Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1922, Síða 6

Bjarmi - 01.05.1922, Síða 6
86 BJARMI skólann. Námsgreinar eru margar og allar hver annari skemtilegri, þar sem allir kennarar eru ljómandi skemti- legir og allir ágætlega starfi sínu vaxnir. Námsgreinar eru: Biblíuskýr- ing, 7 st. á viku, danska, (3—5 st.), kirkjusaga, kristniboðssaga, bókmenta- saga og veraldarsaga, 2 st. bver, sálmabókin, trúfræði, ræðugjörð, sálarfræði og heilsufræði, 1 st. hver, ennfremur leikfimi og bókfærsla fyrir þá sem óska. 5 kennarar skýra biblíuna, 3 kenna hitt. Skólalíf er hjer mjög skemtilegt, samræður oft um ýms atriði biblí- unnar, sem verða eðlilega til þess að varpa ljósi yfir og skýra þau atriði, og við þannig lagaðar umræður, þegar hjartað þráir mest að skilja rjett og fylgja Jesú, er jeg ekki í neinum vafa um að hann er sjálfur nálægur veitir og gefur hinar rjettu skýringar. Það er líka holl að vera í þeim fjelagsskap og getur veitl mikinn andans styrkleik. Aðsókn að skólanum fer vaxandi, en húsnæði hans er tiltöiulega lítið og óhentugt í leigubústað. Hefir þvi verið leitað samskota meðal heima- trúboðsvina i Danmörku, eins og oft endranær við svipuð tækifæri, til að safna fje i byggingarsjóð. Gengur það svo vel að í sumar á að reisa nýtt og vandað skólahús, þar sem 70—80 nemendur geta verið í þrem deildum. f 3. deild verða kenslugreinar fleiri og margt um að velja. í sambandi við trúarlííið hjer í Haslev, get jeg ekki látið hjá líða að renna huganum lieim til íslands, en þar er ekki glæsilegt um að lítasl, alt á rúi og stúi í kristilegu tilliti. Jeg get ekki annað en beðið Guð að gefa íslandi algerða trúarvakning, jeg sje ckkerl, sem það vanhagar frekar um, en anda trúar og vonar, anda buggunar og bænar. I barnaskólunum þekkjum við allir hvað kristindóms- fræðslunni er ábótavant og undir- búningi undir fermingu víðast hvar um landið, og um kristindómsfræðslu I æðri skólum á íslandi geta þeir ráðið í sem ekki þekkja, að hún muni vera lítil, þar sem ávextirnir sjást ekki; því að Jesús segir: y>Trjed þekkist af ávöxtununuc. Matt. 12, 33. Við þekkjum tómu kirkjurnar og brauðasamsteypurnar og við vitum líka um suma ungu prestana, sem engan kjarna hafa að flytja, ekki ann- að en tóma efasemda-guðfræði, sem þeir hafa lært, eða prjedika máske sumir hverjir sofandi kristindóm, sem þeir ekki sjálfir trúa. Manni virðist sem svo að þeir hafi preslskapinn fyrir atvinnu, en boði ekki krislin- dóm af kærleika til Guðs og manna. Jesús segir þó að maður skuli elska náunga sinn sem sjálfan sig; já, en það er nú það, sem oss marga vantar að elska, að jeg ekki tali um skortinn á því að elska með kœrleika Jesú Krisls, sem gaf sig sjálfan fyrir oss. Ilvað á maður að segja um leik- mannaslarfsemina? Jeg er nú ekki kunnugur í Reykjavík eða öðrum bæjum og gelur það verið að þar sje dálítill visir til krislilegra leik- mannastarfsemi og þá helst þar sem K. F. U. M. slarfa, en þau eru nú of fá á íslandi, engin vísir út um landið, og cngir lúterskir trúboðar. En hjer I Danmörku þykir trúuðu l’ólki næsluin eins nauðsynlegt að hafa lrúboða sem presl, — og þá ætti það ekki að vera siður á íslandi, þar sem svo margir prestar er soT- andi, — en leikmennirnir eru solandi líka, fáir eða engir sem vilja helga líf sitl kristilegri starfsemi. Að vísu er nú nokkuð vorkunnarmál, þeir sjá ekki hvernig þeir gela lifað af þeirri slarfsemi, af því að áhugi almennings er svo lítill að leggja fram fje til

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.