Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.01.1907, Blaðsíða 5

Bjarmi - 15.01.1907, Blaðsíða 5
BJARMI .srsffrss IvRISTILEGT HEIMILISBLAÐ I. ;ir<>'. ________________Reykjavík, 15. jmniar 1907 | 1. blað Vökumaður, livað liður nóttinni? — »Morguiiinn kemur og þó cr nótt. Éf þcr viijið sþyrja, þá komið aftur og spyrjið /« Es. 21., 11.—12. Ávarp til lesendenna. Öllum þeim Krisis vinum, sem þella blað lesa eða heyra, óskum vér náð- ar guðs og friðar. Svo viljum vér í fám orðum gjöra grein fyrir stefnu og hlutverki btaðs- ins. Aðalliliitverk þess er i fœstum orð- um það, að vekja hjá leikmönnum þjóðar vorrar ljé>sa og lifandi með- vitund nm, livað þeim ber að gjöra fyrir sitt leyti, til þess að sönn tni oy siðgœði lifi og blómgist meðat þjóðar vorrar. Oft hefir verið ritað um það og því meira rœtt, að œskilegt vœri, að leik- mennirnir væni prestimum samtáka nm, að efla lifandi og starfandi kristindóm í landinu, svo að lwer ein- stakur maður mœtti skilja og rœkja skyldu sina við guð og sjálfan sig og meðbrœðurna. Nokkrir áhugasamir prestar hafa nií þegar i þvi skyni gengist fyrir samtalsfundum um trú- mál oy kristilegum ungmennafélags- skap i söfnuðum sínum, þó að þœr tilraunir hafi ekki getað rutt sér id rúms til hlitar, enn sem komið er. Pví verður ekki neitað, að það er fyllilega samkvœmt anda kristindóms- ins, að leikmennirnir taki sinn þátt i allri kristilegri starfsemi og þar á með- al boðnn fagnaðarcrindsins; það er meira að segja, fyrsta og helgasta skylda þeirra við drottinn vorn og frelsara, en þvi helgari sem skyldan er, því meiri ábyvgð fylgir henni, ef hún er vánrœkt. Pví má ekki gleyma. Pessari skyldu leikmanna geta engir aörir gegnt fyrir þá, fremnr en öðrum skyldum. Peir verða að rækja hana sjál/ir. Blað vort « að vinna að þvi, eftir þeirri náð, sem guð vill gefa oss til þess, að leikmennirnir mœttu skilja og rækja þessa ábyrgðarmiklu skyldu sína, og taki til starfa og rétti hverj- um þeim kennimanni hlýja bróður- Itönd, sem ann lifandi og starfandi kristindómi. Vér vonum því að hverj- um þeim kennimánni verði btað vort hið mesta fagnaðarefni, og að hann vilji féislegá styðja að iitbreiðslu þéss i orði og verki. Og þá vcentum vér eigi siður bróð- urlegrar hlutlöku leikmáhnanna, þvi að vér vitum, að margir afþeim skilja þessa helgu skyldu sina, þó að þeir ha/i ekki látið mikið til sín taka, enn sem komið er. Pó að kristindómslif þjóðar vorrar sé dauft og táplitið, þá liafa þó ýms- ar hollar kristilegar líjslireyfingar vakn- að meðal hennar mí á siðari árum, svo sem kristilegur félagsskapur ungra manna, sunnudagaskólar, kristniboð, bindindishreyfingin o. fl., Alla slika ný-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.