Bjarmi - 01.03.1908, Blaðsíða 7
• BJA.RMI
39
sælurík skoðtm liinnar guðdómlegu
veru, gleði drottins |)íns.
Ó, eilíl'a sælunnar ríki, þar sem
þú, drottinn vor heilagra og Ijómi
djæðarinnar, sést auglili til auglitis
og þínir lieilögu, fagnandi alla vega
í þínum l'rtði, sem er æðri öllum
skilningi. Þar er gleðin óendanleg,
fögnuðurinn óforgengilegur, sann-
leikurinn fullkominn, tilveran sæt;
þar er ljósið án myrkurs, líflð án
dauða, þar er alt gotl án skugga
hins illa. Þar eldisl æskan aldrei,
þar visnar yndið aldrei, þar hjaðn-
ar heilsan aldrei, þar hverfur gleðin
aldrei, þar þekkist ekki sorg, þar
heyrist ekki andvarp, þar ógnar
ekkerl ilt. Því maður á llin æðstu
gæði, án aíláts að skoða ásjönu
dýrðarinnar herra.
Þti, sem lest þetta, ert þú á leið-
inni til Zíon ? Agústín.
(Tekiö úr »Bibelbudet«).
Rökfærsla blinda mannsins.
Á guðræknissamkomu einni voru
líka samankomnir efagjarnir menn og
vantrúaðir.
Einn úr hópnum bciddi sér liljóðs
og mælti:
»Vinir mínir! eg trúi því ekki,
sein þessir menn eru að segja mér ;
eg trúi því ekki, að helvíti sé til, og
eg trúi því hcldur ekki, að menn eigi
að birtast fyrir nokkrum dómstóli,
því eg trúi því ekki, að nokkur guð
sé til, því eg lieí ekki séð neitt af
þessu«.
Svona hélt hann áfram um stund,
þangað lil annar maður kvaddi sér
hljóðs. Þá seltist hann niður, en
hinn hóf svo máls:
»Vinir mínir! þér segiö mér, að
Stöðuvatn sé eigi alllangt héðan; þéf
segið, að grös og blóm spretti alt i
kringum mig; þér segið líka, að hér
sé mikill fjöldi manna samankominn.
En þetta er vísl alt helber ósannindi,
því ekki sé eg neitt af þessu, sem
þér eruð að segja mér frá. Yður
furðar nú, ef til vill, á því, að heyra
lil mín; þess vegna ætla eg að segja
yður það, að eg hef verið blindur
frá l’æðingu. Eg hefi aldrei séð yður
né þá liluti, sem að sögusögn yðar
eru alt í kring um mig. En ef eg
neita því, að það sé til, þá sannar
það ekki annað en það, að eg er
blindur, því að þér eruð lil og þess-
ir hlutir eru lil engu að síður. En
þar sem nú þessi maður neitar því,
að guð sé til og guðs dómur, þá sann-
ar það ekki annað cn það, að liann
er andlega blindur. Rannsakið líf
Jesú Ivrists, vinir mínir! ogþérmun-
uð finna líf, kærleika og sanna glcði.
Sj. ./. þýddi.
Úr ýmsum áttum.
Ólafía Jóliannsdóttir, sem fór frá
íslandi fyrir 5 árum síðan, til að
starfa fyrir Hvítabandið, bæði í Nor-
vegi og víðar, veiktist, eins og mörg-
um er kunnugt, á ferðalagi sínu í
Noregi af mjög langvarandi melting-
arveikindum og dvaldi i veikindum
sínúm lengst af á Ytri-Eyjunni i
Þrándheimsfirði. Nú er hún loks i
góðum afturbata og kemur, ef til vill,
heim i sumar. Hún sendi oss ný-
lega 17 norskar bækur krislilegs efn-
is í ágætu bandi, eftir kunna liöfunda,
með þeim fyrirmælum, að þær yrðu
visir að safnaðarbókasafni«.
Hugmyndin er góð, kristindóms-
vinir hér i Reykjavík eru l'æstir svo
efnum búnir, að þeir geti keypt allar