Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.11.1912, Side 3

Bjarmi - 15.11.1912, Side 3
B J A R M I 171 mælir síra Fr. B. En það er vitan- lega ekki endurlausn i gömlu merk- ingu orðsins, sem Fr. B. kannast við. Samkvæmt hans kenningu er endur- lausn og þroski eitt og hið sama. Minsla kosti segir hann: »011 þroska- saga mannkynsins endurlausnarsaga.« Til skilningsauka líklega bætir liann saml við, að »endurlausn« nýju guð- fræðinnar sé wendurlausn — úr veldi dýrsins, inn í veldi sálarinnar og kærleikans«. — Það væri fróðlegt að heyra livorl skilningslitlum skóla- hörnum væri auðveldara að skilja j)ella en gömlu útskýringarnar á endurlausninni. Fjórða atriðið segir Fr. B. rétt hermt. Um fimla atriðið: »hvort |)ersónu- legur guð er til eða ekki, veit enginn«, segir Fr. B., að »n5'ja guðfræðin slandi þar alveg jafnl að vígi og gamla rétt- trúnaðarstefnan«. — En það er hið mesla misliermi. t*að er mikill munur á því, hvort maður trúir því örugglega, að hinn eini guð hafi smámsaman opinberað sjálfan sig og vilja sinn, og biblían skýri alveg rétt frá því, eða maður trúir með nýju guðfræðinni, að sér- stök opinberun í biblíulegum skiln- ingi sé ímyndun tóm, og að trúar- brögðin (bæði kristindómur og önn- ur trúarbrögð) séu í raun og veru ekki annað en hugmyndasmíði manna, eða leit mannkynsins að guði, og að biblían sé að ýmsu leyti fróðleg, en þó harla óáreiðanleg frásaga um þessa leit hjá Gyðingum. Peir, sem hafna með nýju guð- fræðinni sérstakri ytri opinberun guðs, sein biblían skýrir frá, hafa enga tryggingu fyrir því að trúar- hugmyndir þeirra séu annað en hé- gómi og tál, því að þólt þeir tali stundum all-mikið um »innri opin- berun« guðs í trúarmeðvitundinni, — líkl og þeir ringltrúarmenn gjöra, sem þykjasl vel gela verið án biblí- unnar, »af því að guð opinberi innra manni þeirra all sem þeir þurfi að vila«, — þá sjá allir heilskygnir, að sú »opinherun« einsömul veitir enga tryggingu, þegar á reynir. Hún segir sitt hverjum, og »sannleikurinn« er þar alt af að taka myndbreytingum. Þess vegna stendur nýja guðfræðin svo illa að vígi gagnvarl þeim, sem snúa þarf lil kristinnar trúar. Hún hefir ekkert að hjóða nema það sem þessum eða hinum nútiðar læriföður »þykir sennilegasl« eða »aðgengileg- ast«. — Og það verður alveg áhrifa- laust, þar sem um nokkra verulega efasemdabaráttu eða sálarstríð er að ræða. Nýja guðfræðin eða skynsemistrúin er sífell hikandi, þegar hún er sjálfri sér samkvæm, og þorir ekkert að fullyrða — nema helzt hvað vér and- slæðingar hennar séum »skilnings- litlir« og »þröngsýnir«. Stundum er bæði ilt og broslegt að heyra og sjá lj'singar hennar á skoðunum andstæðinganna. En einna óviðfeldnust þykir mér lýsing sú, sem lesa má i »N. Kbl.« 15. október í haust, í grein, sem er kölluð »Gelið Jesú rúm«. Þar stendur ýmislegl satt og vel sagt um, að all sé komið undir »persónulegu sambandi hverrar ein- stakrar mannssálar við drottinn sinn og frelsara Jesú Krist«, en þannig er þelta frainsell i greininni, sem væru það sannindi, er gömlu guð- fræðinni væri lilið um, enda þólt það sé hið mesta ranghermi. En auk þess er í sömu grein geíið í skyn, að andmælin gegn skynsemis- trúnni séu meðfram af því sprottin, að menn »vilji ekki unna öðrum gæða með sér«,— og þá líklega gæða guðs ríkis. I3að er engin smáræðisásökun! wþröngsýniö og »skammsýni« eru hrós

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.