Bjarmi - 15.03.1908, Qupperneq 2
42
13 J A R M I
Davíðs, þá mátti finna andlegt ætt-
armót með honum í kennimensku
og dagíari og presti skáldsögunnar,
eins og höfundurinn, Goldschmidt,
lýsir honum í tormála bókarinnar.
Þar stendur meðal annars:
»Hetjan í sögu þessari er það
þrent undir eins, sem mest er á
jörðu: presiur, húsbóndi og barna-
faðir. Honum er lýst svo, að hann
sé búinn til að kenna og búinn iil að
hlýða; hann er eins óbrotinn, þegar
hann hefir nóg af öllu, eins og hann
er lignarlegur í andstreyminu. En
hver getur haft gaman al' lýsingu á
öðrum eins manni á þessari öld,
þar sem alt er ónýtt, nema auðsæld
og fordild? Þeir, sem hafa mætur
á lífsháttum höfðingjanna, þykir
ekki mikið koma til hinna óbrotnu
lífernisháita hjá sveilararninum hans.
Þeii', sem villast á þvi, að kalla
keskni góðskemtun, þykir engin
fgndni í hinum meinlausu viðrœð-
um hans, og þeir, sem eru búnir að
læra að hafa trúarbrögðin í skopi,
munu hlæja að manni þeim, er hef-
ir meginlindir huggunar sinnar í
hinu ókonma lífi«.
(»Presturinn á Vökuvöllum«,
Akureyri, 1874).
Mér getur aldrei gleymst óbrotna
framkoman og hreini,djarfmannlegi
svipurinn og trúlyndið og staðfestan,
sem lýsti sér í allri kenningu hans
og viðtali við aðra. Hann var eng-
inn frábær mælskumaður í kyrkj-
unni, en dagfarið sýndi, að honum
var það heilög aivara, sem hann
sagði. Og þessi heilaga alvara var
krafturinn í lífi hans, sjálfum hon-
um og öðrum til sannrar blessunar.
Með síra Davíð misti ísland einn
af sínum tryggustu og heiðvirðustu
sonum.
Hann dó 27. sept. 1905.
Nolikrar íitli n «-asemd ii'
við kenning'ii »Frœkorna«
um
sabbalsdaginn, dauðasvefninn og npprisnna.
Eftir Ó. V.
1). Dauðasvefninn.
Það er liið annað trúaratriði, sem »Fræ-
korn« liafa nú siðasta kastið verið að
leitast við að sanna, hvað eflir annað, og
rngla með pví von og trú þeirra, sem vænta
áframhaldandi, vakandi lífs pegar eftir
dauða sinn. Og pennan dauðasvefn vill
blaðið sanna með mjög óeðlilegri og sum-
staðar beinlinis rangri útskýringu orða og
dæmisagna úr ritningunni. Til pess nota
»Fræk.« í einu blaði uppvakningu Lazar-
usar og i tveimur blöðum dœmisöguna
um hinn ríka og fátæka, orð Jesú við
ræningjann á krossinum o. fl., og í sam-
bandi við pað aftur dæmisögu drottins
um týnda soninn. Par pykir blaðinu ó-
nákvæmní, að faðirinn sjálfur er látinn
fara móti hinu týnda, aflurfundna barni,
en ekki bróðirinn (o: Jesús), par sem
liann pó liljóti að vera meðalgangarinn
milli guðs og manna. Er pá ckki faðir
og sonur eitt og hið sama hér sem ann-
arsstaðar? Getur Jesús ekki verið hér
sama sem faðirinn og faðirinn sama sem
sonurinn ? Jesús hefir pó sagt: »Það,
sem faðirinn gerir, liið sama gerir son-
urinn«.
Mér finst ekkert vanta í þessa inndælu
dæmisögu.
Líkt fer bl., þegar pað fer að útleggja
orð Krists við ræningjann á krossinum;
sú útlegging er býsna óeðlileg eftir röð
orðanna í frumtextanum. Ræninginn var
ekki að biðja Jesú að segja sér, hver hann
vœri, því liann var áður búinn að lýsa
Jesúm saklausan og guðs son. En hann
var að hugsa um það með skelfmg, hvað
verða mundi um sálu sína d þessum ólla-
lega dauðadegi, en fráleitt um pað, livað
verða mundi um liana við upprisu alls
holds; liann hefir litla eða enga hugmynd
um hana eða trú á henni. Nei, hannvar
að liugsa um hver verða mundu afdrif
sálar sinnar á peim sama degi; hannheflr
búisl við vakandi lífi eftir krossdauðann
og liræðst það, vegna misgerða sinna.
Huggunin, sem drottinn veitti honum, átti
við dauðadaginn peirra beggja ogómögu-
lega öðru vísi.