Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.01.1907, Blaðsíða 10

Bjarmi - 15.01.1907, Blaðsíða 10
6 B .1 A R M I Gerhardt (7 1676) hjá Þjóðverjum og Kingo (-j* 1703) hjá Dönum. Þýzku skáldin voru frumkvöðl- arnir. Þessi Jjýzka andagift náði furðan- lega tljótt úl til íslands, einkum sálmar Páls Gerhardts, og má af mörgu sjá, að sira Hallgrimur hefir Jiekt J)á. Álíka íljótt bárust sálmar Kingos biskups hingað frá Dan- mörku, og voru þýddir á islenzku. Nú er svipað trúarlíf vaknað í löndum mótmælenda umhverfis oss. Pví virðist vel við eiga, aðvérbyrj- um blað vort með þvi, að vekja athygli lesendanna á þvi, að vér höfum einmitt i vorum eigin bók- mentum eldheita trúar- og vakningar- sálma frá æskudögum siðhótarinnar, sem aldrei munu fyrnast, meðan lifandi kristindómur býr í hrjóstum manna og lúterska kirkjan er sjálfri sér trú. Og það eru sálmar Hallgríms Péturssonar. fí. ./. Lifðu Jesú -L (fýtt úr sænsku)*. m É Lifð - u Jes ú!—ekk-ert ann - að opn-að fær þérhim-in - inn. Gef þeim *-• -fS Hi t|feEp 4* —w---w:—r ást - vin aumr- a mann - a all - an hjart - ans kær-leik þinn. m Lifðu Jesú, — heimsins liijlli, heiður, Ijómi’ og lignardans ekkerl veilt fú anda þínuni gndi’ er likisl friði hans. Li/ðu Jesú, — Ijós og kraftur li/i þínu veitisl þá. Peim, er lifsilthonum helgar, hann er sjálfur jafnan hjá. Lifðu Jesú, — safna, safua sálum undir merkið hans. Flýl þér áður niðdimm nálg- ast nóttin kalda grafar-ranns. Púsund aumra sálna sýta, svölun þrá og hjartafró! Elsku Jesú að þeim haltu; einnig fgrir þá hann dó. Segðu þeim, hvað sjálfur hlauztu, segðu þeim, hvað fansta hér, þegur elskan óverðskulduð ómaklegum veittist þér. Lifðu Jesú, — láttu honum lífs þíns œskudag í lé, manndómsár—já, ellin gráa einnig Jesú helguð sé. Gef þig allan , — ekkert minna er hér boðlcgt; sjálfur hann ekkertminna’ en allan gafsig, er á krossi degja vann. Gef þig allan — atdrei neinn þess iðrast fékk á jörðu hér. Lif þvi Jesii, — vís þá verður vegsemd dýr um eilifð þér. ‘) Sálmuriim er áður prentaður i »Verði ljós«, 10. bl. 1902.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.