Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.08.1914, Blaðsíða 3

Bjarmi - 15.08.1914, Blaðsíða 3
B J A R M I 131 »Þegar eg var á gangi í dag að vanda, þá kom eg auga á veslings hallan mann, sem álli örðugl með að komast yfir ófæruna á götunni. En þegar hann var þar sladdur, sem forin var verst, þá réðst á hann stór og sterkur maður, sjálfur forugur frá hvirfli lil ilja, og reif af honum hækj- urnar og lét hann svo liggja þar eft- ir hjálparvana. f'etta var átakanleg sjón«, mælti Beecher. »Þetta var skammarlegl«, mælli Ingersoll. »Já, var það ekki?« mælli Beecher og stóð upp, strauk hærurnar af enni sér og horfði livast á andstæðing sinn, og mælti: »En vitið þér, hver hann var, sterki maðurinn? I?að voruð þér, herra Ingersoll, þér sjálfur og enginn ann- ar. Sérhver veslings sál er hölt og meira en það, en trúin ljær lienni liækjur, til þess liún geti komist fram úr freislingum jarðlífsins, synd og hællum. En kenningar yðar hrifsa af henni hækjurnar, þér látið hana miskunnarlaust farast í synd, angisl og örvílnan. Þér sviftið veslings dej'j- andi mann síðustu voninni, síðuslu sloðinni — trúnni. Það þarf húsa- mcistara til að reisa stóra og veglega byggingu, en þá byggingu getur hinn aumasti brennivargur gert að ösku. Það er liægur vandi«. Áheyrendurnir litu liver á annan. Það var eins og angisl hefði lostið þá og brotið oddinn af oflæti þeirra. Skömmu síðar gengu þeir burtu hver af öðrum, liver sína leið og enginn þeirra spurði Beecher framar um trú- vörn hans. Nú vissu þeir, hvernig hann leit á málið. Gömul söngvísa til Krists. (Send Bjarma). 1. Þrátl mig nú þyrstir til þín, ó, herra .lesú. Lnnd mína Iystir að lifa hjá þér, Jesú. Geymdu mig góður, gæzkuríkur, Jesú, minn bezli bróðir, blóminn himna, Jesú; ilmandi gróður, ellífl ljósið, Jesú, þrátt þolinmóður við þínar skepnur, Jesú. 2. Af hýrum hjartans grunni hrópa eg til þín, Jesú, með mínurn munni mjúkt eg bið þig, Jesú; í dapri dauðans pínu dreif þú á mig, Jesú af undum þínuin og opnu brjósti Jesú. Hygðu að harmi mínum, hjúkraðu mér, Jesú, mig haf frá heljar pínu í himnaríki, Jesú. 3. Frið og fögnuð vísan fæ eg hjá þér, Jesú. Nær eg mun þig prisa ineð englum þínum, Jesú, og þar alla mína áftur að finna, Jesú, sem fyrir þér fá að skína fegri en sólin, Jesú, báðar hendur þínar breiddu á móti oss, Jesú; þá lifnar gleðinnar lína. Lofaður sérlu, Jesú.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.