Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.07.1919, Page 3

Bjarmi - 01.07.1919, Page 3
B JARMI 107 .milli auðvalds og efnaleysingja, milli seðri stjetta og lægri, þeirri stofnun, sem vjer erum kallaðir til að þjóna? Þetla er næsta þj'ðingarmikil spurn- ing. Iiver sem augu hefir að sjá með, er ekki i neinnm vafa um, að vjer stöndum nú á einum hinum alvar- legustu titnamóium i veraldarsögunni. Og engum hugsandi manni fær dul- ist, að mikilvæg verkefni bíða við þröskuld hins nýja tima, sem í upp- rás er. Vjer megum vera við því bún- að með nj'ja tímanum sem fram undan er, fæðist ngjar kröfur af ýmsu lagi, sem fæsta vor á meðal liefir ór- að fyrir. Og að slikum nýjum kröf- nm verði beint til kirkjunnar leiðir af sjálfu sjer, þar sem hún gerir til- kall til að vera öllum stofnunum frem- Ul’ hjálprœðisstofnunin í lífi þjóðanna, þar sem hún hafi þau gæði að flytja einstaklingunum, sem engin stofnun °nnur, og það gæði, sem jafnframt sJeu lyftiall lil sannra framfara og verulegrar blessunar fyrir allar þjóðir. Er nú kirkjan undir það búin að laka þau verkefni, sem fyrir dyrum **ggja, til meðferðar og ráða fram úr þeim vandkvæðum öllum, sem þar Verður við að stríða — er hún und- lr það búin að sinna öllum þeim ^uargháttuðu kröfum, sem til liennar Vei-ða gjörðar ? Svo er spurt úti í löndum bæði af Vlnum kirkjunnar og andstæðingum, °g svörin fara vafalaust að miklu leyti eftir þvi hvert þel menn bera 111 kirkjunnar og hvern skilning menn laia á ætlunarverki liennar. En öll- J1^ skilst það jafn vel, að framtíð lrkjunnar er að miklu leyti undir f)Vl komin hvernig liún verður við rofunum og hversu hún snýsl við nýju ’verkefnunum mörgu. •feg ber nú engan kvíðboga fyrir ^aintíð kirkjunnnr yfirleill, :ið þoss- ar nýju kröfur og þessi nýju verk- efni verði lienni að fótakeíli, svo-sann- arlega sem hún heldur áfram að láta leiðast af heilögum anda guðs og Jesú Krists. Vjer vitum allir, að það er ekki í fyrsta skipli, sem kirkju- skipið hefir lent i stormum og stór- sjóum, og þó rciddi öllu vel af um siðir, af því að þar »stóð sá við stjórnvölinn, sem stýrir öllu vel«. Og jeg held þar fasl við fyrirlieit Drott- ins, að lilið Heljar munu aldrei verða söfnuði Guðs yfiisterkari, svo sann- arlega sem söfnuður Guðs er sá söfn- uður er heldur fast við hina góðu játningu. En spurningin, sem sjerstaklega við lcemur oss, er hvort sú örlitla grein á hinu mikla kirkjutrje, sem vjer til- heyrum, hin islenska kirkja sje undir það búin að mæta hinum nýju tím- um, sem framundan eru, að taka til meðferðar verkefnin mörgu, sem þar bíða hennar, og að sinna kröfunum mörgu, sem nýi tíminn kann að gera til hennar? Jeg vil ógjarnan gera liorfurnar iskyggilegri en þær eru — en m’jer kemur það svo fyrir sjónir, að fram- tíð hinnar islensku kirkju sje nú að miklu tegti undir pvi komin: hversu hún sngst við hinum mörgu ngju verk- e/num, sem biða hennar á þröskuldi hins níjja limabils. sem i upprás er. Því að þótt stofninn standi, þá vit- um vjer það allir, að einstakar grein- ar á stofninum geta brotnað af hon- um, smámsaman orðið viðskila við hann, af því að lífs-safi stofnsins fer fram hjá þeim. Saga kirkjunnar seg- ir frá slíkum greinum á hinu mikla guðsríkistrje á jörðu, sem þornuðu upp og eyddnst fyrir tönn tímans og urðu viðskila við stofninn. Svo gæti og farið fyrir hinni íslensku kirkju. Er ástæða til að óttasl slíkt? Ýms- ir munu verða til þess að svara þeirri

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.