Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.01.1908, Blaðsíða 7

Bjarmi - 15.01.1908, Blaðsíða 7
BJAftMI 15 honum tekizl að snúa fjölda manns frá ýmsum löstum, bæði vinnautn og öðru; einnig hefir liann snúið ljölda fólks frá skaðlegum og siðspillandi almennum stöðum, er það hefir sótt, en í þess stað snúið hjörtum manna að Jesú og þannig leitl þá úr myrkr- inu til Ijóssins. Slíkir menn sem Torrey hugsa aldrei um »brauðið« né mannvirðíngar, þeir hugsa eingöngu um að gegna köllun sinni samvizku- samlega og leiða sem flestum fyrir sjónir andans nekt þeirra og veikleika; og leysa sálu þeirra úr ánauð og lækna þær. Þetta er sæla slíkra manna. Mér til mjög mikillar gleði og ánægju, sótti eg eitt kvöld guðs- þjónustu samkomu Torreys, í tjaldinu stóra. Var það kvöld um (5000 manns viðstaddir, þar á meðal íjöldi af em- bættismönnum borgarinnar, lögmenn læknar, prestar o. 11. Allir hlýddu á ræðu Dr. Torreys með mesta athygli og eftirtekt, enda lalar ræðumaður þannig að hvert mannsbarn verður að veita orðum hans eftirtekl og festa þau sér í minni. Hvert orð, er hann talar, er sem lif- andi lind friðar og kærleika. Mál- róinur hans og málfæri viðfeldið og áhrifamikið. Sjálfur er maðurinn hinn tilkomumesti í sjón og allri fram- komu á ræðupalli, og stórgáfaður með alla þá hæfileika til að bera, er góðum og sönnum droltins þjóni bezt sómir. Yfxr 8 mílur enskar vegar er frá heimili mínu að tjaldi trúboðans, og fyrir þá sök varð eg dálítið seinni en ella hefði verið. Sæti náði eg samt, um sama leyti er Torrey byrjaði ræðu sína, var það mjög aflarlega í tjaldinu, á að gizka 100 faðma frá ræðupalli, heyrði eg samt hvert orð, er fram fór eins vel og bezt i kyrkju, má sjá á því hversu skilmerkilegur og snjall ræðu- niaður er, því liann talaði alls ekki hærra en alment gerist af prédikunar- stól. Umhverfis ræðupallinn i öðrum enda tjaldsins, er söngflokkur prédik- arans; hann samanstenduraföOOmanns konum og körlum og er það sá lang- stærsti söngflokkur, er eg hefi heyrt syngja við nokkurt tækifæi’i. A söng- flokkur þessi ellaust nokkurn þátt í aðsókn fófks að tjaldinu. En meiri en almennan dugnað og kjark — samfara viti — þarf liver sá kenni- nxaður að liafa til að hera, er feta vill í fótspor dr. Torrey’s; ogþað er ekki við að búast, að vor fámenna íslenzka þjóð, eigi lians jafninga að öllu leyti. En mikið má enn gera guðsríki lil eflingar á fóstuijörðu vorri, ef menn almexint legðu rækt við guðs orð. Dr. Torrey prédikar algerlega blaðalaust, sem alstaðar og æfmlega hefir meiri áhrif á fjöldann, en upplestur af hlöð- um. Hann leggur mikið út af dag- lega lífinu í ræðum sínum og di’egur frain ógrynni af dæmum, er hans ó- þreytandi andi hendir honum á, með kjarnyrtum brennandi orðum, er hljóta að vekja syndarann, og láta hann snúa sér til Jesú í einlægri trú og með brennandi bænarávarpi. Áftur- hvarfið er eitt aðalati’iði í slarfi Dr. Torrey’s, enda hefir lionum tekist að snúa þúsundum manna af vegi glöt- unarinnar til lifandi trúar á Jesúm Krist og gei-a þá að nýrri og hetri mönnum. Er ckki þetta kærleiksverk sannkall- að? ()g ætli ekki hver kristin sála að þakka guði fyrir slíka menn og Dr. Toriey? William Booth, sáluhjálparherfoi’- ingi nafnkunni, var á ferð um Ame- ríku í sumar, og mun liann liafa orðið þess áskynja, að herinn hefir vaxið og hlómgast mjög á síðari árum í Vesl- urheimi. Þrátt fyi’ir ýmsa galla, er kunna að veraáhernaðaraðferðBooths, þá er það þó vist, að herinn hefir frá byrjun di’egið margan nýtan mann úr sorphauguín mannfélagsins og gex-t

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.