Vörður


Vörður - 07.01.1928, Page 4

Vörður - 07.01.1928, Page 4
2 V Ö R Ð U R Útgerð togaraflotans 1927 Á árinu 1927 hefur logara- floti íslendinga fækkað um 2 skip, sem bæði hafa strandað á árinu, en ekkert komið í skarðið. Nú við áramótin er togaraflotinn alls 37 skip. Svo má kalla að togaraflot- anum hafi verið haldið úti ó- slitið alt árið, að undanskild- um fáum skipum sem lágu mið- part sumarsins til aðgerðar o. fl. í ársbyrjun stunduðu öll skij>in ísfiskveiðar, en saltfisk- veiðar hófust í febrúar og hjeld- ust almennt fram í júní. I júní- lpk hófust síldveiðar, og stund- uðu hana 13 togarar fram í september. Sum skipin sem ekki voru að síldveiðum byrj- uðu ísfiskveiðar er fram í ágúst kom, og sum saltfiskveiðar. Mestur hluti flotans hefur stundað ísfiskveiðar frá hausti og fvam að áramótum, en hin saltfiskveiðar samf'eytt síðan í sumar. Auk íslensku skipanna voru ennfremur gerð út frá Hafnar- firði í vetur 6 togarar, eign Hellyer Bros i Hull. A F L I. Með bestu aflaárum má ó- hætt telja hið umliðna ár. Á vetrarvertíð öfluðu flest skipin ágætlega, og síldaraflinn varð sömuleiðis óvenju mikill, enda öfluðu togararnir nær eingöngu sild til bræðslu og höfðu því skilyrði til að afla meira heldur en ef þeir hefðu veitt síld til söltunar, en hinsvegar er bræðslusíldin mun verð- minni. Af verkuðum fiski hafa tog- ararnir aflað alls ca. 150. þús- í sumar, þegar hin nýja stjórn tók við völdurn, var ýms- um þeim, sem áhuga hafa fyrir heill hinna æðri mentastofn- ana lands vors, talsvert eftir- væntingarefni, að sjá, hvaða til- lögur eða ráðstafanir stjórnin myndi gera gagnvart þeim stofnunum. Ástæðan var sú, að á undanförnum árum hafði framkoma Fraksóknarflokksins í flestu því, er þau mál varð- aði, verið að ýmsu leyti kyn- leg. Þar við bættist svo það, að við stjórn mentamálanna tólc maður, sem haft hafði kenslu og skólastjórn á hendi um all- langt skeið og var kunnur að þvi, að vlija efla alþýðument- un i landinu. En jafnframt því hafði heyrst eitthvert pískur um það, — stundum hærra, stundum lægra, — að sá hinn sami hefði þeim mun minni á- huga fyrir hærri mentuninni. Að vísu var tæplega líklegt, að þessi maður, kenslumálaráð- h^jrann núverandi, myndi ger- ðSt úntóvifamikill í málum Mæhtáskóláns og Háskólans, — þár sem hann hefir aldrei kynst slikiinil'1 'áttífhUiUim sjálfur neitt Í?-A' án1’ Jiress að leita ráða þeirra manná, sem þekk- ingu hafa á-slikum_skólum og rejmslu í þeim efnum, sem að und skippund á árinu. Síldar- aflinn varð alls á 13 togara ca. 95000 mál til bræðslu, og 9700 tunnur saltaðar. ísfiskveiðarnar hafa svo sem venja er til gengið mjög misjafnlega, einstaka skip hefur selt ágætlega afla sinn, en hjá meiri hlutanum hafa söl- urnar verið rýrar. Alls háfa skijnn selt á árinu fyrir kring- um 170 þúsund sterlingspund. ÚTGERÐARKOSTNAÐUR. Það mun íáta nærri, að út- gerðarkostnaður togaranna hafi á liðnu ári fallið um 8% ef tek- ið er meðaltal. af keyptuin nauðsynjum, keyptri vinnu, og opinberum sköttum. Verkbönn og verkföll hafa engin orðið á árinu milli út- gerðarmanna og verkalýðs, og mega allir sem hlut eiga að máli fagna því, því öll slík stöðvun skaðar undantekningarlaust alla þá sem við atvinnuveginn eru riðnir, og þjóðina í heild sinni stórlega. AFURÐASALA. Því miður hefur saltfisk- markaðurinn þetta ár reynst oss mjög óhagstæður. Fiskur sá sem óseldur var við ársbyrjun seldist mjög dræmt og lágu verði og var hann að þvælast fyrir nýju framleiðslunni langt fram á vor. Hið síðasta af hon- uin seldist fyrir tæpar 90 krón- ur skpd. af fyrsta flokks stór- fislci. Hið fyrsta af nýju fram- leiðslunni var selt hjer fyrir 105—108 kr. skpd. af fyrsta flokks stórfiski. Þegar leið á vorið lækkaði þetta verð, jafnt og þjett, og var komið ofan í þeim lúta. Stjórnin tók til starfa. — Kenslumálaráðherrann brá sjer norður á Akureyri og lýsti því þar yfir, að þaðan af skyldi Gagnfræðaskólinn þar hafa rjett til að útskrifa stúdenta. Þessi yfirlýsing kom að því leyti einu eklci sem þrurna úr heiðskýru lofti, að einn af þing- mönnum Framsóknarflokksins, Þorsteinn M. Jónsson, hafði á þinginu 1923 flutt frumvarp, er gekk í þessa átt. Það frumvarp var felt, og sjálfur fjell sá þing- maður við kosningarnar saina ár, að kunnugra manna dómi meðal annars vegna þessa frum- varps. Hjer var því líklegra, að yfirlýsing kenslum.ráðherra væri runnin frá hans eigin brjósti, en ekki borin fram í nafni flokksins, þar sem hjer hafði aldrei verið um beint flokksmál að ræða. En unnend- ur og dáendur stúdentafræðsl- unnar í landinu glöddust stór- um og hugðu að ráðh. hefði nú tekið ástfóstri yið hærri ment- unina, ef til vill snúist hugur, ef til vill altaf unnað henni í hjarta sinu en verið röngum sökum borinn af skæðum tung- um. En í skammdegisrökkrinu dró ský fyrir þann heiða him- 95 krónur í ágúst. Hafði þá mestur hluti þurfisksins marist út með þessu smáfallandi verði. í október steig fiskverðið nokkuð fljótlega uppí alt að 120 kr. skj)d. vegna „spekula- tionar“ nokkurra spanskra fisk- kaupenda. Þessa verðs nutu út- gerðarmenn hjer því miður að mjög litlu leiti vegna þess, að lítið -var þá óselt — enda staf- aði hækkunin meðfram af því. Allur fiskur togaranna mun nú seldur, en talsvert liggur hjer enn af honum ófarið og ógreitt. Togarar þeir, sem síldveiði stunduðu höfðu nær allir selt afla sinn lyrirfram í síldar- bræðslurnar, og var verðið fyrir hvert mál 8 til 10 krónur. SLYSFARIR OG . VEÐRÁTTA* Svo gæfuríkt hefur þetta ár orðið, að enginn maður af tog- araflotanum hefur orðið Ægi að bráð í baráttunni við hann, má slíkt sjerstakt lán kallast, þegar tekið er tillit til þess, að djarft er oft teflt, og sjaldan er stormur og stórsævi látið hamla ferðum. Er slíkt eflaust mikið að þakka hinu ágæta veðráttufari sem sjómenn telja með því hagstæðasta yfirleitt sem þeir muna í langan tíma. AFKOMAN. I grein sem jeg skrifaði um síðustu áramót um útgerð togaranna 1926 og framtíðar- horfur hennar, slcýrði jeg nokk- uð frá þáverandi aðstöðu henn- ar. Leit þá í fám orðum þann- ig út, að verð nauðsynja var kringum 150% hærra en fyrir strið, vinnulaun frá 200—300% hærri en þá, en fiskverð aðeins 30—35% hærra en fyrir styrj- öldina. Á þessu ári hefur áðstaðan in. „Stúdentavinurinn“ lcom á fund hjá Stúdentafjel. Reykja- víkur og kom þá í ljós sem all- ur annar maður í þessum mál- um en menn höfðu vænst í bili. Aðalerindi kenslumálaráðh. var nú það, að skýra fyrir mönnum, að stúdentar og þar næst kandidatar væru nú orðn- ir alt of margir á landi hjer og þyrfti nú hið bráðasta að koma í veg fyrir offjölgun þeirra með einhverjum ráðum. Sú skoðun scm kenslumálaráðh. ljet í ljós um skólamálin á þeim fundi og öðruin, sem haldinn var einnig um málið, gekk eindregið í þá átt, að stúdentsmentun væri hreint og beint skaðleg öðrum en örfáum, sem þjóðin þyrfti að nota í ýms embætti. Ungl- ingarnir hyrfu frá „frumatvinn- unni“ inn á mentabrautina og væru þar með ófærir orðnir að vinna þjóðinni gagn nema með því einu móti, að ljúka háskóla- prófi í einhverri vissri náms- grein og vinna síðan á sviði þeirrar áömu námsgreinar. Menn, sem notið hefðu stú- dentsmentunar eingöngu eða háskólamentunar í ofanálag og ekki fengju embætti hjá þjóð- inni, sem svaraði þeirra náms- grein, væru þjóðinni ónýtir og yrði því hið fyrsta að stemma stigu fyrir að slíkum mönnum f jölgaði. í þessum anda og þvílíkum tón mælti kenslumálaráðh. á breytst þannig, að útgjalcTalið- irnir hafa lækkað um ca. 10%. Hlutföllin milli afurðaverðs og tilkostnaðar hafa því síst breytst útgerðinni í hag. En það er annað sem oss hefur hlotn- ast, og það var líka það eina sem undir slíkum kringuinstæð- um gat fleytt útgerðinni klakk- íaust gegnum árið, og það er hinn mikli afli. Fyrir þá óvæntu hjálp verð- ur afkoma flotans yfirleitt all- sæmileg, þannig, að sum skipin hafa sæmilegan ágóða, önnur berast taplaust undan, og að- eins fá munu hafa orðið fyrir tapi, nema þau sem orðið hafa fyrir sjerstökuin áföllum eða óhejini við veiðarnar. Vissulega megum við vel við una hvernig þetta ár hefur reynst, því satt að segja var útlitið svo við ársbyrjun, að injög vonjítið var að takast mætti að halda öllu gangandi árið út, og ef við hefðum fengið aðeins meðal aflaár, þá er aug- Ijóst hvernig farið hefði. FRAMUNDAN. Hvernig er útlit með útgerð- ina næsta ár, sjjyrja nú marg- ir. Sumir eru fljótir til svars og segja: — Jú, það er ágætt, en á hverju byggja þeir menn þá fullyrðingu? Jeg veit það, hún fir fyrst og lremst bygð á þeirri kórvillu að telja sem gef- ið að fiskverðshækkun sú sem varð í haust haldist næsta ár, en allir sem fylgst hafa með Spánarmarkaðinum undanfarin ár vita hversu haldgóður slílc- ur grundvöllur er. í öðru lagi er hún bygð á þeim barnalega spádómi að árið muni verða aflasælt. Betur að svo færi, en hver þorir að segja að hann viti slíkt og hver vill byggja at- fundunum og eftir ýmsum öðr- um sólarmerkjum að dæma má ætla, að þessi skoðun sje ríkj- andi innan Framsóknarflokks- ins. Þessa skoðuna er að ýmsu leyti auðvelt að búa í þann bún- ing, að alþýða, sem lítil tök hefir á því að kynnast hlut- verki og starfi æðri skólanna, dæini hana rjetta og láti sjer sjást yfir þá illu agnúa, sem þar eru þó á. Það er því mjög þýðingarmikið, að almenningur geri sjer þessi mál ljós einmitt nú, þar sem mildar líkur eru til að einhverjum breytingum verði hreyft i skólamálunum á næstunni, og er mikið undir því komið, að engin óheillaspor verði þá stigin. Það fyrsta, sem hjer kemur þá til greina, er stúdentafjölg- unin, hvort hún sje ískyggileg, svo hana beri að takmarka að einhverju leyti. I. Stúdentafjölgunin. Það lætur nærri, að á síðustu áratugum hafi stúdentum fjölg- að með þjóðinni í svipuðu hlut- falli við það, sem þjóðinni sjálfri hefir fjölgað. Þar við hefir svo bætst, að með auk- inni velmegun þjóðarinnar lief- ir bæði hugrekki og geta manna aukist, svo fleiri og fleiri hafa ráðist í að ganga mentaveginn: Auk þess er skól- unum þannig háttað, að þeir, vinnurekstur sinn á slíku. Nei, framtíðin er svo i þess- um efnum sem öðrum, hulin. Hið eina sem með mikluhi lík- um má segja er það, að nauð- synjaverð og vinnulaun muni lækka lítilsháttar næsta ár. Væntanlegan fisk næsta árs hef- ur enginn enn selt og verðið því öllum hulið, en vegna þess að mun minni birgðir liggja nú fyrir af fiski en á sama tíma í fyrra, virðist ekki ólíklegt' að verð á fyrstu framleiðslu nýja ársins verði eitthvað hærra en það var framan af árinu í fyrra, en varast skyldu menn að byggja of mikið á þvi. En það er einn þáttur í tog- araútgerðinni sem ætla má að í framtíð hafi mikla þýðingu fyrir land og lýð, og það eru veiðar síldar til bræðslu. Verði sæmileg síldarái’ i framtíðinni má ætla að þær veiðar verði mikið stundaðar, og þótt útgerð- in ekki beint hagnist á þeiin, þá lengja þær stórum úthalds- tíma skipanna, og gera atvinnu þeirra er við þau vinna lengri og fastari, auk þess sem þjóð- arbúið altaf hlýtur að græða stórum á þeirn. i En því má umfram alt ekki gleyma, að því meira virði sem togaraútgerðin verður fyrir þjóðarheildina ,og því stærri þáttur sem hún verður í af- komu hinna fjölmörgu einstalc- linga, þess meiri nauðsyn er að hún, ef nokkur kostur á, geti staðið traustum fótum, og það svo, að ekki stöðvist alt og kollvarpist þótt öðru hvoru verði að sigla óljúfan byr. Páll Ólafsson. sen> í fyrstu hafa elcki hugsað hærra en að ná gagnfræðaprófi við gagnfræðadeildina hjer eða Gagnfræðaskólann á Akureyri, hafa að því prófi loknu iyrst ákveðið að halda lengra áleið- is, svo tiltölulega fleiri hafa að lokum setst í Háskólann en þeir, er þegar í bernsku höfðu ákveðið slíkt. Við þetta hafa víðsýnni menn þjóðarinnar ekki sjeð neitt at- hugavert, að minsta kosti ekki neitt, sem skoða beri hættulegt, nei, fremur hið gagnstæða. Hin gamla fróðleiksfýsn íslendinga hefir verið hjer að verki í þess- ari breyttu mynd með bættum skilyrðúm. Einmitt sömu hvat- irnar, sem fyrrurn gerðu þessa þjóð nokkurs verða fyrir heims- bókmentirnar, knýja nú æsku- menn út á mentabrautina. Hversu hátt takinark menn hafa sett sjer, hefir getan á- kveðið, sumir aðeins hugsað sjer gagnfmeðamentun, en síð- an sjeð, að næsta áfanganum, stúdentsprófinu, væri þá eins hægt að ná og þannig hefir það gengið koll af kolli fyrir mörg- um mentamanninuni á síðustu árum, að inentalöngunin hefir lcnúið hann áfram lengra og lengra á þessari braut. Hafi vonin um arðvænlegri lífsstöðu knúið menn áfram fyrrum til þess að brjóta sjer braut til embættisprófs, þá hafa síðustu tímar aðra sögu að Skólamál. Eftir háskólasfúdent.

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.