Bjarmi - 01.02.1921, Qupperneq 15
BJARMI
43
Frh. frá 41. bls.
margir danskir klerkar, og meðal þeirra
sumir pessir »þröngsýnu«, sem hann
nefnir, töluðu og skrifuðu eindregið gegn
málssókn á hendur A.-B, enda pótt þeir
væru honum ósamdóma. — Pað eru fleiri
en andstæðingar »spíritismans«, »sem
dæma fullmikið um pað, sem þeir vita
litið um«. — Og »þröngsýnis« ákúrum er
alveg óhætt að visa heim aftur, úr þvi
spíritistar og guðspekingar kenna fjelag
sitt víð »sálarrannsóknir«, en vilja pó
ekki taka aðra i pað en þá sem játa að
samband fáist við framliðna.
Kristniboðsfjelag er nýstofnað i
Reykjavik með karlmönnum cinum, all-
ílestum úr K. F. U. M. Er tilgangur pess að
eíla kristniboðsáhuga fjær og nær innan-
lands, eftir því sem föng eru á, og fyrst
um sinn, að minsta kosli, að styðja Ólaf
Ólafsson kristniboða, ætlar trúboðsfjelag
kvenna í Rvík að hjálpa til i því efni svo
að Ólafur geti orðið fyrsti fulltrúi kirkju
Islands út i heiðingjalöndum, enda þótt
Kínatrúboðsfjelagið norska liafi urasjón
með staríi hans. 1 sljórn þessa nýja fje-
lags eru: ritstjóri þessa blaðs (formaður),
Ingvar Árnason múrari (ritari) og Fjeld-
berg formaður sápuverksmiðjunnar (gjald-
keri). Er stofnun fjelagsins aðallega hon-
um að þakka. Peir sem senda Bjarma
eða öðrum gjafir »til kristniboðs« eru
vinsamlega beðnir að geta þess framvegis
hvort fjelagið, Trúboðsfjelag kvenna eða
þetta nýja fjelag, á að taka við þeim.
Um »kirkju og kennimenn« ílytur
blaðið »Austurland« ritsljórnargrein 13.
nóv. f. á., sem vonandi er að vekji um-
ræður í því blaði, enda þótt Múlsýsling-
um sje oft viðbrugðið með hirðuleysi um
flest kirkjumál. Undirtitill greinarinnar er:
»Er kirkjan íslenska að eins skirnar-,
fermingar- og greftrunarstofnun?« og það
leynir sjer ekki, að ritstjórinn telur það
illa farið, hvað miklar ástæður sjeu til
að játa þeirri spurningu, að þviersnertir
stóra hluti landsins. Eru hjer tilfærð
nokkur ummæli hans, ekki lil að sam-
sinna þeim öllum, heldur til þess að þau
veki ihugun og umræður viðar en hjá
lesendum Aústurlands.
»Óhætt mun að fullyrða það, að kirkjan
íslenska sje nú svo að segja hringlandi
beinagrind, lioldlaus og merglaus. Hver
fer nú framar með harma sina til kenni-
mannsins og fær hjá honum raunabót ?
Hversu margir eru þeir, sem finna sig
knúða til kirkjuferðar af eldlegri trúar-
löngun eða fræðsluþrá? Og hvað gera
kennimenn kirkjunnar til þess að ráða
bót á högum hennar? Láta þeir sjer ekki
í ljettu rúmi liggja, þótt enginn sæki
kirkju þeirra? Eða, ef svo er ekki, hve
margir þeirra gera sjer far um að bæta
úr hirðuleysi fólksins gagnvart kirkjunui?
Er eklci fjöldi presta, sem lioríir aðgerð-
arlaus á það, að kirkjan hans er tóm
sunnudag eftir sunnudag og lætur sjer
nægja að gera »prestsverkin« svokölluðu,
skíra, ferma og greftra, eða jarðsyngja....«
— Enginn heíir minst á þetta stórmál í
Austurlandi siðan, cnginn prestur and-
mælt því svo kunnugt sje. Pað er eins
og samtök sjeu um að þegja kirkjumálin
í hel þar eystra.
Olafur Ólafsson kristniboði fór til
Ameriku í sumar til að vera þar á lækn-
isfræðis námsskeiði, skrifar hann 3. nóv.
s. 1. frá New York meðal annars:
»Ferðin til Ameriku gekk ágætlega; fór-
um við með stærsta skipi Norðmanna»Sta-
vangerfjord«; farþegar voru 1400. Sam-
komur voru lialdnar um borð hvern dag
cnda voru 22 prestar með í förinni ásaml
okkur 16 kristniboðum og cand. Brand-
tzæg. »Prestafundir« voru haldnir nokkr-
um sinnum, voru þar haldnir mjög fróð-
legir fyrirlestrar, m. a. um kirkju og
trúarlíf Norðmanna, Svía og Dana í Am-
eríku og eftir beiðni hjelt Brandtzæg 2
fyrirlestra um »Prestasambandið norska«
og »Safnaðaskólana og horfur kirkju- og
trúarlifs í Noregi.
Brandtzæg er á ferð lijer í Ameriku;
er liann aðallega að kynna sjer fyrirkomu-
lag bibliuskóla og annara kristilegra skóla
bjerlendis.
Á skólanum líður okkur ágætlega, en
mikil eru þó umskiftin á margan hátt.
Kennarar ílestir og nemendur skólans eru
»reformertir« aðrir baptistar enn aðrír
meþódistar o. s. frv. En afar »interressant«
er að kynnast starfi og starfshætti trúaðs-
fólks og trúboðsfjelaga (ytra og innra
trúboðs) hjer i Ameriku; og getur sá
fróðleikur án efa komið að gagni.
Skóli þessi er í þrem deildum: 1. Priggja
ára námskeið; aðallega guðfræði og ýmisl.
er lýtur að starfi kristniboða. 2. Special
Two Year Bible Course (Sjerstakt 2ja ára