Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1922, Blaðsíða 9

Bjarmi - 01.05.1922, Blaðsíða 9
BJARMI 89 lega peninga, og þeir peningar voru úr mínum eigin vasa. Sá sem mjer seldi fjekk silt. Hann um það hvernig hann aflaði sinnar vöru. Jeg brýt ekki heilann um hlutina, frú mín góð. Og nú finst mjcr að við ættum að drekka skálina yðar, nú hefi jeg gjört grein fyrir því að það er engin óhæfa«. »Drekkið heldur yðar eigin skál, hr. Hansson«, sagði Helga og slóð á fætur. »Jeg hefi ekki skift um skoð- un síðan áðan. Ræðan s^mdi mjer það eilt að blindur er hver í sjálfs sin sök. Verið þjer nú sælir, herra minn, jeg vildi óska að þjer skifluð um skoðun í þessu eíni áður en öllu lýkur«. Hún rjetli lionum höndina, en hneigði sig íyrir hinuin geslunum, sem horfðu þegjandi á hana. »Farið þjer ekki alveg«, sagði Hansson. »Syngið lag fyrir okkur. I’jer hljótið að syngja vel. Yður prýðir auðvitað alt. Er ekki svo, Hákon. Vitanlega. Eilt lag þá kæra, kæra frú. Og svo megið þjer fara í friði. Eitt lag, eina fjöruga vísu, sem lyftir okkur ytir slritið og slríðið, — cða ciua logheita áslarvísu, sem þcytir blóðinu eftir æðunum og snerpir á hjarlaglóðinni — einu sinni til. — Þjer ráðið því sjálf, eilt lag, góða frú«. Hclga sellisl hjá hljóðfærinu, Hans- son sluddisl við það og einblíndi á hana. »það verður hvorki gaman- vlsa eða ástavísa«, sagði Helga. »Þjer kunnið vísl ,Þú sæla heimsins svala- lind', eftir Kristján Jónsson«. Hún söng öll erindin með þýðri hljóm- skærri rödd. Það kendi litrings í lödd hennar í tveim seinustu hend- ingunum: »Þvl Drotlinn lelur tárin min, jeg trúi' og huggasl læl«. Og alhugull maður befði sjeð votta .fyrir tárum i augum hennar, þcgar hún slóð upp frá hljóðfærinu. Hún gekk þegjandi til dyranna, nam þar stað- ar og bauð góða nólt, svo gekk hún hljóðlega burt. Drengurinn liennar steinsvaf. Hún stóð stundarkorn lijá rúminu hans og horfði á hann. Náttlampinn brá daufri birlu á sællegt barnsandlitið. Heimilisfólkið var gengið til náða, en neðan úr slofunum bárust öðru hvoru sköll og háreysli húsbóndans og gesta hans. Helga seltist í hæg- indaslól hjá rúmi drengsins, og fór að hugsa um liðinn dag. Ósjálfrátl bar hún saman heimilisblæinn, sem hvíldi yfir litla friðsæla herberginu hennar Soffíu, við glasaglauminn og háreystið á eigin heimili hennar, aft- ur og aftur ryfjuðust orð Soffiu upp í huga hennar, þau færðu henni hugarhægð, þótt þau sýndu henni hinsvegar hve hún var sjálf áleugdar. Úl írá þeim hugrenningum sofuaði hún. Við hvað hún vaknaði vissi hún ekki, henni heyrðist einhver laumast um dyrnar á herberginu, og hún lók snögl viðbragð og hentist á fælur, það var enginn inni i herberginu nema hún og sofandi barnið. Þcgar hún opnaði hurðina og leit frarn á ganginn, sá hún þar engan mann, en grálcit dagsskíman gægðisl inn um gluggann. Arlhur Gook, trúboöi frá Akureyri, var hjer í Rvík um hálfan mánuö i f. m. og flulli trúmálaerindi bæöi hjer og i Hafnarfirði. Á páskadagsmorgun talaði hann i sunnudagaskólanum í K. F. U. M. í Rvik og annan páskadag í Kristinboðs- fjelagirni, en oftast talaði hann í Báruhúsinu og flulti þar meðal annars erindi gegn andatrú og guðspeki. Hann fór til Eug- lands 26. t. m., en gjörir ráð fyrir að koma aftur lil íslands í seplember í haust. — Norðurljósið kemur ckki út petla ár,

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.