Vörður


Vörður - 31.07.1926, Blaðsíða 2

Vörður - 31.07.1926, Blaðsíða 2
c) n d u n Máttur sólar. Fyrirlestur eftir ]ónas Kristjánsson lækni. Framhald. Á hinum síðustu árum hafa menn orðið margs vísari um þau efni, sem á útlendu máli eru kölluð „Vitamina", en sem jeg kalla hjer lífgjafaefni. Af þeim eru nú þektar 4 tegundir. Lífgjafaefnin koma fyrir i blað- grænku allra jurta og grasa. Þaðan fá dýrin þau. Þau safn- ast saman í líkama þeirra og koma fyrir í mjólkinni, svo ung- viðin fá strax með móðurmjólk- inni nægilegt af lífgjafaefnum sjer til vaxtar og þrifa. Sýnir þetta meðal annars hversu nátt- úran er hög og forsjál í búskap sínum. í öllum korntegundum og á- vöxtum er meira og minna af lífgjafaefnum, og koma þau næstum eingöngu fyrir undir hýðinu á korninu eða ávöxtun- um. En hvað er svo þetta, sem við köllum „lifgjafaefni", þetta kynjasamband eða kynjaefni, sem er næstum því álíka nauð- synlegt fyrir alt, sem lífsanda dregur, og sjálft lífsloftið eða sólarljósið? Þessu er að miklu leyti ósvarað enn þá. Það er langt frá því að vísindin hafi rannsakað það til hlítar. En ekki virðist nein fjarstæða að segja, að vitamina eða lífgjafa- efni sjeu að miklu leyti „mate- rialiserað" sólarljós eða sólar- geislar í föstu formi og bundn- ir í efni. Lífgjafaefnin hafa sams konar þýðingu fyrir þrif líkamans og sólargeislarnir á Iíkamann og umhverfi han§. Því það er þegar löngu kunn- ugt, að ekkert dýr Iifir til lengd- ar ef lífgjafaefnin eru annað hvort tekin burtu úr fæðunni eða eyðilögð á einn eða annan hátt. Það er kunnugt, að líf gjafaefnin hafa vald á eðlileg- um vexti og þrifum ungra dýra, og stjórna yfir höfuð efnasskift- um líkamans, svo lífsbruni allra dýra verður á hverfanda hveli ef fæða þeirra inniheldur ekki nægilega mikið af þessum lífs- elexír. Sólargeislarnir eða sólarork- an verkar því á menn og mál- leysingja ,á tvenns konar hátt, eða bæði útvortis og innvbrtis, bæði með beinni útvortis geisl- un og svo með innvortis-geisl- un fyrir áhrif lífgjafaefnanna í fæðunni. Áhrif sólargeislanna verða þannig á allan líkamann í heild sinni. Menn, dýr og jurt ir, eða alt lifandi, er til orðið fyrir áhrif sólarorkunnar. Þa£ má svo að orði kveða, að mað- urinn sje genginn út úr sólar- Ijósinu. Það er líka sólarljósið, sem fóstrar hann og fóðrar og elur önn fyrir honum á alla lund meðan hann lifir. Það er því næsta aðgæsluvert, að maturinn sem vjer neytum sje hreinn og heilnæmur, og ekki sviptur þeim eiginleikum og efnasamböndum, er hannn hefir þegar hann kemur úr verksmiðju sólarljóssins. Því sje sólarorkan deydd eða eydc í jurtum, ávöxtum eða kjöti a. dýrum áður en þess er neytt, þá er hætta á ferðum fyrir þann er neytir. Náttúran, móðir vor, líður það ekki óhengt, að mat- reiðslan gangi í öfuga átt við það, sem hún hefir til ætlast. Matreiðslan verður að stefna að því, að maturinn verði ljett- meltanlegri en áður, en sleppi alls ekki eða missi þau efni og þá eiginleika, sem nauðsynleg- Sðnfræðslan á íslandi. Eftir Helga Hermann Eiríksson verkfræðing. Til þessa hefur varla verið nema um einn iðnskóla að ræða hjer á landi, Iðnskólann í Reykjavík. Að vísu eru haldin iðnaðarnámskeið á Akureyri og Isafirði, en aðeins stuttan tíma og aðallega til að kenna teikn- ingu. Skólinn hjer í Reykjavík er 4 ára kvöidskóli, sem hefur verið haldinn frá kl. 6 til 10 síðdegis. Nemendurnir eru iðn- nemar, 15—25 ára að aldri og flestir þó unglingar innan við tvítugt, sem fara til vinnu sinnar kl. 6—8 á morgnana og hætta kl. 5—6 á kvöldin. Margir þeirra eiga langt heim til sín og eiga fullerfitt með að komast heim til að hafa fataskifti og þvo sjer og síðan niður i skóla á einum klukku- tíma. Og vist er ura það, að margir þeirra hafa ekki tíma til þess að borða áður en þeir koma í skólann. Þeir koma þvi þangað þreyttir eftir 10 tíma vinnu, oft svangir og hálf- illa þvegnir, og jafnvel hálf- syfjaðir líka. Jeg hygg, að fæst- ir geti búist við þvi, að není- endurnir geti verið skarpir, at- hugulir og áhugasamir með . svona undirbúningi undir tím- ana, og notin af kenslunni hljöta þá lika að verða eftir því. Á hinn bóginn er það þó aðdáunarvert, þegar þess er gætt, sem að framan er sagt, hve langt margir af nemendun- um komast með sjerstökum á- huga og ástundun. Námsgreinirnar hjer hafa verið teikning (undirbúnings- teikning og iðnteikning), reikn- ingur (mestmegnis almennur), íslenska, danska, þýska, enska og lítilsháttar burðarþolsfræði fyrir smiði. Fullur helmingur af kenslustundum skólans fer þannig til þess að veita almenna fræðslu, sem nemendurnir ættu að mestu leyti að vera búnir að fá í barnaskólunum. í þess stað kunna þeir sumir hvorki að lesa nje að skrifa nafnið sitt, svo að rjett sje stafað, þegar þeir koma í skólann, að ir eru fyíir þrif og heilsu manna. Ef matreiðslan er af engri þekkingu framin, getur svo farið að hún gangi i ofuga átt við það, sem véra á. Þá get- ur svo farið, að heilnæmur mat- ur verði að eitri, sem deyðir. Má í þessu sambandi benda á „alkoholið", sem búið er til úr sólþrungnum ávöxtum náttúr- unnar, en við vínbruggunina verður að svæsnasta eitri, eitri, sem verkar eyðileggjandi og deyðandi á alt lif, ef „alkoholið" nær að verka á það lengi eða lítið þynt. Þrennt er það, sem ræður og ráðið hefir í allri matargjörð hjá oss Islendingum hingað til, Má þar fyrst til telja gamlar venjur, þá þekkingu og venju i matargjörð, sem gengið hefir að erfðum frá kynslóð til kyn- slóðar. Má gefa henni þann vitnisburð, að margt sje heil- brigt við hana, þvi hún hefir reysluna að baki sjer, þó vís- indalega rannsókn hafi vantað. Þessi matreiðsla hefir að mörgu leyti stuðst við heibrigða eðlis- ávísun. Jeg vil í þessu sambandi nefna sem dæmi skyrgerðina. Þar með er þó ekki sagt, að þessari matreiðslu sje ekki stór- um ábótavant. En allar endur- bætur á matreiðslunni verða að styðjast við og byggjast á vísindalegri þekkingu á lífeðlis- legu lögmáli mannsins og melt- ingu hans. Hin önnur regla, sem lang- mestu ræður um alla matréiðslu nútímans, er tískan, su venja ^sem fjöldinn hermir og apar eft- ir meir og minna afbakað þá útlendri venju, sem borist hefur til landsins. Sú matreiðsla er sjaldnast bygð á nokkurri þekk- ingu á því, hvað manninum, meltingarfærum hans og efna- skiftun er hollast. Þrent hefir ráðið mestu um þessa útlendu matreiðslu: jeg ekki tali um reikningskunn- áttuna. 1 þessu liggur annar aðal-erfiðleiki Iðnskólans. Hann getur ekki verið eiginlegur iðn- , skóli. Hann verður að vera sambland af iðnskóla og barna- eða unglingaskóla. Ef vjer Iít- um á iðnskóla erlendis, t. d. í Svíþjóð, þá sjáum vjer að iðn- skólunum, er ætlað að kenna lítið annað en iðnfræði eða iðn- fræðilegar námsgreinir. Nem- endurnir verða að hafa tölu- verða almenna mentun til þess að komast i iðnskólana, t. d. í móðurmáli og reikningi. Út- lendum málum sleppa þeir næstum alveg, en þar stöndum vjer ver að vígi. Aftur er þar kend ýmiss almenn eðlis- og hagfræðileg grunvallaratriði sjerstaklega viðvíkjandi iðn- rekstri, til þess að gera iðnaðar- mennina færari um að keppa við stóriðnaðinn, bæði hvað verð og gæði snertir, með því að reka verkstæði sín og fram- leiðslu með vísindalegri ná- kvæmni og hagsýni. Vjer höfum til þessa lítið eða ekkert að slíku gert. Margar af námsgreinum þeim, sem að framan eru taldar, eru þannig vaxnar, að varla er hálft gagn að kenslu í þeim nema með töluverðum lestri af nemandans hálfu. En eins og 1. Útlit matarins, sú fegurð- artilfinning, sem ræður til að vel og snyrtilega líti út sá matur, sem framreiddur er. Þetta verð- ur að telja sem mikinn kost við matreiðsluna, sjerstaklega ef aðrir nauðsynlegir kostir fylgja. En vanalega er það nú ekki svo. 2. Smekkurinn. Þeir, sem tískutildrinu stjórna á matar- gjörð, hafa lagt mikla áherslu á smekkinn, og hefur það leitt til þess að þjóna um of afvega- leiddum smekk tungunnar. Hvorttveggja þetta, sem nefnt hefur verið, útlitið og smekk- urinn, leiða vanalega í gönur og út í öfgar, nema vísindaleg þekk- ing bygð á rannsókn hafi tögl og hagldir og ráði mestu. 3. Atriðið, sem ræður miklu, og verður að ráða, er verð mat- arins. Um það atriði er ekki tími til að ræða að þessu sinni. Tískan ræður langmestu um alla matargjörð nú á siðustu tímum. Hún hefur að mestu út- rýmt fyrsta tegund matreiðsl- unnar, sem jeg nefndi. Hún ræð- ur þannig mestu nú á svipaðan hátt og tískan ræður sniði á allri gerð fatnaðar, og flestir viður- kenna, að það sje síður en svo, að þar ráði mestu tillit til þess, hvað hollt sje og hagkvæmt fyr- ir likamann. Tiskutildri i mat- reiðslu og fatasniði má einmitt jafna saman. Þar er hvað sem annað. Mörgum hættir viðþví að telja útlenda tísku sama sem sanna menningu, eða að þeir menn er hafa ráð á því að elta tiskuna sjeu mannaðir eða sannmentað- ir menn; á svipaðan hátt og sumum, sem auðgast hafa að efnum, finnst stundum að þeir hafi aukið manngildi sitt, vit og menntun. En það mun orða sannast, að auður eða upphefð og manngildi fara ekki ætíð sam- an en best væri það öllum ef það færi saman. þegar hefur verið skýrt frá, þá. er síður en svo, að nemendur Iðnskólans hafi haft tíma til lesturs, þar sem þeir hafa varla haft tíma til matar eða svefns. Þó hefur ástandið verið lakast í þeim iðngreinum, sem fá vinn- una í skorpum og með kröfu um fljóta afgreiðslu; þar bæði freistast og neyðast oft meistar- arnir til þess, að láta sveina og lærlinga vinna bæði nött og dag, og þá vill verða lítið úr skólagöngunni. Frá nemandanna sjónarmiði er einn galli á skólanum eða fyrirkomulagi hans. Hann er sá, að skólinn lætur eitt yfir alla ganga, hver svo sem iðn nemandans er. Hið eina tillit, sem tekið er til iðnskiftingar, er í efri bekkjunum í teikningu. Þar fá húsasmiðir , húsgagna- smiðir, vjelasmiðir, skipasmiðir og nokkrir fleiri sína sjer- stöku iðnteikningu, og hinir allir fríhendisteikningu í stað- inn á sama tíma. Hana hafa þeir orðið að læra þótt minni not væru að en ýmissi annari fræðslu, sem skólinn gæti látið þeim í tje. „ Þetta má þó ekki skilja svo, að jeg telji fríhendis- teikninguna í efri bekkjunum ó- gagnlega, þvert á móti, mjer er það vel ljóst, að hún hefur að mörgu leyti mikið mentandi Það hefur verið tekið fram, að lífið sje efnaskifti eða bruni við lágan hita, svipað og þegar log- ar á kerti, nema að hitinn er lægri við lífsbrunann, og að hit- inn er talsvert mismunandi í hverri tegund dýra. Eðlilegur hiti fyrir efnaskiftin í líkama mannsins er um 37° C. Við hvorutveggja brunann sameinast súrefni loftsins við eldsneyti. í kertinu sameinast súrefni lofts- ins við tólginn eða sterinið. I líkamanum við matinn; þegar tólgin er útbrunninn og eydd, deyr Ijósið von bráðar. Hið sama á sjer stað ef maður fær enga fæðu til lengdar, þá eyðist fyrst eldsneytisforði, sem til er í lik- amanum. Efnaskiftin smá- dvína, og að siðustu deyr ljósið á lampa lífsins. Skilyrðin fyrir öllum bruna er: 1) Að gott og nægilegt elds- neyti sje fyrir hendi. 2) Að úrgangsefni brenslunn- ar komist fljótt og á ljettan hátt og auðveldan burtu, því annars kæfa þau eldinn. Þessi skilyrði eru jafn nauðsynleg fyrir efna- skiftin eða brunann í líkama mannsins eins og fyrir bruna utan líkamans. En munurinn er þó sá, að eldsneytið sem brennur í likama mannsins, þarf að taka nokkrum ekki alllitlum breyt- ingum áður en það verður hæfi- legt eldsneyti. Þessi breyting á eldsneytinu er meltingin. Til þess að gjöra þetta sæmilega skiljanlegt, verður að skýra í stuttu máli hvernig þetta á sjer stað. Meltingin fer fram í munni og maga, mjógirni, lifur og ristli. Leyfarnar eða úrgangsefnin fara burtu úr líkamanum sem saur og þvag. Meltingarfærin eru því sú verksmiðja, sem undirbýr mat- inn til þess að verða eldsneyti og aflmiðill fyrir líkamann. Nær- ingarefnin hafa hingað til verið gildi fyrir nemendurna, getur oft komið að góðu gagni hjá flest um og er beinlínis nauðsynleg fyrir marga. En hinu verður ekki neitað, að vjer gætum sint meira hinum mismunandi þðrfum og kröfum um sjer- mentun fyrir ýmsar af iðn- greinunum, en hingað til hefur verið gert, og það án mikils kostnaðarauka fyrir skólann, og að vjer gætum lagt meiri áherslu á, að gera nemendurna sem færasta í iðn sinni, á svip- aðan hátt og nágrannaþjóðir vorar gera. Að þessu fyrirkomu- lagi hefur verið haldið óbreyttu hingað til, mun bæði vera af sparnaðarástæðum og svo munu það vera leyfar frá þeim tim- um, þegar svo að segja ein- göngu kend var teikning í skólanum og hún skoðuð sem aðal-hlutverk hans. En er þá hægt að ráða böt á þessum annmörkum og á hvern hátt? Tilraun í þá átt hefur þegar verið samþykt og ákveðin, og kemur til framkvæmda á næsta ári. Aðalatriði hennar eru þessi: 1. Halda skal inntökupróf í 1. bekk skólans í lestri, skrift og reikningi, og skilyrði fyrir upptöku vera sæmileg barna- skólamentun í þessum náms- greinum. Fyrir þá, sem stand-

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.