Bjarmi - 15.05.1920, Blaðsíða 14
Ö4
BJAKMl
þorri íslenzkra presta gerðust þegar í
stað æfifjelagar. Aritun gjaldkera 'fje-
lagsins er: Forlagsboghandler Fr. Gad,
Vimmelskaftet 32, Köbenhavn. rJ'il-
skilið æfitillag er 50 kr.
Síðasta grein í blaðinu heitir »Spiri-
lisme paa Island«.
Er þar skýrt frá að nýlega hafi
staðið grein í ýmsum dönskum blöð-
um um sálarrannsóknir á íslandi og
sagt þar frá meðal annars, að 3 ára
tímabil hefðu miðlafundir verið iðu-
lega haldnir í skrifstofu biskupsins á
Íslandi og hann hafi fyllilega sann-
færsl uin raunveruleik fyrirbrigðanna.
Það er auðsjeð að saga þessi heíir
ekki aukið veg kirkju vorrar í aug-
um danskra safnaða, — andatrú er
þar ekki mikils metin. — Og því sjer
síra þ. Tómasson ástæðu til að skýra
frá að hjer sje ekki að ræða um nú-
verandi biskup vorn, sem sje eindreg-
inn andstæðingur spiritismans. — En
því bælir hann ekki við, að það hafi
ekki heldur verið fyrirrennari hans,
Þórhallur biskup? —
Ymislegt lleira í fundargjörðinni
væri ástæða til að íhuga, og verður
ef til vill gert síðar. Velvild og áhugi
er auðsjeður frá hálfu Dana, — en
ef viðleitni þeirra á að verða oss að
verulegu liði og vekja samsvarandi
hreyfingu á íslandi, þurfa fulltrúarnir
hjer á landi að gera miklu meira en
enn hefir gert verið til að kynna
söfnuðum íslands dönsk kirkjumál.
Nefndin danska lætur halda fjölmarga
fyrirlestra í Danmörku um kirkju ís-
lands og styður málið með blaða-
greinum, en hjer er látið sitja við að
tala um »samdráttinn« á einum
prestafundi og í 3 eða 4 stutlum
blaðagreinum á ári. Það verður eng-
inn samdrátlur og því síður samvinna
í þessum efnum frá íslenzkum söfn-
uðlim á meðan ekki er frekar aðgert.
Illutaðeigendur ættu og að minn-
ast þess, að það hafa verið skrifuð
æði mörg tortryggingarorð í ísl. blöð-
um gagnvart dönsku safnaðarlífi síð-
ustu 25 árin ómótmælt af leiðtogum
kirkjunnar og enda stundum frá þeim
komin, — og þvi engin von lil ann-
ars en að söfnuðir og enda sumir
ungir prestar, sem hlustað hafa á
námsárunum á ófagrar lýsingar á
heimatrúboðinu danska og »dönsku
þröngsýni«, t. d. gagnvart andalrúnni,
láti sjer fátt finnast um samdráttar-
hug Dana neina mikið sje gert til að
leiðrjetta alrangar skoðanir margra
íslendinga á kirkjumálum Dana.
jermingarljóð.
A barnsaldri Iwrði jeg, lausnari minn
pau lifgandi kœrleiksorð pín:
»Svo finni nú börn gðar frelsi og náð
pau. fljótl lálið konm til mín.
Peim Gnðsríki tilheyrir«. Gleym pvi ei,
pú gjörvallur kristninnar her,
og ríki pað liggur við lausnarans barm
pví ídœriðv — hann sagði — »af mjer«.
Vor Guðsríkisakursins frœkorn fin
vjer fœrðum pjer skirnar við laug, —
/iií koma pau aftur að ánýja pað,
ó, elskaði! meðlaktu pau.
Og stjórnaðu lungu og hjarla’ og hönd,
vor hjálþpurfa börn eru nú
sem titrandi ganga hjer allari að
með offur silt, kœrleik og trú.
■ Og cr pau við borðið pig kyssa kwrt
sem krossfesta frelsarann sinn,
pá auk peirra skilning og efl peirra trú
« upprisn’ og lausnarkraft pinn.
Svo ver peirra stafur á lífsins ieið
og leiðtogi' i sjerhverri praul.
Já, geym pau við brjóst pilt og verndari ver
svo va:ri á Guðsrikisbraul.
./.