Bjarmi - 15.07.1913, Síða 6
118
B J A R M I
hveitikornið, sem fellur í jörðina, verður
það einsamalt, en degi það ber það milc-
inn ávöxl«. Með þessum orðum bendir
hann sjálfur á þella dásamlega alheims-
lögmál Guðs.
Dýrið í manninum er sterkt. Sálin er
syndum spilt og sek. Inn í licilagt guðs
ríki getur hún aldrei komist, nema hún
verði hcilög. Án þess gæti hún ekki not-
ið sælunnar eitt augnablik. En til þess
hún verði heilög þarf Jesús með heilag-
leika og sakleysi sínu að afmá, afplána
synd hennar og sekt, og einnig að kveykja
i henni nýll lif, eilifl lif, með endurfæð-
ingu andans; einungis heilagt líf er mót-
tækilegt fyrir sælu Guðs ríkis. Kærleiki
Guðs er svo dásamlegar, að hann gefur
oss eingetinn soninn sina, til þess að
framkvœma alt þetta í sálum mannanna
(»fyrir marga«), — ef vér að eins viljum
þiggja það.
Eins og líf jurta og dýra þarl and-
rúmsloft og næringu samkvæmt sínu
eðli, eins þarf nýja lífið þess einnig, og
íær það i Jcsú Kristi. Ilann er bæði
gjafari nýja Iífsins og viðhaldari þess.
Jcsús segir: »Eg gef þeim eilíft líf;« »eg
er upprisan og lifiö;« wenginn kemur til
föðursins nema gegn um mig;« »eg er dyr
sauðanna; eg er vínviðurinn, þér eruð
greinarnar.« Bess vegna tala postularnir
stöðugt um lífið og gæðin »í Jesú Kristi«,
(en ckki »í sambandi við Jesú Krist«,
eins og orð þessi eru oft ranglega þýdd
i nýju Biblíunni).
Nýja lifið skapar Jesús oltlega á einu
sérstöku augnabliki í mannssálinni með
enílurfæðingu andans. Sálin uppljómast
og fyllist dýrðlegasta fögnuði, kærleika
og þakklæti og finnur sig lausa við synd
og sekt fyrir endurlausn og friðþæging
Jesú. Betta er ekki að eins kristilcg
kenning, heldur óumræðilega sælurik
lifsreynsla fjölda manna.
Þetta er gimsteinninn, æðsta hnoss
kristindómsins; ljársjóðurinn í akrinum;
dýra pcrlan; kóróna lilsins; dýrðlegasti
kraftur krossins.
Mvað felsl í hugtakinu fyrirgcfning
syndanna? Þcss ber að gæta, að fyrir-
gefningin er ekki fullkomin fyrri en alt
cr komið aftur í ástandið, sem áður var,
áður en syndin var drýgð.
Tökum dæmi: Árni úlbreiðir æru-
meiðandi óhróður um Bjarna. Er það
nú nægilegt, að Á. fari til 13. og segi:
fyrirgelðu mér þetta? Nci, alls ekki.
1*011 iðrun Á. sé einlæg og þóll B. sé
góðmenni og fyrirgefi honum, þá er samt
ekki alt komið aftur í samt lag. Ohróð-
urinn er á ferðinni, liefir skaðað og
heldur álram að skaða mannorð B.
í fyrirgefningu syndanna hlýtur þvi að
felast þetta í stuttu máli:
1. Sœllin við Guð. Heilög »reiði« hans,
hrygð, misþóknun og meðaumkun hreyl-
ist í gleði og velþóknun. Vér hugsum
oss Guð lifandi, persónulega veru. Vér
eigum ekki til fullkomnari hugmynd. Og
.1. H. talar sjálfur um föðurinn, »sem
vér höfum stygt og hrygt«. Lítill munur
á »stygöur« Guð og »reiður« Guð. (Stj’ggja
= gera styggan.) Jesús talar oft í dæmi-
sögum sínum um Guð: »þá reiddist liús-
bóndinn«; »húsbóndi lians varð reiðurw;
»konungurinn varð reiður«. Á líkan liált
tala postularnir. Auðvitað er ofætlun
mönnum að gjörþekkja Guð — líka ný-
guðfræðingum. »Enginn gjörþekkir l'öð-
urinn nema sonurinn«, segir Jesús.
2. Uppgjöf hegningar, þ. e. afnám dauð-
ans, svo að hinn rélllætti geti stigið yfir
frá dauðanum til lífsins.
3. Burtnám (afmáun, al'plánun) sektar
og bætur á því tjóni, sem syndin hclir
valdið sál syndarans sjálfs. »Þér létuð
þvost, þér eruð helgaðir«.
4. Slöðvun og burlnám (aímáun) allra
íllra ajleiðinga, cr syndin hefir valdið
öðrum. Sbr. súrdeig Fariséanna. »Pér
gerið liann að hálfu rncira Gehenna-
barni cn þér eruð sjálfir«.
Þeim, sem gera vilja sem allra minst
eða jafnvel ekkcrl úr endurlausn Jcsii
og friðþægingu hans, er ógn tamt, að
reyna að nota dæmisögu Jesú um glal-
aða soninn til að sanna inál sitt.
Hvernig skýrir nú Jesús frá fyrirgefn-
ingunni þar? Til þess að sýna kærlcika
löðursins viðhefir hann þessa dásamlegu
lýsingu: »En er hann var Iangt í burlu,
sá faðir hans hann og kendi i brjósti um
hann, hljóp og léll um liáls honum og
kysti hánn«. En fer nú laðirinn strax
inn með iðrandi soninn? Nei, ekki strax;
enn þá er hann ckki hœfur. Faðirinn
segir við þjóna sína: »Komið fljótt mcð
hina beztu skikkju og færið hann í,
dragið hring á hönd hans og skó á fætur
honum«. Þetla alt þurfti sonurinn fyrst
að öðlast; fyrri hefir hann ekki verið jœr
um að njóta veizlugleðinnar. Pað liggur