Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.04.1908, Blaðsíða 5

Bjarmi - 15.04.1908, Blaðsíða 5
B J A R M I 61 Guði; vill ekki lúta endurlausnaran- um, og verður svo að bera afleiðing- ar þess sorglega hroka. — — — Sigurbjörn A. Gislason. Konungur sannleikans. Þegar Kristur kallar koma þjóðir allar fraiji að l'ótskör hans; allir titra’ af ótta, enginn kemst á flótta, lægir metnað manns; syndin huld, í huga duld, getur eigi, dóms á degi, dulist fyrir honum. Einatl Kristur kallar: »Komið sálir allar lífsins fæðu’ að fá; svo að yður eigi orku þrjóta megi degi dómsins á. Sannleiksorð ég her á borð; vantrú hafnið, liclgum satnið himinbornum auði«. Allir heyra eiga, allir hljóta mega hlessað lífsins brauð. O, ef sál vor eigi oft á hættuvegi sæi sína nauð! Hörmung sár! ef ævi-ár áfram þjóta, eigi hljóla andans fylling sanna. Komum, Jesús kallar, kvittað syndir allar vorar hefir liann. Vantrúar á vegi verum iengur eigi, þvi oss koma kann, vitjun hinst, þá varir minst; er þá trúin eina brúin yíir liafið dauða. / Ág. J. /\c^. ii .< f * l ‘8'bt/— ) Kristilegar lifsreglur handa ungum mönnum. »Hvort heldurpér ctið eða drekkið, eða livað helzt sem pér gerið, pá gerið pað alt guði til dýrðar«. 1. Kor. 10, 31. 1. Láttu aldrei hjá líða að biðja guð í einrúmi á hverjum degi, og ætlaðu sérstaka stund til þess, ef unl er, og hafðu það ríkt i huga, þegar ar þú biður, að guð er hjá þér og heyrir hænir þínar. Hehr. 11, 6. 2. Láttu þér aldrei gleymast að lesa í biblíunni þinni í einrúmi, og liafðu það ríkt í huga, þegar þú erl að lesa, að guð er að tala við þig og að þú átt að trúa því og breyta ettir því, sem hann segir. Ef einhver ieggur liönd á plóginn og horfir lil baka, þá byrjar það venjulega á því, að hann vanrækir að hiðja og lesa guðs orð í einrúmi. Jóh. 5, 39. 3. Ef þú verður einhverntíma í vafa um, livort eitlhvað sé rétt eða rangt, þá skaltu þegar stað hiðja guð um leiðbeiningu og blessun sína (Kol. 3, 17). Getirðu þetta ekki, þá nem þú staðar og bíð þangað til þú fær tóm til þess. Róm. 3, 17. 4. Láttu engan dag líða svo, að þú reynir ekki að gera eitthvað fyrir frelsara þinn. Hugsaðu um það á hverju kvöldi, hvað hann hetir gerl fyrir þig, og spurðu svo sjálfan þig: »livað her raér að gera fyrir hann?« Matt. 5, 13—16. 5.. Lagaðu þig aldrei eftir kristni- baldi annara kristinna manna eða á-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.