Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1922, Blaðsíða 8

Bjarmi - 01.05.1922, Blaðsíða 8
88 B JA R M I .... ....................... H e i m i 1 i ð. Deild þosaa annast Quðrún LArusUóttlr, ■ ■ -- ■■ ■ ■ ---4 Brúðargjöfin. Saga cftir Giiðrúnu Lárusdóllur. (Frli.j »Jeg drekk aldrei vín«, sagði Helga og horfði einbeitt framan í Hansson, sem stóð frammi fyrir henni mcð vínglasið í hendinni. »Og ef jeg má segja það sem injer býr í brjósti, þá ættuð þjer ekki að gjöra það heldur, allra sist i áfengisbannlandi«. Hákon leit á gesti sína, og sá að þeir kýmdu sumir hverjir, sjálfur sagði hann ckkert, en beil þegjandi á vörina. Hansson gekk feti nær Helgu, brosti ísmcygjulega um leið og hann hneigði sig djúpl fyrir henni. »Jeg ber mikla virðingu fyrir áliti frúar- innar í þessu efni, og þakka vingjarn- legar leiðbeiningar, en það er til gamalt máltæki, sem kveður svo að orði: »það er seinl að kenna gömlum hundi að sitja«. Hlæið ckki að því, góðir hálsar, þetta er sannleikur, sem gildir okkur alla jafnl, því í þessum skilningi erum við allir gamlir hundar, já, afsak. , frú mín góð, þó jeg noti þessa samlíkingu, en jeg vil að yður skiljist það, að það er ómakið eitt að vara mig við vfnnautn«. »þú tekur þetta altof alvarlega, Bensiw, sagði Hákon hlæjandi. nKonan mfn er að gjöra að gainni sfnu, hún á það hjá sjer að vera dálftið glettin«, »Sei, sei, nei, Hákoiia, sagði Helga hvatlega. »Mjer er alvara. Þú ættir að vita það öllum betur hvað injer er illa við vínnautn. Og þið vitið það þar að auki allir að vinföugin eru landræk samkvæmt landsins cigin Iögum«. »Jú, jú«, sagði Hansson hlæjandi. »En hvað haldið þjer nú, frú mfn góð, að það sjeu margar knæpur í sjálfum höfuðslaðnum, leyniknæpur auðvitað, þar sem vín fásl fyrir »góð orð betaling?« Og hvað haldið þjcr að þeir sjeu margir, sem svo að scgja daga og nætur lauma víni inn í landið eða byrla það sjálflr í heimahúsum? Og svo er verið að tala um lög, sem hafi flæmt Bakkus úr landinu. Ham- ingjan lijálpi ossl Á meðan get jeg fengið mjer í staupinu þegar mjer sýnist, rjett við nefið á sjálfum lög- gæslumönnunum. Ekki eru þeir nú sjerlega þefvísir, ha, ha, ha! Segi jeg ekki satl, fjelagar?« »Jú, jú, jú«, svöruðu allir eiuum rómi. »Jeg hefi ekki dvalið hjcr nema nokkrar vikur í alt«, hjelt Hansson áfram, »og má því kallasl ókunnugur f horginni. En þetta þekki jeg. Það var dálítill þorsti í mjer f gær, svo jeg fór að leila að einhverju til svöl- unar. Það er hægur vandi að finna það, skal jeg segja ykkur«. »Finsl yður þetta golt ásland eða ilt, hr. Hansson?« spurði Helga. »Eftir því hvernig á það er litið, frú mín góð. Sumutn gjörir það ekki grand, lil dæmis mjer og mínum llkum«. »Eruð þjer alvcg viss um það?« spurði Helga. »Jeg er nú eiginlega ekki alveg viss um nokkurn skapaðan hlul«, svaraði Hansson og ypti öxlum. »Eu að svo miklu leyli sem jeg sjc og skil hlutina, þá er jeg viss um það«. »Einmitl það«, sagði Helga |mrlega. »Jeg sje til dæmis, ekkerl ilt við það, þó jeg skemti tnjcr fyrir mfn eigin efni, á mina eigin ábyrgð og með mínum eigin vinum«, hjclt Hanssou áfram. »Ekki hefl jeg stolið vlninu þvf arua. Það kostaði vissu-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.