Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 31.01.1907, Síða 7

Bjarmi - 31.01.1907, Síða 7
IBJJ ARMI 15 tíðlegt, að koma saman i guðs húsi, og heyra orð hans þar. En það hefir litla þýðingu að vera að fást um þetta, heldur að eins hiðja Guð, að það megi hreytast til batn- aðar og að trúin á Guð og hans orð megi hafa meiri áhrif á hug og hjortu manna. — Og jeg trúi fast- lega, að fyr eða síðar komi trúar- vakning hér á Islandi, þótt oss, sem nú lifum, auðnist máske ekki að gleðja oss við það, en það gerir nú minnst, ef maður að eins er trúr, þar sem drottinn setur mann. Enginn skyldi þreytast að biðja fyrir þessu landi og öllum þeim, sem eru langt frá Guði. Ó, jegfinn mig vantar svo mikinn kærleika til þessara manna, sem ekki skilja mig í því, sem mér er kærast og háleitast af öllu; en það er auðvitað af því, að jeg elska ekki frelsarann minn nógu heitt, því frá honum streymir velvild vor og kærleikur til annara; en jeg hið Guð að gefa mér meiri kærleika, hið um það með öruggu trausti, því að hann hefir sjálfur sagt: »Biðjið og mun yður gefast«.------(Úr bréfi). Fyrirlestur um Eggert Ólafsson. Hr. Jón Jónsson sagnfræðingur hélt fyrir skemstu einkar fróðlegan og merkilegan fyrirlestur fyrir Ung- mennafélag Reykjavíkur um Eggert Ólafsson, skáldið og föðuríandsvin- ion alkunna. Fyrirlestrarmaður hefir góðluslega leyft oss að flytja nokkur orð úr niðurlagi fyrirleslrarins. Þar stend- m- meðal annars: 4 hinum síðustu árum æfi smnar tók Eggert gagngerðum sinna- skifium i trúarefnum og lífsskoðun. Hann liafði að vísu verið trúrækinn °8 siðavandur maður alla sína daga, en betta hafði áður fyr verið meira sprottið af siðferðislegri hvöt, en af alvarlegri, fastri sannfæringu. Hann liafði í æsku lagt sig mikið eftir heimspekisritum, og liafði þá verið þeirrar skoðunar, að heimspekin ein gæti leyst allar lífsins gátur. Mann- vitið, þekkingin, var honum liið æðsta og eftirsóknarverðasta linoss lífsins. En þegar fram i sótti, þá fullnægði þetta eigi kröfum lijartans. Hann öðlaðist eigi fullan frið við þessa lífsskoðun. Hann tók nú að lesa ritninguna og rit þeirra manna, er bezt hafa trúaðir verið á fyrri öldum, l. d. Lútliers, og þar fann hann þá hvíld og þá svölun, er hann þráði. Þótti vinum hans og stall- bræðrum það bersýnilegt, að trú- rækni hans varð upp frá þessu á alt öðrum grundvelli bygð og lífs- skoðun hans dýpri, fastai'i og á- kveðnari. Um þessa breytingu á hugarfari Eggerts má sjá Ijósan vott i kvæðum tveim, sem hann orti nokkru fyrir andlát sitt«. Til staðfeslingar þessum sönnu ummælum hins heiðraða fyrirlestr- manns, viljum vér bæta hér við einu versi úr »Yiðurkenningarsálmi« skáldsins: »Orð þitt, minn guð! það er svo dýrt á þessum villutíðum, því án manngreinarálits skýrt öllum sýnir það lýðum, þann eina lífsins þrönga veg, þó holdi flnnist reisan treg, og heimurinn ætli í hægðum á heilagra land að ná; þinn andi lét mig annað sjá«. Erlendis. Sigurför bibliunnar. — Biblíufé- lagið enska lét þýða ritninguna á ellefu ný tungumál i fyrra (árið þá talið frá 31/8 1905 til 81/s ’06). Þessi tungumál voru 4 í Austurálfunni, 3 í Suðurálfunni, 3 í Eyjaálfunni og 1

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.