Bjarmi - 15.09.1908, Blaðsíða 4
148
B J A R M 1
öldum? Ætlið þér einnig að fram-
selja hann, ef þér yrðuð taldir meiri
»vísindamenn« á eftir?
Er yður hulið, sem mörgum »fá-
fróðum« er kunnugt um, að frægustu
forvígismenn nýju guðfræðinnar á
I’ýzkalandi og Englandi fara það
miklu Iengra en þér farið enn í því,
að hafna meginatriðum kristindóms-
ins, »af heimspekilegum ástæðum« og
líklega til að hrinda ekki »tímans
börnum« frá sér, að þeir mundu
sennilega telja yður alóvísindalega í-
lialdsmenn, sjálfum vður harla ó-
samkvæma, haltrandi til beggja hliða?
Sjáið þér ekki að lærisveinum yð-
ar gengur langtum helur að tileinka
sér efasemdir yðar og liugsmíðar,
lieldur en trúaráhuga yðar? — Og er
nú kyrkju vorri einna mest þörf á
efagjörnum, stefnulausum prestum?
Er yður í raun og veru ólcunnugt
um að »nýja« stefnan yðar er gömul
orðin liér á landi og er einmitt þar
útbreiddust, sem kyrkjurnar eru ofl-
ast tómar? —- Margur íslenzkur presl-
ur og leikmaður liefir efast um margt
af kenningum og opinberunum krist-
indómsins áður en þér komuð lil
sögunnar, og þeir fyllast naumast
hrennandi trúaráhuga, þótt þeir frétti,
að þér eíist með þeim.
Hún er eldri en Wellhausen og
Cambell, leiðtogar yðar, skoðunin sú,
að »hver verði sæll við sína trú«; en
hvenær hefir hún vakið sofandi menn
eða komið á stað kristilegum fram-
kvæmdum?---------
Eg sé ekki betur en að úr því, sem
komið er, sé það gagnlegl að þessar
og þvilíkar spurningar séu ræddar
opinberlega.
I5að má vel vera, að einhver hrasi
frekar, þegar hann lieyrir að ýmsir
leiðloganna eíist nærri eins mikið
um áreiðanleik nýjatestamentisins eins
og gamlatestamentisins; en hinir verða
þó íleiri, sem liafa gagn af því að
íhuga stefnumuninn og hrista fremur
af sér mókið. Enda er það miklu
virðingarverðara, að menn segi skoð-
anir sínar afdrállarlaust, heldur en
að þeir beri kápuna á báðum öxl-
um, svo að enginn viti liA'ort þeir
hafi nokkra sjálfstæða skoðun í máli
því, sem þeir þó xægna slöðu sinnar
verða að lala iðulega um.
Ef enginn hreyfði mótmælum nú
innan kyrkju vorrar, gæti svo farið
innan skamms, að nýrri og ötulli
»leiðtogar« kæmu fram, sem væru
það samkvæmari sjálfum sér, að þeir
boðuðu óblandaða únítaratrú, og það
væri ekki liælt við öðru en að þeir
mundu hrópa um ofsóknir eða »fá-
ránlegt trúmála-ofstæki«, ef nokkur
hreyfði við því, að það væri óvið-
kunnanlegt, að únítari A'æri prestur,
prestaskólakennari eða byskup í lút-
erskri kyrkjudeild. — Þeir mundu
saml ekki fá ámæli únítarar, eða t. d.
spiritistar, þótt þeir vildu ekki hafa
mig, eða einhvern annan lúterskan
guðfræðing fyrir leiðtoga í söfnuði
sínum. — En þrátt fyrir alt, óskar
þjóð vor ekki alment eftir únítara
yatnsblöndu, og má því ekki vera
óviðbúin á þessum tímamótum.
Ef efasemdamennirnir annarsvegar
og sértrúarmennirnir einir hinsvegar
tölnðu nú um þessi málefni, mundi
sérlrúarmönnunum enn auðveldara
að vekja þá tortrygni til kyrkju vorr-
ar hjá fjölda mörgum trúhneigðum
mönnum, að þeir mundu, jafnóðum
dg þeir vöknuðu, fara hiklaust úr
lúthersku kirkjunni, oflast nær lil tjóns
hæði sjálfum sér og söfnuði sinum.
»Þið eruð einnig sammála um svo
margt«, segir þú, og kannast eg lus-
lega við það. Vér erum t. d. sam-
mála um að hafna dauðum réttlrún-
aði, teljum það ekki glötunarsök, þótt
maður eigi við einhverjar efasemdir