Bjarmi - 01.10.1919, Side 14
166
B JARMI
vildi fyrir h'vern mun komast hjá aö
skjóta á „borgina helgu“, enda þótt þar
væru liössveitir Tyrkja, en sá ekki
kvernig hann gjæti tekiö borgina án
J ess. Hann símar þá til herstjórnarinnar
: London og spuröi hvað gera skyldi.
Knginn í herstjórnarráöínu vildi leggja
til aö skjóta á Jerúsalein, en þar sem
þeir voru svo langt brottu, sírnuöu þeir
til Allenby, að hann skyldi alveg ráöa
i ví sjálfur, hvernig hann tæki borgina.
En hershöfðinginn var engu nær, og
símaði Georg Englandskonungi og
spurði hann ráða.
Konungur simaði þegar aftur: „Legg-
ið málið í Guðs hendur með bæn.“
Hershöfðinginn kallaði þá aðstoðar-
■oringja sína saman, til sambænafund-
;:r, og bað Drottinn að þyrma borginni.
Rjett þegar þeir voru að standa upp
l’-á bæninni, kom einn foringjanna auga
á flokk Tyrkja, er kom frá borginní og
seifaði flokkurinn hvítum fánum, til
merkis um að liðssveitirnar í borginni
gæfust upp. — Drottinn haíði svarað.
Prótestantar í Frakklandi eru um hálfa
miljón, og hafa þeir sem aörir beðið
stórtjón í ófriðnum. ioo prestar þeirra
og prestaefni og 150 synir presta og
kristniboðar fjellu í ófriðnum og margir
sófnuðir mistu bæði prest og kirkju.
Þrátt fyrir það hafa þeir ekki látið
iaigfallast, og sjö kristniboðsstöðvum
!.já heiðingjuin hafa þeir getað haldið
uppi, þrátt fyrir alla ófriðarskatta.
Joffre hershöfðingi cr evangeliskrar
trúar og hefir hann mikinn áhuga á að
endurreisa kirkju- og safnaðalíf prótest ■
anta í Frakklandi og Belgíu.
Hann segir: „Þeir þurfa ekki fjár-
hiálp eina. Þeim er ekki síður þörf á
: iðferðislegum stuðningi, því hætt er
við að siðferðiskröfurnar lækki and-
spænis öllu því tjóni og eyðileggingu
?.em orðin er.“
Öldungakirkjan í Ameriku, eða fram-
kvæmdarnefnd hennar, hefir nýlega
tamþykt að veita hálfa miljón dollara
til viðreisnar evangelisku kirkjunni .
Frakklandi, og má búast við að fleiri
kirkjudeildir vestan hafs fari að dæmi
hennar.
Læknir og kristaiboðsbiskup. Það
voru fáir læknar á Norðurlöndum, sem
v idu gerast kirstniboðar fyrir 50 árum.
Norski læknirinn Borchgrevink var
nærri einsdæmi þá. Hann fór til Mada
gaskar árið 1869 og starfaði þar að
kristniboði Norðmanna í 43 ár, og var
yíirmaður þess eða biskup í 25 ár. Um
það leyti sem hann fór þangað, var verið
að skíra fyrstu heiðingjana á norskum
kristniboðsstöðvum þar í landi. En um
það leyti sem hann dó, 78 ára gamall,
30. apríl þ. á.), voru yfir 100 þús. Mada-
gaskarar í söfnuðum norska trúboðsins.
Þetta voru framfarirnar.
Borchgrevink var i Kristjaníu síðustu
7 árin. og var meðal annars ritstjóri að
, Lægemissionæren", sem trúaðir norsk-
:r læknar gefa út. Auk þess ritaði hann
ýmsar bækur um kristniboð, og á manna
mest í sálmabók „Gassanna".
Kristniboðið.
»Kina Innlands Mission« hafði 115
þús. pund sterling i tekjur árið 1917. Það
heíir aldrei fyrri fengið meiri gjaflr en
95 þús. pund sterling á einu ári. 500 þús.
Kínverjar ljetu skírast hjá starfsmönnum
þess árið 1917. Englendingar eru aðal-
styrktarmenn þess fjelags, enda þóttkristni-
boðar fjelagsins sjeu úrýmsum fleiri lönd-
um. Ófriðarárin voru sendir 115 nýjir
starfsmenn að heiman, en 37 gamlir kristni-
boðar dóu.
Afganistan, Napel og Tíbet eru einu
löndin, sem enn eru lokuð öllu kristni-
boði að heita má, enda þótt ýmsir kristni-
boðar búi við landamæri þessara ríkja
og reyni að ná til fólks inni í »lokaða
landinu«. Tíbet kvað raunar vera að opna
dyrnar hjá sjer fyrir útlendingum.