Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.10.1919, Page 3

Bjarmi - 01.10.1919, Page 3
BJARMI 155 liræddur og nú kominn úr aðalhættu að sinni, en honum var órótt út af ]?ví, að það var eins og einliver innri rödd væri að skiþa honum að breyta stefnu skipsins. Hann vildi ekki láta undan þess- um „keipum“, þar sem hann vissi, að stefnan var alveg rjett. pá kom stýrimaður til lians og spyr, aldrei þessu vant: „Eigum við ekki að breyta stefnu skipsins?" Skyldi hann vera að hugsa um það sama og jeg? flaug i hug skipstjói’a, og segir því að vörmu spori: „Jú, það er best að beygja suður á við um 5 áttavitalínur." Jafnskjótt var sem þungu fargi væri ljctt af skipstjóranum, og hann varð jafn-rólegur og hann átti vanda til. Eftir tveggja stunda ferð hrópaði varðmaður: „Ljós framundan!“ það var snemma morguns og ekki orðið fullbjart, en rjett á eftir sáust greinilega ljósker fest við möstur tveggja báta. það var svo sem auð- vitað, að þeir voru hjálpar þurfa úti á rúmsjó. Skipið har brátt að bátunum og það var auðsjeð, að bátverjar, 30 að tölu, urðu þvi fegnir, enda voru þeir sumir svo að fram komnir af sjóvolki, að þeir kæmust ekki hjálp- orlausl upp skipsstigann. það má nærri geta, að skipstjór- anum þótti vænt um, að Guð slcyldi senda hann til að bjarga svo mörgum Uiönnum. „Guði sje lof, að jeg dauf- lieyrðist ekki, þegar mjer var bent að breyta stefnu,“ liugsaði liann. Nú voru allir bátverjar komnir um ^orð, og gekk þá skipstjóri þeirra hans og þakkaði honum innilega fyrir hjálpina. En liann svaraði: Nú sje jeg livers vegna það var, skipseigendur simuðu mjer að leggja tafarlaust af stað frá Englandi, og hvers vegna mjer fanst í morgun jeg mega til að breyta stefnu. þið hafið beðið Drottinn, og hann hefir lieyrt það, jafnvel áður en þið báðuð. Bátverjar hrestust skjótt, og innan stundar gat skipstjóri þeirra sagt sögu sína. Hún hljóðaði á þessa leið: Jeg var skipstjóri á stóru sænsku seglskipi, er lijet „Hugo Hamilton“, og var á leið frá Valparaiso til Gauta- borgar, en þýskur kafbátur sökti skipinu og skipshöfnin varð að flýta sjer í bátana. ]?að var hvast og mik- ill sjór, svo vjer báðum kafbátinn að di’aga báta vora nær landi, en hann neitaði því. Vjer liöfðum setið 18 stundir í bátunum og útlilið var hörmulegt, fjarri landi, illa útbúnir að vistum og fötum, og liávetur. Jeg bjóst við að varpa þeim út- byrðis, sem dæu í mínum bát, og mjer var þungt í skaiii að liugía um það, þvi að alt benti lil ,að sonur minn, 15 ára gamall, yrði sá fyrsti, honum var orðið svo kalt, og svefn sótti að honum. En nú erum vjer úr hættu, Guði sje lof. Uisknpiun »vísiteraði« i Skagafirði í ágúst í sumar sem leið. Eru alls 8 prestaköll með 21 kirkju í því prófasts- dæmi, og prjedikaði biskup í 17 þeirra ýmist á helgum eða virkum dögum. í Fljótum var svo mikið iilveður og snjór í Stiflu þótt miðsumars væri, að hann hjelt þar engar guðsþjónustur. I’ingsályktiuiartiilngan um aðskilnað ríkis og kirkju var samþykt í neðri deild 10. sept. eftir langar umræður (þrisvar sinnum) greiddu 12 þingmenn henni at- kvæði, en 10 á moti, — hinir fjarverandi. í efri deild fjell tillagan með 8 atkvæð- um gegn 3.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.