylt með hvítum friðarskildi. Þjóðarsálin. Frá því nokkru eftir 1890 hafði þing og stjórn greitt tugi af miljónum til að byggja brýr, leggja vegi og síma, og sýna mönnum all-verulega ærlegan gufuskipareyk. Togararnir voru keyptir hingað í tugum, og stór- iðja í fiskiveiðum var að leggja undir sig djúpmiðin, og íslenska eimskipaf jelagið var komið á fót. Vjer höfum með þessu lyft Grettistökum, sem var mesta mildi að ekki varð ofraun. En sáíinni höfðum við gleymt. Þeg- ar Bjarni frá Vogi fyrst kom upp með það, að styðja listir og listamenn, var honum ef- laust minnisstætt \hvernig þeir Jónas Hallgrímsson og Sigurður Guðmundsson dóu löngu fyrir timann, mest fyrir fátæktar sakir. Jeg efast ekki um að ýmsir hafi svarað honum í slíkra skóla. Kenslan fer fram 8—9 mán. af árinu í 2 ár, 6—12 tíma í viku og á ýmsum tímum dags, að morgni, um miðjan dag eða að kvöldi, eftir því hvað best hentar. Stundum er kent allan daginn stuttan tíma af ár- inu, þar sem atvinnan er mest nokkurn hlufa ársins og minst annan. Yfirleitt er reynt að haga skólatímanum þannig, að hann komi sem minst í bága við at- vinnu lærlinganna. Kenslan i þessum skólum er höfð í eins nánu sambandi við verklega námið og unt er, og hver iðngrein vanalega höfð út- af fyrir sig, þar sem því verður við komið. Skólarnir hafa á- kveðnar skyldunámsgreinir, en auk þeirra er hægt að fá kenslu i fleiri greinum, ef nógu margir þátttakendur fást. í lærlingaskólanum í Stokk- hólmi er kent aðeins á laugar- dögum, 9 tíma á dag (8—1 og 2—6) í 39 vikur. Fyrir múrara er kenslan þó aðeins 25 vikur á ári og í hússtjórn 35 vikur'), og þar kent 2 hálfa daga í viku. Fyrir pjátursmiði, múrara og suma járnsmiði er kenslan 3 1} Sænskir skólar eru jafnt fyrir stúlkur og pilta. huga sjer: „Við höfum enga sál", eða „hvað eiga íslending- ar, fáir og fátækir, að gera með sál"? — Þetta eru bara „bitl- ingar". Fjöldi manna hnýtti í Bjarna fyrir þessar óþarfa til- tektir. En hann ljet aldrei hrinda sjer' út úr götu. Hann hjelt áfram að styðja listir og listamenn, þó það sje ekki hon- um einum að þakka að íslensk- ar listir standa nú í meiri blóma en nokkru sinni fyrr. Sem merki þess hve Alþingi var orðið vant tillögum hans í þá áttina, má geta þess, að meðan hann lá banaleguna uppi á Vífilsstöðum í vetur, sendi hann inn á þing ýmsar tillögur í þessa átt, sem vinir hans á þingi báru fram og fengu samþyktar. — Nú eru margir líks sinnis sem hann var og biðja með Matthíasi Joch- ummsyni: „lyft vorri þjóðsál um þúsund ár upp mót sólu". Bjarni frá Vogi var bjartsýnn maður, og hafði ákafa óbeit á þyí að láta erfiðleikana verða til þess, að hann legði hendur í skaut. Fullveldið, þjóðernið og þjóðarsálin hafa verið merkið sem hann hefir barist undir, og undir þeim merkjum hefir hann sigrað. /. E. Þýskaland. Símað er frá Berlín, að stjórn- in starfi að undirbúningi ýmsra samgöngubóta, í þeim tilgangi að veita atvinnulausum mönn- um vinnu. Er tala atvinnulausra sífelt að aukast. Tyrkir. Símað er frá Smyrna, að þrettán þátttakendur í samsær- inu gegn KeiO.il Pasha, hafi ver- ið hengndir. Á meðal þessara þrettán voru tveir fyrverandi ráðherrar. kvöld í viku, því þeir mega ekki missa heilan dag frá vinnu sinni. Til skýringar set jeg hér námsgreinir og tímafjölda (í hverri grein) í Lærlingaskólan- um fyrir húsgagnasmiði. T í m a r 1. Iðnfræði: á 1. á 2. a. Verkstæðisvinna með ári ári efnis- og áhaldafræði (teknologi) ....... 117 117 b. Vjelfræði........ 23 c. Efnis- áhalda- og vjelafræði (Teknologi og materiall.) .... 23 39 d. Iðnteikning með fri- hendisteikn., flata- málsfræði og stilfræði 78 78 e. Skýrslugerð...... 1G f. Iðn- heilsufræði .... 16 2. Iðnhagfræði: a. Viðskiftareikningur .. 39 h. Viðskiftahréfaskrift .. 39 c. Kostnaðarreikningur (Kalkulation)...... 39 d. Bókfærsla........ 39 3. Iðn- og verkamannalög- gjöf.......... .. 23 16 Tímar samtals 351 351 Sem framhald af þessum skól- um eru svo iðnskólarnir (Yrkes- skolar), annaðhvort í beinu sambandi við læringaskóla eða sjerstæðir. Kenslan getur verið ýmist iðnnámsskeið fyrir sjer- Kveðja Staunings til Islendinga. Mjer hefir orðið til innilegrar gleði að hljóta kynni af Islandi og fulltrúum íslensku þjóðarinn- ar. Jeg hefi glaðst, eigi að eins yfir hinum dýrðlega og ein- kennilega svip landsins, heldur einnig yfir þeim framfarahug, sem jeg hefi orðið var við á ýmsum sviðum. Jeg hefi fengið að vita um hinar miklu fram- farir í fiskiveiðum og um til- raunir og fyrirætlanir um aukn- ing annara atvinnuvega, eink- um landbúnaðarins, og það get- ur ekki annað en glatt mig, mann hinna verklegu athafna, að hjer virðist vera vaxandi fjör og starfsemi. Og loks get jeg með mikilli gleði látið í ljós, að jeg hefi mjög greinilega fundið til þess hversu innileg og hjartanleg vin- semd við Dani ríkir hjer. Slík samúð við Islendinga og er ekki síður alin í landi mínu, og jeg get nú skýrt frá því heima, að bræðraþjóð vor hjer er samhuga oss um að efla góðar og skyn- samlegar framfarir í menningar- legri og efnalegri samvinnu vorri á komandi tímum. Jeg bið blöðin að færa hjart- anlega kveðju og þakkir öllum, sem hafa tekið konu minni, löndum mínum og sjálfum mjer með svo mikilli alúð og gest- risni. Th. Stauning forsætisráðherra í Danmörku. íslandsglíman fór fram 17. þ. m. á íþrótta- vellinum nýja. Meðal áhorfenda var Stauning forsætisráðherra. Sigurður Greipsson vann Is- landsbeltið enn á ný, en Jör- gen Þórðarson (sem var hon- um næstur að vinningum) hlaut Stefnuhornið. M staka iðn eða efnisnámsskeið í ^ sjerstökum námsgreinum (sjer- stöfnum efnum og verkefnum), eða loks ftamhaldsnámsskeið fyrir eldri iðnaðarmenn, sem vilja verða formenn, verkstjórar eða sjálfstæðir iðnrekendur. Námsgreinir eru eingöngu iðn- fræðilegar. T. d. í járn- og renni- smíði eru þær: Iðnteikning 40 tíma, iðnreikningur 40 tíma, verkfæravjelfræði 60 tíma, al- menn vjelfræði 20 tima og verk- stæðafyrirkomurág og kostnað- aráætlun 20 tíma, eða alls 180 tíma á 30 vikum. I Svíþjóð eru eins árs versl- unarskólar og húsmæðraskólar hafðir í sambandi við iðnskóla. Þessir skólar, sem að framan eru nefndir, hafa allir verklegt nám við hliðina á bóklegu kensl- unni, annaðhvort í skólunum sjálfum eða í verkstæðum í ná- inni samvinnu við skólana. Mun 'óvíða lögð jafnmikil áhersla á verklegt skólanám og nú er orð- ið í Svíþjóð. Aftur eru aðrir skól ar þar, sem nær eingöngu hugsa um það bóklega að öðru en þvi, að viss verklegur námstími, 6 mán. til 3 ár, er heimtaður ann- aðhvort til inntöku í skólana (Tekniske elementærskolor og tekniske fackskolor) eða til

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.