Bjarmi - 01.12.1917, Qupperneq 7
B J A R M I
183
Hann reis úr sæti sínu og fór að
reika um klefagóllið, ráðaleysislegur
og örmagna af sorg og gremju við
sjálfan sig.
En til livers var að sakast um orð-
inn hlut? Öllu fremur hel'ði hann
átt að ásetja sjer nú algerða lífernis-
breytingu eftirleiðis, og viljann til
þess vanlaði hann ekki, þótt hann
þekti það af sorglegri reynslu að
mátturinn var næsta litill, og endur-
minningarnar um alla ósigrana ollu
honum nú beyskra tára og liugar-
kvala.
Betur að hann gæti horfið heim i
ástvinahópinn og beðið um fyrirgefn-
ingu og jafnframt bælt úr öllum brol-
unum!
Einmana og ráðþrota var hann og
þótti nú vera í flest skjól fokið. Þá
lirökk hann upp frá hugleiðingum
sínum, er skær klukknahljómur barst
að eyrum hans. Jólin! Hann var bú-
inn að gleyma þeim. Hann fyltist
sorgartrega, eins og barn, sem hefir
óyndi og langar lieim. Hann þráði
lausn og frið. Og ósjálfrátt, knúður
af innri þörf og andlegri neyð, fjell
hann á knje hjá rúminu sínu. Hann
bað: »Þú nýfæddi konungur dýrðar
og almættis, veitlu mjer vanmegna,
syndugum manni þína náð! Gelðu
mjer þrótt gegn freistingum og synd
Hjálpa mjer eilífi Guð, sakir Jesú
Krists«.
Og hann, sem kom i heiminn til
þess að leita að hinu tj’nda og frelsa
það, hann er jafnan nálægur hugar-
hretdum manni, sem ílýr á náðir
hans.
Það voru jól i fangaklefanum.
Sveinn litli sat steinþegjandi hjá
borðinu og studdi hönd undir kinn.
Mamma hans var nýbúin að lesa
jólaguðspjallið fyrir börnin; og með
einföldum orðum hafði hún svo sagt
börnunum, hvers vegna frelsarinn hefði
þurft að koma í heiminn. »Hann kom
til þess að borga skuldasektina okkar«,
sagði hún. »Hann kom til þess að
losa okkur við þjáningar og eymd,
sem af syndinni leiðir, og hann gjörði
það með því að þola dauðann fyrir
okkur«. Sveinn skildi það tæplega til
fulls, en þegar hún mintist á sekt,
sem þurfti að gjalda, ílaug honum
óðara i hug sektin, sem hjelt honum
pabba hans í fangelsinu. O, að ein-
hver vildi borga hana fyrir hann!
Vonirnar hans voru orðnar svo undur
daufar. Engin boð komu frá lögreglu-
sljóranum, sem líklega var búinn að
steingleyma samtali þeirra.
Það var ekki sjerlega jólalegt hjá
þeim. Ljósin voru af skornum skamti,
olian var dýr, og mamma þeirra gat
ekki keypt nein kerti handa börnun-
um. 10 luónurnar frá lögreglustjór-
anum höfðu komið sjer vel i húsa-
leiguna. Systkinin hölðu öll farið i
jólaköttinn í fyrsla sinni á æfinni, að
því undanskildu, að góðfús nágianna-
kona hafði geíið þeim sína hvora
bryddaða sauðskinsskó. Þó var það
ekki þella, sem olli Sve.ini litla hrygð-
ar. Hann stundi þungan og reyndi af
öllum mætti að harka af sjer, af því
að hann vildi ekki bæta á hrygð
mömmu sinnar með því að bera sig
mjög illa. Hann þótlist vila það fyrir
víst, að hún fór fram í eldhúsið ein-
ungis til þess að gráta; liún var bú-
in að bera katíið og lummurnar inn
á borðið, en það leit ekki út fyrir
að neinn ætlaði að hafa lyst á því.
Drengurinn leit úrraiðalaus i kring-
um sig. Honum þótti það næsta ótiú-
legt að nú væru jólin, þessi blessuð
hálíðarstund, sem hafði æfinlega fært
honum unað og gleði. Og þó voru
jól. Yndisleg jólabirta Ijómaði víðs-
vegar um heiminn, hún hrakti burt
skuggana og gladdi óteljandi sálir,