Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.04.1908, Side 11

Bjarmi - 15.04.1908, Side 11
B J A R M I 67 þeir upp í testamentinu og lásu hver hjá sér þessi orð, sem Lúther hefir kallað litlu biblíuna: »I3ví svo elsk- aði guð heiminn, að hann gal' sinn eingetinn son, til j)ess að liver, sem á hann trúir, ekki glatist, heldur hali eilíft líi'«. Þegar nú sjúklingarnir lásu þessi yndislegu orð og jafnframt heyrðu skýringu meðvitundarlausa drengsins: »Það hefir orðið mér lil góðs«, þá vann guðs heilagi andi verk sill í hjörtum þeirra. Þetta vers varð til j>ess að frelsa sálir frá dauða og gleði mikil varð með englum guðs yfir syndur- unum, sem bættu ráð sitt. Andi drottins notaði þella vers, fram ílult af vörum umkomulausa drengs- ins í sjúkrahúsherberginu, sálum til frelsunaiv Drengurinn fékk um síðir meðvit- undina aftur og starði í kringum sig, undrandi yiir því, hvar hann væri staddur; en í sömu svipan lieyrði hann mann í einni rekkjunni spyrja: »Jóhannes 3,16., hvernig líður þér nú?« »Hvað er þelta?, hvernig þekkir þú nýja nafnið mitt?« »Þekki það? Þú sem stöðugt varst að endurtaka þetta sama : Jóliannes3, 16. og ég segi: Þetta hlessaða 3, 16.« Það var nýtt fyrir hann að vera á- varpaður þannig, hann, sem enginn kærði sig um framar. »Veistu ekki. hvaðan j)að erlekið? Það er tekið úr bibliunni«. »Bibliunni! hvað er það?«, spurði drengurinn. Þetta vesalings olnbogaharn halði aldrei heyrt biblíuna nefnda á nafn, hvað þá meira. »Lestu það fyrir mig«, mælti hann svo, og er hann heyrði orðin, mælti hann lágt við sjálfan sig: »0, hve j)að eru yndisleg orð; ein- göngu um kærleika, það er ekki lal- að um einnar nætur heimili, heldur eilífðarheimili«. Hann lærði versið íljótt og mælti: »Ég fékk ekki einungis nýtt nafn, heldur og miklu meira í viðbót«. Dagar liðu og skift hafði verið um sjúklinga í sjúkrahúsinu, en drengn- um leiddist ekki; hann fann, að hann var ekki einmana framar, hann hélt áfram með dýrmæta versið sitt og trúði; varð hann því mörgum fleiri til blessunar þar. í næsta rúmi við liann lá gamall maður mjög veikur. Einn morgun snemma kom nunna að rúmi gamla mannsins ogmælti: »Patrick, hvern- ig líður yður í dag?« »Illa, illa«, stundi gamli maðurinn upp. »Hefir presturinn komið til yðar?« spurði nunnan. »Ójú! en það er bara til að gera ilt verra, liann hefir smurt mig með hinni helgu olíu . . . en ég er ekki við dauða minum búinn, ó, hvað get ég gerl?« »Patrick, það er sorglegt að sjá yður þannig«, svaraði nunnan þýð- lega: »Sjáið þér lil — þénna perlu- hring hefir páfinn vígl og hlessað; hann mun hjálpa yður til að deyja sálulijálplega«. Síðan smeygði hún hringnum um háls sjúklingsins.kvaddi siðan og fór. — Hvernig átti nú þessi perluhringur einn að gefa þessum devjandi manni djörfung til að hverfa inn í eilífðina? Patrick vesalingurinn stundi hátt og hað: »Guð vertu miskunsamur, eg er maður syndug- ur, sem ekki er viðhúinn að deyja, hvað á ég að gera?, hvað mun um mig verða?« Drengurinn, sem heyrði þessi aumkvnnarlegu hróp hans, hugsaði með sér: »Vesalings manninn þarna vantar aðgöngumiða«, liann kallaði því til hans: »Palrick, eg veit af einu, seni mun verða þér til góðs, ég er

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.