Bjarmi

Volume

Bjarmi - 15.05.1907, Page 4

Bjarmi - 15.05.1907, Page 4
68 B .1 A R M I enginn guð að sjá« (Hebr. 12, 14). En í himnaríld þessarrar bókar er ekki heilagur guð; liánn elskar alt, ilt og gott. Og livergi er þessheld- ur getið, að hann muni »gjalda sér- hverjum eftir hans verkum«, því liann er ekki réttlátur. Andar framliðinna, illir og góðir, eira ekki í þessu himnaríki. Þeir eru ólmir að komast aftur hingað; góðu andarnir til að frelsa og hugga, eins og Jesús haii gjört á undan þeirn, en illu andarnir tii að smeygja hugsunum sínum inn hjá mönnum og þá er spilið búið. Þar af koma syndirnar, sem ekki cru þó anna'ð en »skuggar, sem líða hjá«. Eftir þessu er það ekki satl, sem Jesús sagði: »Enginn kemur lil föðursins, nema fyrir mig«, og ekki heldur þessi orð: »Guð er guð allr- ar liuggunar«. Frelsarar og huggar- ar eru óteljandi. Vér þurfum nú ekki að lelja upp meira af þessum »smámunum« lil þcss, að þeir, sem elska Krist og varðveita hans orð, geti séð, að þetla »vísindalega« samband við anda er »ill tré af illum sent« í garð kristin- dómsins, og »hæfilegt í eldinn ein- an«, að vitni Krisls og poslula hans. »I£g kenni til sakir þín, hróðir minn Jónatan!« kvað Davíð eftir Jónatan vin sinn fallinn. Oss fer eins. Vérkennum tilsakir allra þeirra trúarhræðra vorra, sem liafa vilst sjálfir og villa aðra úl á slíka glapstigu. Þeir hyggja að svona vaxin »þekking« geti orðið til að »slaðfesta« það, sem »dj'r- mætast er í vorri kristilegu trú«. En sú blindni! Þeir eru dotnir úr sögunni í baráttunni fyrir málefni Krists. Það er áreiðanlegl og það er hryggilegt. Þó vér fáiim fleiri himnahréf, þó að engill af himni boðaði oss ann- an fagnaðarboðskap en Krists, þá tryðum vér því ekld, því vér vitum, að annar fagnaðarhoðskapur er ekki til. Hann heíir sjálfur »staðfest« sinn boðskap með upprisu sinni og himnaför. Þeir, sem þrá einingu í kyrkjunni, verða fyrst að sjá, að hún er ó- möguleg, nema sameinað sé með orði Krisis, með trúnni á hann og elskunni til lians. Þá fyrst er hygt, svo að standi: »Ef drottinn byggir ekki liúsið, þá erfiða smiðirnir lil einskis«. Hrefna litla. Jesús sagði: »Sann- lega segi ég yður nemaþér lakið sinna- skifti og verðið eins og börn, nninuð þér ekki koma i himna- ríki«. (Mt. 18. 3.) Það her stundum við, þegar sagt er frá einhverjum trúarsterkum manni, sem ius var að vitna um frelsara sinn, að þá liugsa menn eða segja: »Það er auðheyrt, að þessi saga hefir ekki gjörzt á íslandi«. — Sem betur fer »gjörast þó einnig slíkar sögur á Islandi«, sögur, sem meðal annars ættu að geta fært hugsandi mönnum lieim sanninn um, hvað heimskulegt það er að segja, að trúarlífi fslendinga liljóti að vera öðruvísi varið en trúarlífi annara þjóða. En sögurnar okkar, sögurnar um sigur guðs anda i íslenzkum ltjörl- um eru of oft lálnar gleymast von bráðar. Mörgum er ljúfara að segja og lieyra aðrar sögur, þótt æðimikið

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.