Bjarmi - 15.09.1908, Síða 6
150
B J A R M I
af því, að hún dregur hlulinaað sér;
af því dettur það alt til jarðar, sem
svífur í lausu lofti.
Enginn, sem þekkir sögu þessa
fræga vísindamanns, dregur það í efa,
að hann hafi verið sannkrislinn maður.
Hann bar hina mestu lotningu fyrir
frelsara sínum og nefndi hann aldrei
nema svo, að hann tæki ofan. Hann
las guðsorð kostgæfdega. Einu sinni
skyldi hann það á vantrúarmanni,
sem var staddur hjá lionum, að hann
vildi draga dár að kristindóminnm.
Þá sagði Newton: »Gerðu ekki gys
að því, sem þú þekkir ekki«. Hann
þekti kristindóminn sjálfur, en þessi
vinur lians þekli liann ekki. Á efri
árum sínum ransakaði hann mjög
spádóma biblíunnar og ritaði um þá.
Mönnum, sem sögðu, að alt hefði orðið
til af sjálfu sér, benti hann á himin-
hnöttinn sinn, sem stjörnur himinsins
voru markaðar á, og spurði, hvorl
liann væri orðin til af sjálfum sér, til
þess að koma fyrir þá vitinu.
Hann var mjög auðmjúkur maður,
eins og öll sönn mikilmenni eru.
Hann liafði ljósa og lifandi meðvitund
um það, hve lílið hann vissi í sam-
anburði við alt, sem hann vissi ekki.
Skömmu fyrir andlát sitt sagði liann:
»Eg veit ekki livað heimurinn kann
að Imgsa um starf mitt. En sjálfum
finst mér, eins og ég hafi aðeins verið
barn, sem var að leika sér í fjörunni.
Stundum fann ég, ef til vill, fegri stein
eða skel en félagar mínir, en hið tak-
markalausa úthaf sannleikans lá þó
ókannað fyrir framan mig«.
Frá Vestur-íslendingum.
I Vcstur-íslenzku únítara-blaöi, sem
»Baldur« heitir, er sagl lrá kyrkjupingi
islcnzku únítaranna, sem haldið var í
Winnipeg 12. júní þ. á.
A pcssu pingi var meðal annars rælt
um, hver vera skyldi afstaða únílariskra
manna gagnvart hinum nýju hreyflngum í
lúthersku kyrkjunni meðal íslendinga eða
skoðunum peim á persónu Krists og guð-
legu sannleiksgildi hiblíunnar, sem ganga
undir nafninu »ný guðfræði« og hin »hærri
bibliukrítík«, sem vikið heíir verið að í
Bjarma oftar en einu sinni. ' ’m~;
Únítarapresturinn Jóliann P. Sigmunds-
son hóf umræðurnar um petla mál, og
var pað álit hans, að »þær hreyfingar sem
þeir síra Jón Hetgason, síra Pórhallur
Bjarnarson ogsira Friðrik J. Bergmann eru
frömuðir að, væru skilgetnar systur hinna
únítarisku hreyflnga með dálitið öðra
vísi útbreiðsluaðferð. Taldi liann aðferð
únitara hreinlyndislegri, en liina varhuga-
verðari i siðferðislegu tilliti, þótl hún kynni
að rcynast vinsælli meðal almennings.
Alt hæri að sama brunni, að pvi er snertir
sálulijálparatriðin, og það skifti mestu, og
úr pví að alt kæmi í einn stað niður,
næði pað engri ált fyrir únítariskt félag,
að amast við þessum hreyfingum«. (Bald-
ur, 30. júní p. á.).
Ef dómur þessi i m tilnefnda höfuöleið-
toga kyrkju vorrar væri sannur, þá væri
íslenzka kyrkjan hér heima í rauninni ekki
annað en dularklædd únitara-kyrkja, og
ef svo væri, pá eru hinar nýju hreyfing-
ar ekki aðcins í siðferðislegu tilliti, heldur
sérslaklegaí trúarlegu titlili varhugaverðar.
Því eins og mörgum cr kunnugt, þá trúa
únítarar ekki á guðdóm Krists né frið-
þægingu hans. Þeir strj’ka alveg út úr
sinni biblíu þessi orð, sem Lútlicr kallaði
»litlu biblíuna«: »Svo elskaði guð heim-
inn, að hann gaf í dauðann sinn cingetinn
son, til þess að hver, sem á liann trúir,
glatisl ekki, heldur hafi eilíll líi«, og þá
sömuleiðis þessi orð frelsara vors: »Eg
er vegurinn,'sannleikurinn ogliflð; cnginn
kemur til föðursins nema fyrirmig«. Þeir
cru, eins og síra Friðrik .1. Bergmann
lýsti þeim, ekki krislnir og heiðingjar
ekki heldur, sakir trúar sinnar á guð
kristinna manna.
Vér ætlum hinum tilnefndu kcnnimönn-
um kyrkjunnar sjálfum að gera grein
fyrir afstöðu sinni til únítaranna, um
sáluhjálparalriðin. Vér erum þess vissir,
að enn sem komið cr, ber ekki alt að
sama brunni með þeim og únítörum íþví
etni. En hitl er oss fullkunnugt, að þeir
hafa mest verið viðriðnir þcssar nýju