Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 15.08.1914, Qupperneq 1

Bjarmi - 15.08.1914, Qupperneq 1
BJARMI = KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = VIII. árg. Iteykjavík, 15. ágúst 1914. 17. tbl. Pcið cru misgjörðir gðar, scin hafa gcrl s) dlnað milli Guðs oij gðar. Jesaj. 59, 2. Ofbeldi. En írá dögum Jó- liannesar skirar og alt lil þessa verður riki liininanna fyrirofbeldi og ofbeldismenn taka það með valdi. Matt. 11. 12. Þessi orð talaði Jesús út af því, að lærisveinar Jóhannesar komu til lians til að spyrja hann um, hvort hann væri hinn eftirvænti Messías. Jesús benti lærisveinum Jóhannes- ar á, hversu nú væru orðin augljós merki Guðsríkisins á jörðinni; hversu Ijóslega birtust í heiminum einkenni eilifa lífsins, einkenni himnaríkisins, einkenni Guðs kærleika og náðar, með því að blindum væri gefin sýn, höltum væri gefinn kraftur til að ganga, líkþráum gæfist hreinsun, dauf- utn væri gefin heyrn, dauðum væri gefið líf og fátækum, andlega þurf- andi mönnum, væri boðaður gleðileg- ur boðskapur. Af öllum þessum ein- kennum og merkjum álti þeim, sem vildu liafa augun opin, að vera það ljóst, að Jesús frá Nazaret, sem fram- kvæmdi alt þelta, hlyti að vera Messí- as þjóðarinnar, sendur af Guði sjálf- um niður á jörðina með nýja, himn- eska ríkið, eilífa lífið handa mönn- unum. En hvað mennirnir voru blindir og skilningslausir! Jafnvel Jóhannesi skírara i myrkvaslofunni ög lærisvein- um hans virtust merkin ekki vera nægilega glögg: eins og allur fjöldi Gyðinganna höfðu þeir sterkar vonir um, að ríki Messíasar yrði sterkl og voldugt jarðneskl riki og áltu því erfitt með að trúa því, að liinn hóg- væri, lítilláti, óbrotni alþýðumaður, Jesús frá Nazaret, hann sem eingöngu lifði með sjómönnunum og almúgan- um, og var vinur sjúkra, sorgmæddra og bersyndugra, — að hann gæti ver- ið Messías þjóðarinnar, sem stofna ælti himnaríki á jörðunni, ríki hins almáttuga Guðs, skapara og stjórn- ara liimins og jarðar. Enn þann dag í dag eiga menn bágt með að skilja og sætta sig við eðlisháttu Guðs ríkisins og inntöku- skilyrðin inn í það. Það er sagt um einn íslending, sem fór til Ameríku, að hann liafi á einni slöðinni á leiðinni farið út úr vagn- inum til að fá sér að borða. Eftir fáar minútur heyrir hann að járn- brautarlestin blæs til brottfarar. Þá hrópar íslendingurinn upp: »Yagn- stjórinn verður þó varla svo hlálegur, að bíða ekki el'tir mér». En vagn- stjórinn fór auðvitað af stað með lestina, á liltekna tímanum, en mað- urinn sat eflir við matinn sinn. Allur fjöldi mannanna vill gjarnan eignast liimnaríki; býzt við, að þar muni goll að vera; húsbóndinn þar

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.