Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 15.03.1908, Qupperneq 1

Bjarmi - 15.03.1908, Qupperneq 1
BJARMI S KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = II. árg | Reykjavík, 15. marz 1908. 0. tbl. l'ala pú pað, sem sœmir hinni heilnœmu kenningu. 1 'ít. 3, 1. Séra Davið Guðmundsson, Hann var fæddur 15. júní 1834 að Vindhæli í Húnavatnssýslu. Þar bjuggii foreldrar hans Guðmundur bóndi Ólaí'sson og Ingibjörg Arna- dóttir prests 111- ugasonar, systir Jóns heit. lands- bókavarðar. Síra Davíð úl- skrifaðistaf presta- skólanum 1857 með mjög góðum vitnisburði. Næstu 3 árin var hann kennari hjá Eggert sýslumanni Briem á Espihóli og kendi hinum eldri börnum hans. Árið 1860 vígð- ist hann að Felli i Sléttuhlíð og þjónaði þvi brauði til 1874; þá var honum veitt Möðruvallaklaustursbrauð síðasl að Hofi í Hörgárdal. astur var liann full 20 ár í fjarðarsýslu prófastsdæmi. Ivona síra Davíðs var Sigriður Ól- afsdóttir Briem, systir Valdimars próf. Briem og þeirra systkina. Síra Davíð naut hinnar méstu virðingar og vinsældar alla æfi. Aíl- aði hann sér þess með skyldurækni sinni og vandvirkni, áreiðanleika og staðfestu. Hann var ágætur barna- fræðari og rækti barnafræðslustarfið með meiri elju og áliuga en llestir prestar aðrir, því það var venja lians að spyrja börn eftir messu alt sum- arið út. Hann kendi líka mörg- um piltum undir skóla framan af og lét það vel, þvi að hann var bæði mikill lærdóms- maður og vand- virkur kennari, og' áhrif hans á þá urðu einatt mikil og blessunarrík. Hann var mjög yfirlætislaus og fá- skiftinn í fjölmenni en skemtinn og fyndinn maður annars. Hann var viðlesinn og margfróður, eink- um lagði hann staka rækt við öll íslenzk fræði og islenzka tungu, því að hann var í sannasta skilningi þjóðrækinnmaður. Hann þýddi hina frægu skáldsögu Breta »Presturinn á Vökuvöllum« á góða íslenzku og er mér sagt, að hann hafi gert það þegar á skóla- árum slnum. Að svo miklu leyti, sem sá, er þetta ritar, þekti lil síra Sérn DAVÍÐ GUÐMUNDSSON. og bjó Próf- Eyja-

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.