Vorið - 01.12.1941, Blaðsíða 7

Vorið - 01.12.1941, Blaðsíða 7
V O R I Ð 77 beðið eftir Maríu frænku, sem „Og hér eru peningarnir, týndu ætlaði að dvelja þar um jólin. þeim nú ekki. Kápan er yndisleg“, Hún ætlaði að koma með járn- segir móðir hennar. brautarlestinni fyrri hluta að- fangadagsins. Ásta, dóttir hjón- anna, fjórtán ára að aldri, átti að sækja hana í bíl. Óli bílstjóri stjórnaði honum. Klukkan tíu um morguninn ók hann út úr bíla- skýlinu. „Þú ferð í loðkápuna þína“, kallaði móðirin til Ástu. Og and- artaki síðar kemur Ásta út í hvítri loðkápu, með hvíta loðhúfu og í hvítum sokkum. Hún hefði heldur kosið að fara í sportfötunum. En af því að María frænka hafði gefið henni loðkápuna í jólagjöf árið áður, varð hún að vera. í henni. Móðir hennar réttir henni minnisblaðið, °g á því stendur allt sem hún á að kaupa áður en járnbrautarlest- in kemur. „Allt of hvit“, svaraði Ásta á- kveðið. „Mig vantar bara eyrun, þá væri ég eins og héri“. „Segðu heldur eins og engill. Það á betur við á aðfangadags- kvöldi“. Bíllinn ók af stað og kom á járnbrautarstöðina hálftíma á undan lestinni. Það kom sér vel, því að bæði Ásta og Óli bílstjóri þurftu að verzla. Þau skildu og héldu hvort í sína áttina. Það var mannmargt í þorpinu 1 dag eink- um í stóru verzluninni, þar sem var hægt að fá flestar jólavörur. Hér ætlaði Ásta að kaupa ýmis- legt smávegis. Meðan hún beið við búðarborð- ið, sá hún tvær smástúlkur koma hæglátlega inn í búðina. Þær leiddust og litu út fyrir að vera

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.