Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.04.1908, Blaðsíða 2

Bjarmi - 15.04.1908, Blaðsíða 2
58 R .1 A R M I lííið, ef vér snúum oss til hans og trúum. Enginn getur þá slitið oss úr lians liendi. »Ef Kristur er ekki upprisinn, þá er trú yðar ónýt; þér eruð þá enn í syndum yðar«, segir postulinn. Sá, sem ekki trúir á Jesúm, dáinn fyrir syndir hans og upprisinn hon- um til réttlætis, er enn syndarinnar þræll og herfang dauðans; liann cr eins og munaðarlaust barn, hann á engan að í lífsbaráttunni, í freisting- ttnum, hann fer á ntis við ríki föð- ursins. Hverfið því til Jesú allir þér, sem liaíið vilst frá honum. Takið nú inni- legan þátt í páskagleðinni. Bæn. Lag: Nú biðjum vér heilagan anda. Ég hrópa, Jesús, hált til þín, ó, heyr mig, þó að veik sé bænin mín! Láttu ljós mér skína lífs á veginn dimma, hart vill hug minn pína harmaclið grimma. Heyr þá hjartans bæn! Af náð þú sendir sorgir tnér, ég sízt vil neita’ að bera kross með þéi'. Gef mér kraft að ganga, gef niér þrek að bera, lát mig héðan langa lífs á strönd að vera. Ileyr þá lijartans bæn! Minn vilji alt of veikur cr, æ, veit mér slyrk að fylgja eftir þér. Glæð mér von og vektu veika trúna mína, efa allan hrektu, ásl mér veittu þína. Heyr þá hjartans bæn! Eg fcl þér alt mitt starf og stríð, sú stund er nær, er sól upp rennur blíð. Vel að vaka og biðja veit mér þú á meðan, þér svo all megi’ iðja, unz að fer ég liéðan. Heyr þá hjartans bæn! Lárus Halldórsson á Iírciðal)ólsstað. Hvað sr sannleikur? (Brot i’ir fösluræön i dómkyrkjunni ”/» 1008.) ____ 17.5, — Efagirnin hefir vcrið allsterk hjá mönnunum frá þeirri stundu að sat- an hvíslaði að fyrstu foreldrum vor- um: »Skyldi guð hafa sagt?« — — og Pílatus mun hafa verið fullkomið barn samtíðar sinnar, er hann spurði, að líkindum með háðsrödd: y>Hvað cr sannleikur?« Það var ekki sennilegt frá lians sjónarmiði, að þessi umkomulausi sakborningur, sem gagnvart honum slóð, mundi vera fær um að leysa úr þeirri spurningu, sem grískir og rómverskir heimspekingar höfðu'geíist upp við, — og því beið hann ekki eftir svari. Pað fer mörgum núlíðarmanni líkt Pílatusi í þessu. Margir spyrja: Hvað er sannleikur? og spyrja af meiri al- vöru en Pílatus, en þeir nema ekki staðar, nema þá sem snöggvast, við fætur Jesú frá Nazaret, og bíða ekki eftir svari hans, heldur leilast þeir við að svara henni sjálfir eða láta sér nægja svör einhverra vitringa þess- arar aldar. Því verða svörin harla brcytileg og ósamhljóða, enda þótt að-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.