Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 31.01.1907, Síða 1

Bjarmi - 31.01.1907, Síða 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ Reykjavík, 31. janiiar 1907 2. blað y>Ég er vegurinn, sannleikuririn og lífið. Enginn kemur til föðursins, nema fyrir mig«. Jóh. 14, 6. Kristur kallar. Lag: Sjáið mérkið, Kristur kallar. Einn og alla Kristur kallar: y>Komið, fylgið mér! berjist undir mínu merki' meðan dagur er«. Komuml helgum hirði vorum, hjarta vort og lif, þvi að liann og enginn annar er i striði hlif. Einn og alla Kristur lcallar: »Komið, lítið á hvita akra, verkmenn vantar, vinni hver sem /ná«. Komum I helgum hirði vorum hjarta vort og lif, þvi að hann og enginn annar er í siarfi lúif. Einn og alla Kristur kallar: »Komið, hvíld að fá, þér sem grátið, þér sem mœðist þgrnibrautum á«. Komuml helgum hirði vorum hjarta vort og líf þvi að hann og enginn annar er í þ raut u m lilif. Yegirnir — eini vegurinn. Þegar vér virðum fyrir oss hina veraldlegu hlið mannlífsins á góðu dögunum, þá sýnist hún í fljótu bragði einkar glæsileg. Pá opnast mönnum nær óteljandi vegir að gæðum þessa heims. Vér sjáum, að þá keppir hver við annan um þessa vegi; sumir vilja afla sér fjár, aðrir metorða, en sumir kjósa sér helzt þyrnistig frægð- arinnar, þó hann sé torsóttari, þvi þá verða nöfn þeirra uppi, meðan lönd eru bygð. Áfram, áfram! lirópa þeir, hver í kapp við annan. Vex hugur, þegar vel gengur. Sjálfstraust- ið fer sívaxandi, og loks verður það að ofmetnaði, svo að ýmsir ofurhug- ar marka á skjöld sinn: »Hjálp- um oss sjálfir, svo drottinn þurfi ekki að gera það. Sjálfur leið þú sjálfan þig!« En alt er í heiminum hverfult. Enginn er sæll, fyr en æfi hans er á enda séð. Góðu dagarnir enda stund- urn sviplega. Harðæri dynur yfir til lands og sjávar; slys og sjúkdómar fara herskildi um mannlífið og engar varnir duga. Þá fækkar framfara- vegunum, eða þeir gerasl æ lorsótt- ari, þangað til þeir liverfa með öllu og þá tekur við vegleysan ein. Það eru þrautatímar. Þeir, sem vilja glíma, gcla það þá ekki, og þeir, sem þykjast menn, eru það þá ekki. Eng- inn getur öðrum hjálpað. Þá fá þeir

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.