Bjarmi - 01.05.1922, Side 3
tíJARMÍ
þá lika síst að neita, að þessi sani-
sektar-liugsun felur í sjer djúpan og
háalvarlegan sannleika, þótt kristnum
mönnum vorra tíma veili erfitt að
tileinka sjer hann.
En svo er annað hrygðarefni fyrir
oss í samhandi við krossdauða Jesú
— og það ætti oss öllum að geta
skilisl — hrygðarefni, er sýnir berlega,
að vjer höfum meiri ástæðu til að
gráta yfir sjálfum oss en yfir hinum
deyjandi og deydda mannkynsfrelsara.
I’að hrygðarefni er þetta, að vjer,
sein viljum þó svo hjartanlega trúa
á dauða Jesú svo sem fórn af hans
hendi oss lil blessunar og heilla, oss
til eilífs hjálpræðis, skulum ekki hafa
gerl oss meira far um að sýna bless-
unarávexti fórnardauða hans í lífi
voru, minnandist þess, að »ef menn
gera þetla við hið græna trjeð, hvernig
inun þá fara fyrir hinu visna«.
»Hver mun nú framar mannleg
synd þig mega tældan fá« stóð I
sáhninum, sem vjer sungum. Svo
hefði það að minsta kosti ált að vera
um oss, að meðvitundin um píslir
og dauða Guðs heilaga sonar útilok-
aði úr huga vorum sjerhverja syndar-
tilhneigingu. Vjer höfum sjeð hann
saklausan deyja hetjudauða sjálfs-
fórnfæringarinnar í guðdómlegu sam-
ræmi við alt lif hans á undan og
höfum þar öðlast hina fullkomnustu
slaðfestingu á sannleika þess, er hann
vitnaði um sjálfan sig — og þó liöf-
um vjer sýnt hið mesta tómlæti i
því að færa oss í nyl hjálpræði það
sem liann hefir afrekað oss og þá
náð, sem hann býður oss. I’etla ætti
að vera vort alvarlegasla lirygðarefni
á föstudaginn langa, því »ef menn
gera þetla við hið græna trjeð, hvernig
nuin þá fara tyrir hinu visna?« En
þessi tregða orsakasl af því að oss
hæltir altof mjög til þess að vilja láta
telja oss til grænu trjánna, en gleym-
83
urn hinu, að enda þólt oss lcunni að
takasl að koma þeirri slcoðun inn
hjá náungum vorum, sem ekki þekkja
oss því betur, þá er einn, sem oss
aldrei tekst að hlekkja hvað það
snertir, og vjer fáum aldrei leynt því
hve visin trje vjer erum, og hans álit
er þó það sem alt veltur á fyrir oss.
Látum þetta vera oss öllum hið
mikla hiy^ðarefni vort á föstudaginn
langa. Horfumst í augu við þann sann-
leika undir krossi Krists, hve visin
trje vjer erum í augum hins lifanda
Guðs, svo að vjer í tima sjáum að
oss og leilum oss lækningar við þá
líknarlind, sem streymir vor vegna
frá krossi Krists, til þess að ekki
verði með sanni um oss sagt, að
Jesús hafi til ónýtis fyrir oss dáið.
En þegar vjer því næst minnumst
þess hvílíkar blessunardaggir hafa
dropið af krossi Krists, hvílíkir heilla
og hjálpræðisstraumar hafa þaðan
runnið út til mannanna, þá verður oss
skiljanlegl, að mynd hins deyjandi
og dána frelsara á krossinum er
eklci hrygðarmynd eingöngu. Hugsum
vjer lil ávaxtanna af dauða Krisls
breytir myndin skjótt útliti. Hin
helga hrygðarmynd breytisl í dýrðar-
mynd, í ljúfa mynd hans, sem leysti
oss böli frá. Og við hliðina á hrygðar-
tilfinningunni gerir nú vart við sig
þakklætis-tilfinning og með þakklæt-
inu gleðin yfir að eiga slíkan frelsara.
En við þ'að fær föstudagurinn langi
Hka nýjan svip. Ur djúpri sorgar-
hátíð verður þar innileg þakkarhátíð.
Þýðingu krossdauða Jesú sjáum
vjer skýrasl og best, er vjer setjum
oss liann fyrir sjónir svo sem dauða
þess er fórnar sjálfum sjer öðrum til
heilla og blessunar. Það breytir engu
þóll vjer verðum að játa getuleysi
vort til að skilja það eða færa
áslæður fyrir þvi, að slík fórn aí