Menntamál - 01.01.1933, Qupperneq 28

Menntamál - 01.01.1933, Qupperneq 28
28 MENNTAMÁL hcldur slíkar heimavinnubækur sem j>essar, sem við þyrftum a'Ö fá, því að þessar eilífu spurningar gera námið leiðigjarnt. IvátiÖ nemendurna fá verkefni við ]>eirra hæfi, sem ]>eir þurfa sjálfir að hafa eitthvað fyrir aÖ leysa. Sannið til. að ])á vakn- ar starfslöngun hjá nemöndum og nántið verður ])eim ánægja. Þegar þessu takmarki er náð, þá læra nemendur fyrir ókom- inn tíma en ekki aðeins fyrir líðandi stund.“ Vegna þessarar skoðunar sinnar á því, hvernig nemendur ættu að nema, samdi Harms landafræðibækur, sem gefnar hafa verið út livað eftir annað. Bækur ])ær, er hann samdi fyrir harnaskóla, kallar hann ..litli laildafræðingurinn" (der kleine Geógraph). Bækurnar ertt þrennskonar. Fyrst og fremst land- kortahók i 3 heftum í handhægu hókarfórmi (1. h.: Þýskaland, 2. h.: önnur lönd í Evrópu, 3. It.: aðrar heimsálfur). í öðru lagi eru vinnu- og minnishækur, þrjú hefti með sömu efnis- skiptingu og kortabækurnar, og auk þess smákver um jarðeðlis- fræði. Jjessi hefti eru i Skírnis-bróti, 24—50 l)ls. Vinnuheftin leiðheina nemöndunum í því að vinna sent allra mest úr korta- hókunum, og i þeim eru mörg verkefni til úrlausnar, sem ýmist verða að leysast í skólanum með leiðsögn kennarans eða þá upp á eigin spýtur. Langmest er af síðastnefndum verkefnum. I þriðja lagi eru landáfræðileg leshókarhefti, 3 að tölu, með söntu efnisskiptingu og landkortaliækurnar. í ])essum heftum, sem eru í sama hroti og vinnuheftin, unt 120 hls. hvert, eru bráð- skemmtilegar frásagnir af því helsta, sem sérkennir hvert land og þjóð, og fjöldi góðra mynda til skýringa. í þessum heftum er fólginn afarntikill fróðleikur, sem nemendur svelgja í sig áð- ur en þá varir. í vinnuheftunum eru tilvitnanir í leshækurnar. svo að fljótlegt sé fyrir nemendurna að ’sjá, hvar ]>eir eigi að leita að frekari frásögnum um það, sem þar er aðeins drepið lauslega á. Þessar þrennskonar hækur, ,,litli landafræðingurinn", mynda því eina heild, sem hlýtnr að auka sjálfsstarf nemend- anna og ánægju kennarans yfir því að komast að ratin um, að samfara starfsgleðinni er aukinn skilningj.tr á Jtýðingu námsins. Fyrir kennara hefir Harms skrifað allstóra handhók i landa-

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.