Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.10.1909, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.10.1909, Blaðsíða 6
B J A R M I 158 Mér var meira en Iílið hugðnæmt að koma á fundinn morguninn eí'lir. I)ar liilti ég ýmsa trúaða vini mína og nefni ég þar einkum Holstein greifa frá Holsteinborg og prestaöldunginn síunga, Nyeborg frá Stenmagle, er báðir sitja í stjórn beimatrúboðsfé- lagsins; og þegar fundarmenn — um 200 — sungu í fundarbyrjun: »Pú minn drottinn þyrnum krýndi«, varð mér ósjálfrált að bera saman presta- fundinn á Pingvöllum, sem ég var nýkominn frá, og þennan fund; og ég viknaði við, er ég mintist þess, bvað drottinn bafði slull mig áfram, og veill mér tækifæri lil að kynnast öðru betra en váfaspurningum og lieilabrotum nýju guðfræðinnar, scm nú var verið að liella yí'ir landa míná á Fróni. — — Pað var margl golt orð talað þessa daga á samkomun- um, og nægur tími ætlaður lil bæna- gerða bæði að morgni og milli funda, og hátíðleg stund var það, er vér í fundarlok seinni daginn gengurn 250 til altaris, en þó eru beztu endurminn- ingar mínar frá þessum fundi, eins og Ileirunij sambænjn og söngurinn; tungan er slirð og penninn enn ó- þjálli til að lýsa því, en mér liefir orðið oftar en einu sinni aö gleyma timanum og gleyma öllum þjóða- og tungumálamun, er bundruð trúaðra manna sungu lofsöngva eða íluttu bænir umhverfis mig. — Og aldrei mun mér fyrnast bænasamkoman mikla, er baldin var áður en slitið var allsberjarþingi »Kristilegrar við- leitni« í Berlín 1905. Par var beðið og sungið á mörgum tungumálum 3 eða 4 klukkutíma sainfiej'tt og ég hugði það naumast hálfa stund. Oft verður þjóðarígur, skoðana- inunur, ólíkar venjur og tungumál til óþæginda ferðamanninum. En drottinn skilur jafnt mál smáþjóð- anna sem stórþjóðanna, og við söng og sambæn finna börnin lians bezt livað skild þau eru, Jiótt þau séu úr fjarlægum og ólíkum löndum. (Fraiub.). Úr ýmsum áttum. Heima. Séra Haraldur Níelsson sækir um lausn frá preslsembælli því er hon- um var veill síðasll. vor, samkvæmt kosningu safnaðárins. Ástæðan er ill- kynjuð bálsveiki, er bann hefir Iengi lcent, en ágérst befir við inessugjörð- irnar, svo að læknir lians hefir ráðið honum að segja táfarlaust af sér. Séra Friðrik Friðriksson er seltur lil að Jijóna embættinu til næslu fardaga. Séra Bjarni Hjaltested þjónár fyrir séra Harald á Hóldsveikraspítalanum til vorsins. Uiigur prestur skrifar: »Eg gæti skrifað þér langt mál um starf mitt, en tíminn leyfir það ekki. — Aðeins skal ég taka það fram að ég finn glögt til þess, að ég er veik- ur og get því svo litlu til leiðar koin- ið, en mér þykir vænt um »Bjarma«, mér finst altáf beldur birta í sálu minni, cr ég les bann — ég óska að bann lialdi áfram að hjsa. — Pað er svo dimt yfir trúarlífinu nú sem stend- ur, að það veitir ekki af að fá bjarma einhversstaðar að. Ég vildi óska að »Bjarmi« væri á sem lleslum lieimil- um og þó geri ég svo lítið til að út- breiða bann o. s. frv.«. Apeland sjómannatrúboði frá Nor- cgi, sem verið liefir á Sigluíirði í sumar með Scheen sjómannapresti, skrifar oss 3. f. m. meðal annars: » . . . Þér megið trúa því að dýrð guðs liefir verið meðal vor á Siglu-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.