Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.1919, Síða 1

Bjarmi - 01.07.1919, Síða 1
BJARMI E KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = XIII. árg. Reykjavíb, 1. júlí 1919. 14.—15. tbl. Ekkert orð /rá Guði mun verða ómátlugt (Lúk. 1, 37). Prof. dr. theol. Sig. V. Odland. Gand. tlieol. Jóliannes Brandtzæg. Sjá greinina »Kínasambandið norska« síðar í blaðinu. Ávarpsorð biskups til prestastefnunnar. Hállvirtu bræður! Óskandi yður öllum náðar og frið- ar frá guði föður og drotni vorum •lesú Kristi, vil jeg hjermeð setja þessa prestastefnu — hina þriðju, sem hald- ln er undir minu forsæli. Mjer er það gleðiefni að sjá yður SV0 marga hjer samankomna að þessu sinni. Jeg Ht á það sem gleðilegan v°tt um skilning yðar á, að því að eins er hægt að gera nokkrar kröfur til prestastefnunnar, að prestarnir sjálf- ir sýni það í verkinu, að þeir hafa áhuga á, að hún verði meira en þýð- ingarlausar leifar frá löngu liðinni líð, — sýni það í verlunu með því að fjölmenna þangað. En um Ieið og jeg býð yður alla velkomna og eins þá eldri starfsmenn þjóðkirkju vorr- ar, sem ekki eru lengur í þjónustu hennar, en af trygð við vora gömlu móður liafa sótt hingað, þá vil jeg sjerstaklega bjóða hingað velkomna tvo starfsmenn hinnar dönsku syslur-

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.