Bjarmi - 15.07.1913, Side 7
BJARMI
119
ógn beint við að minnast pess, sem
Jesaja segir í 42. kap. (og 53.) um »þjón
minn«; svo og þessara orða Jesú: »Manns-
ins-sonurinn er ekkí kominn til að láta
þjóna sér, heldur til þcss að pjóna«. Það
liggur ógn beint við að koma auga á, að
það er hann sjálfur, sem kemur tneð
skikkjuna, hringinn og skóna.
Þótt vantrúin og nýguðfræðin vilji ekki
við það kannast, — fremur en skynsem-
istrúin hérna á árunum —, þá er það
samt ómótmælanlegt, að til er sérstakt,
áhrifamikið, ilt vald, cins og Biblian tal-
ar um l'rá upphafí til enda og mannlífíð
staðfestir. Jesús opinberar oss alt þelta
greinilega i mörgum dæmisögum sinum,
kraftaverkum og kenningu, svo að það
nær elcki nokkurri átt að stryka yfír það
sem misskilning og bábiljur. Pað er bert,
að hann á í sífeldutn bardaga við það og
nefnir það ýmsum nöfnum: óhreina anda,
Satan, Djöful o. fl. Og skötnmu áður en
hann gengur út i dauðann, segir hann
þessi merkitcgu orð: »Nú gengur dómur
yfir heim þennan; nú skal höjðingja þcssa
heims kaslað tí/«.
Orð Jesú og athafnir sýna bæði sára
hrygð lians yfír og innilega meðaumkun
með mönnunum sjállum, því að hann sér
og veit, hve mjög synd og spilling rikir í
lífí þeirra og kvelur þá. — Hann grætur
yflr Jerúsalem. En þau opinbera oss
einnig svo áew/c/itþrungið sálarástand og
svo kvalafall andlegt stríð, að það verður
varla skýrt öðruvísi en sem bending um
óskaplega baráttu við illa valdið sjálít.
Hann var ngramur í anda og byrsli sig«,
áður en liann vakti upp Lazarus. »Nú
er sál mín skeljd,« segir hann, þegar
fórnardauðinn gagntekur liug hans. Hann
var í »dauðans angislv. í Getsemane og
hrópar á krossinutn: »Guð minn, Guð
minn, hvi hefir þú yfirgefið mig ?« Þessi
gremja, þessi skelfing, þessi dauðans ang-
ist, þessi viðbjóður og hrylling, og þetta
angistaróp á krossinum, — þetta getur
ekki skýrst sem einungis stafa af með-
aumkun með mönnunum. t*að getur
lieldur ekki verið tilliugsunin til likam-
legu kvalanna, sem orsakar þetta alt.
Margur píslarvottur hefir íagnandi og
Guð lofsyngjandi liðið sárari og lang-
vinnari líkamskvalir en Jesús.
Það er ógeðsleg skýring, að allar þess-
:>r sálarkvalir og sálarslríð Jesú sé að
eins »síðasta og mesta áskorun Guðs til
mannshjartans um að ganga sér á hönd«.
Slík skýring gelur að eins vakið mcð-
aumkun með Jesú, en ekki sigrihrósandi
þakklæti til Guðs fýrir kærleika lians og
lil Jcsú fyrir kærleiksverk hans. Bá fyrst,
þegar vér getum komið auga á, að kvala
og dauða Jcsú Krists þurfli beinlinis, var
bráð-nauðsynlegt samkvæmt réttlætis og
heilagleika lögmáli Guðs, til þess að gela
komist inn í hús hins sterka, rænl föng-
um hans og bundið hann (Matt. 12. 29)
og kastað út hölðingja þessa heims (Jóh.
12. 31), en afmá um leið alla syndasekt
mannanna og skapa lianda þeim nýtl líf,
cilíft sælulíf, — og að kærleiki Guðs lil
mannanna er svo óumrœðilega mikill, að
hann gefur oss soninn sinn, eingetinn, til
að framkvœma alt þetta, — þá fyllast
hjörtu vor sigrihrósandi þakklæti lil íöð-
ursins lyrir gjöfina og til sonarins fyrir
það, að hala lagt Iram svona mikla og
sára og kvalafulla andlega áreynslu, and-
lega krafta, og getað alkastað þessu öllu;
opinbera sigurinn með upprisu sinni og
himnaför og hjálpa oss mönnunum með
gjöf heilags anda tíl að geta orðið að-
njótandi eilífa lifsins í Guðs ríkinu sínu.
Pá geta ræzt orð Jesú: »Og eg mun, er
eg verð hafinn frá jörðu, draga alla til
mín« (Jóh 12. 32).
Það er nokkuð djarft af .1. H. að segja:
»Bæði i lífi og dauða vakir þetla eitt fyrir
Jesú, að snúa hjörtum mannanna til Guðs«.
IJvenær hefir Jcsús frætt .1. H. um það,
að »þetta cilla hafi vakað fyrir sér? Var
ekki Jesús oft aleinn á bæn? Var hann
þá að snúa hjörtum mannanna til Guðs?
Svona slaðhæfíngar eru ósæmandi vís-
indamanni.
(Framh.)
Frá sýnódus.
Eins og fyr er sagl ílutti byskup siðasta
erindið á prestastefnunni og var það um
nauðsyn biblíurannsóknar fyrir krislið safn-
aðafólk. Mun það verða prentaö í N.
Kbl. og þvi er minni ástæða til að flytja
liér ágrip af því.
Ilann lagði mikla áhcrslu á, eins og
allir voru sammála um, að menn þyrftu
að lesa biblíuna miklu meira en gert vreri
ættu prestarnir að brýna það fyrir söfn-
uðunum og enda kenna mönnum að lesa
ritninguna með bibliusamlcstri, sem mjög