Bjarmi - 01.01.1911, Blaðsíða 3
BJARMI
= KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ =
V. árg.
ReyhjaTÍk, 1. janúar 1911.
vBjarga skal eg þér, fgrst þú tregslir mcr«. Jer. 39,18.
Aramóta-ávarp.
»Eitthvað þeim til líknar legst,
sem ljúfur guð vill hjálpa«,
stendur í Vinaspegli.
Það hefir sannarlega rætst á Bjarma.
Hann er kominri á þennan dag, svo
er guði og góðum mönnum fyrir að
þakka.
Vinum hefir fjölgað á liðnu ári,
trúlyndum, fórnfúsúm vinum. Guði
séu þakkir fyrir þá.
Pegar einlægir, fórnfúsir vinir fæð-
ast, eins og bræður og systur, til liðs
í nauðum, þá er það órækur vottur
þess, að guð lifir í verkinu, sem ver-
ið er að gjöra,
Og vér höfum aldrei verið í minsta
vafa um það, að blaði voru sé ætl-
að að reka erindi drottins meðal
þjóðar vorrar.
Og þelta erindi er triwarnarerindi.
Meðan vér rekum það erindi í
samrœmi við vilja drottins, þá þurfum
vér engu að kvíða um framtíð blaðs-
ins.
Ef guð er með oss, hver er þá á
móti oss?
Vér höldum hiklaust áfram sömu
stefnu og áður og væntum því öfl-
ugri liðveizlu af vinum vorum, sem
þeim verður Ijósara, livernig sakir
standa.
»Ei skal æörast, þó liggi leið til fjalla,
og oss langt finnist upp á sigurtind«.
Talsvert hefir rofað í þokuna, sem
grúfir yfir kyrkjulífi voru og trúar-
lífi, nú á liðna árinu. En betur þarf
að rofa til. Kyrkjan þarf að verða
frjáls. Að því viljum vér styðja.
Svo óskum vér öllum löndum vorum
vestan hafs sem austan og hvar á
löndum sem þeir eru, gleðilegs nýárs
í Jesú nafni og þökkum innilega veilta
aðsloð í orði og verki á liðna árinu
og væntum hins sama framvegis, —
mátefnisins vegna.
Jólahugsun„
En birtast oss jólin meö lifgandi ljós
og líknar skín sólin, er veröskuldar hrós,
þá börnin helzt gleðjast við andlegan auð
af unaði seðjast og kvíða ei nauð.
Við lausnarans fæðingbauðst friður á.jörð
að frelsast úr læðing guðs útvaldri hjörð
og sálunum græðing við syndum og þraut,
ef sjálfir þeim gæöum eihrindum á braut.
Pú guðlega barnið, sem gefið oss varst,
þú guðlega barnið, er enga synd barst,
þú guðlega barn, sem öll græða kant sár,
þú guðlega barnið, dvel hjá oss hvert ár.
O, gleð þú öll börnin, ver ljós þeirra og líf,
og líknarsöm vörn, þegar að sækir kíl';
þeim forða við syndum, og fári og neyð
og freistandi myndum, sem vcrða á lcið.
Vérlofumþig droltinnvorn lífskrattogskjól,
vérlofumþig, drottinn, fyr þessi ogöll jól,
og barnið algóða, þér gjöldum vér þökk,
þig göfga i ljóði vor barnshjörtu klökk.