Bjarmi - 01.05.1916, Síða 1
BJARMI
= KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ =
X. árg. Reykjavík, 1. maí 1916. 7. tbl.
Er ekki orð mitt cins og eldur — segir Droltinn — og eins og sem siindurmolar klellana? Jerem. 23, 29. lmmar,
Á vegamótum.
Eigandaskifti.
Eins og getið var um í síðasta
blaði eru orðin eiganda og ritstjóra-
skifti að Bjarma. Kristilegt blaða
og bókafjelag sem slofnaði blaðið og
befir gefið það út undanfarin 9 ár,
hefir nú selt það alveg í mínar hend-
ur. Orsök þess er enginn ágreiningur
innan fjelags um stefnu blaðsins, held-
ur hitt, að þar sem blaðið bar sig
ekki fjárhagslega síðustu árin og kaup-
endum þess fór ekki fjölgandi, þótti
auðsætt að einhverjar verulegar ráð-
stafanir yrði að gera viðvíkjandi fram-
tíð blaðsins, og þótli þá ýmsum senni-
legt að liægast væri fyrir einn mann,
sem ætti blaðið sjálfur, að koma
þeim ráðstöfunum við.
Kristilegt blaða og bókafjelag er
samt ekki úr sögunni, og mun vænt-
anlega hafa í hyggju að gefa út ein-
hverjar kristilegar bækur við tækifæri.
En vinir þess og blaðsins eru beðnir
að gæta þess framvegis, ef þeir senda
gjafir, að geta þess um leið hvorl
þær séu ætlaðar Bjarma eða fjelaginu
sem gaf liann út til þessa.
Allir viðskiftamenn blaðsins eru
beðnir að snúa sjer beina leið til mín
um alt sem snertir blaðið, því að
ritstjórn, afgreiðsla og innheimta —
einnig eldri skulda — er alt komið
lil mín.
Fjárhagshliðin.
Mjer dylst það ekki að þessi blaða-
útgáfa getur orðið fjárhagsljón fyrir
sjálfan mig, einkum þar sem pappír
og prentun hefir nýlega hækkað svo
mjög í verði. En jeg ber það traust
til vina blaðsins fjær og nær að þeir
geri alvarlegar ráðstafanir blaðinu til
styrktar, þegar þeim er sagt, sem satt
er, að blaðið þarf að fá minsta kosti
400 nýja skilvísa kaupendur fyrir
næstu áramót, — eða alt greilt sem
það á hjá áskrifendum sinum, — svo
að framtíð þess sje sæmilega trygð.
Bjarmi hefir oft og einatt fengið
góðar gjafir — einkum frá Vestur-
íslendinguni, og á þeim það mjög að
þakka að liann lifir enn. Fjarri fer
því að jeg andmæli slíkum gjöfum
»málefnisins vegna« framvegis, en
skemtileguslu og notadrýgstu »gja£-
irnar« tel jeg þó nj'ja kaupendur, eða
minsta kosti nS'ja lesendur. Væri t. d.
heilladrjúgt að Bjarmi gæti notið
þess, sem títt er erlendis, að efnaðir
áhugamenn kaupi nokkur eintök blaðs-
ins, sem þeir unna, og láti senda það
fátækum eða áhugalitlum fjölskyld-
um, sem þeir þekkja. — Og hvað
sem efnum líður, munu fáir vinir
blaðsins svo nauðulega staddir að
þeir geti ekki e/ þeir vilja, bætt ein-
um nýjum lesenda við á þenna hátt.
Hins vegar er mjer Ijúft að geta þess,
að sjái einliver þessar línur, sem lang-
ar til að eignast þenna árgang Bjarma,