Bjarmi - 15.03.1908, Qupperneq 6
46
B J A R M I
stjórn lýðs og lands mun i guðs
hendi standa (1. Kon. 2. kap., Lúk.
21,36; Mark. 13,37)«.
»Þeim eina almáttuga guði séu
allar vorar nauðpynjar faldar til
likama og sálar, og verið allir bless-
aðir í guðs friði. Fyrir drotlin vorn
Jesúm Kristum«.
Árni andaðist í Leirárlaug 10.
marz 1665. Það var venja lians, að
fasla alla föstudaga á föstunni. Á 5.
föstudegi í föstu gekk hann snemma
morguns til kyrkju með
»l)lessun, lofgerð og bænum
af blíðri ástarlund«.
Það var og venja hans, að hringja
til bænahalds kveld og morgna. Að
kveldi þessa dags gekk hann til
laugar eftir bænagerð; en stundu
síðar fanst hann örendur við laug-
ina og hafði hendur fyrir andliti sér;
mátti af þvi sjá, að hann hafði dáið
biðjandi og liðið út af eins og ljós.
Síra Hallgrímur Pétursson, vinur
hans, orli ágætt erfikvæði eflir hann.
Þar í er þelta ágæta erindi;
»Islandl þér ætlar að hnigna,
eru þar merki til;
manndygð og dugur vill digna,
dofna því laganna skil;
guð gæfi, að þú nú þekkir —
það er ósk hjarta mins —
fyr en hefnd stærri hnekkir,
hvað heyrir til friðar þíns«.
Skamt var á milli þeirra Torfa
sýslumanns og Árna. Torfi deyr 13
dögum síðar, 23. marz, og má skilja
af kvæði, sem síra Hallgrímur orti
samdægurs, að brátt hafi orðið um
hann. Þar er þetla:
»Á augabragði einu skeður
umbreyling á vistunum:
fyrir mjúka sæng fæst moldarbeður
minstum ger af listunum;
lítið sálu grætta gleður,
þó gullið liggi í kistunum«.
Lýkur hér að segja frá Árna, og
væri vel, ef einhver þjóðrækinn
maður vildi sýna honum þann sóma,
að ritaæfisögu hans ýtarlegar en hér
ei u tök á. 'tftn*****> ^
,/j?s
Ágiist Pórðarson
yiiffismaður.
(Undir nafni móður lians).
Eg hafði pá fögru hjartans von,
sem hugurinn bezt við undi,
að ástrikis píns, minn elsku son!
eg æíilangl njóta mundi
og hlotnaðist pér að hjúkra mér,
nær hníg eg að síðsta blundi.
Pú einiæga sýndir ástúð mér
og unun mér varst og gleði.
Og hverjum, er kynni hafði af pér,
pað hugarins yndi léði.
Pín trú var og dygð á bjargi bygð
i blíðu og hreinu geði.
En framtíðarvonin féll í dá
á fegursta morgni sínum,
en alt í einu varð báran blá
að beðinum hinsta pínum.
Sú hörmungarfregn stakk hjartað gegn
og högunum breytti minúm.
Nú lifl eg særð við hrygð og harm
með hjartkærri dóttur minni
og söknuður fyllir bcggja barm
frá burlfararslundu pinni,
pó, annað, sem bart er, mæti margt,
við munum pig bverju sinni.
Og minningin pin er mild og blið,
hún minnir á höfund gæða,
sem lét pig vera mitt ljós um hríð
og leiddi pig svo til liæða.
Hann leiðir oss öll i lifsins höll,
pá lokin er jarðnesk mæða.
Að lifa par saman eilíf ár
hjá elskunnar föður blíða,
pað tekur i burt öll sorgar sár
og saknaðarharminn slríða;
pað bætir upp alt svo ótalfall,
að engu er vert að kvíða.
Eg dýrðina guði gefa vil,
á guðlegar náðir flúa;