Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.08.1917, Side 2

Bjarmi - 15.08.1917, Side 2
m BJARMI fólki nú á dögum þykir flest annað skemtilegra og fýsilegra en að hlusta á kenningu Krists; liún er orðin því svo leiðinleg, að allar aðrar sam- komur eru betur sóttar. Þess vegna er það að Jesús, nú eins og forðum, ávarpar hina fáu sem enn dvelja eftir hjá honum og spvr þá með hrygð í huga: »Viljið þjer einnig fara burtu?« Það er nú enginn efi á þvi, að það er bæði einstökum mönnum og mann- fjelaginu sem heild óbætanlegur skaði, og það líka fyrir jarðneska lifið, livað þá liið liimneska, að yfirgefa Jesúm og guðlegu kenninguna hans. Það er auðvitað eigi annað en syndsamleg heimska og misskilningur af mjer og öðrum að láta áhugann um verald- lega hluti steindrepa hjá sjer áliug- ann fyrir trúmálunum, en svona mun þetta þó ganga of oft til, bæði lijá prestum og Ieikmönnum, því lijer eru víst allir meira og minna samsekir í ólagi því sem á er, svo hvorugum sæmir að afsaka sig nje kenna hinum um alt, heldur rnunu allir þurfa að iðrast og hæta sem fyrst ráð sitt. Mjer dettur lijer alls eigi í hug að færa nokkrar sannanir fyrir því, að það sje slórtjón að vanrækja kristin- dóminn, og eigi heldur ætla jeg nú að halda svörum uppi fyrir kenningu Iírists. Nei, þess þarf eigi. Sannanir fyrir ágæti kristindómsins, miklu betri en vjer prestar getum fært, hefir hver maður insl í djúpi sinnar ódauðlegu sálar, fái hennar guðlega rödd að njóta sín fyrir synd og lieimselsku og kenningin Krists ver sig alla tíð sjálf og mælir með sjer, enda væri hún illa stödd, ef hún beint þarfnað- ist ófullkominna meðmæla og varna vor prestanna. Enginn kristinn maður skyldi vera mjög hræddur við árásir vantrúarinnar á trú vora, því þeir menn sem standa fyrir utan kirkjuna geta miklu minna unnið á en sjálfir þeir og ýmsir aðrir halda. En aftur megum vjer hræðast sjálfa oss á ýmsa lund; vjer megum hræðast hálfvelgju og trúarskort margra þeirra, sein vilja láta telja sig vel kristna. Óvinirnir og ónyljungarnir innan kirkjunnar sjálfrar eru náttúrlega hættulegastir. Með háttalagi voru verðum vjer líka tíðum orsök í því, að guðsorð verður fyrir lasti. Fólki hættir því miður allar tíðir mjög við að blanda saman mönnum og mál- efnum, og þótt slíkt sje óhæfa, þá ráðum vjer eigi vel við það og þurf- um því að vera í öllum greinum vandir að virðingu vorri sem læri- sveinar Jesú Krists. Það her oss á- valt að hafa fast í huga. Og þegar jeg tala um siðgæði og breytni vor kristinna manna, þá virðist mjer sem margir af oss sjeu eigi svo mjög sekir fyrir það, hversu mikið ilt þeir geri, heldur sjeu miklu ineira sekir af því hversu margt golt þeir vanrækja að gera. Það er hið siðferðislega þrek- leysi, framkvæmdarleti og skorlur á að vilja eitthvað í sölur leggja, sem mest amar að, og Guði er svo van- þóknanlegt. Það er auðvitað heldur ekkert annað en vantraust á Guði, að lialda að engu mikilvægu og góðu verði komið til leiðar og leggja því árar í bát með alla umbótastarfsemi. Að visu er oft við ramman reip að draga í þessu efni, en þegar Guð er hafður i verki með og fj'rir ríkið lians er unnið, þá er enginn efi á því, að góðir ávextir spretta fyr eða síðar upp af starfinu. Jesús spyr þá nú sem forðum fá- menna, en trygglynda hópinn sinn er enn dvelur hjá honum: »Viljið þjer einnig fara burtu?« Og með Pjetri svörum vjer þá með sorg yfir liátt- semi fjöldans og ótta út af algjörðu

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.