Bjarmi - 01.05.1922, Síða 16
90
BJÁRMl
en fór suður lil Kalif'orníu fyrsf, að sjá
f>ar gamla kunningja og vini, dvelur par
kannske um 2 vikna tíma, fer svo þaðan
lieim með suðurbraufinni. Hann er mjög
myndarlegur prestur og góður prjedik-
ari. — Líklegt að liann bygði bjer mikið
upp, ef liann kæmi aflur vestur. Hjer var
á ferð merkur maður, í febr. s. 1,, sem
jeg lel víst að þú kannast við, Ludvik
Hope leikprjedikari frá Noregi. Aldrei
liefi jeg heyrt andlegri eða áhrifa meiri
prjedikun cn þá er hann ílutti lijer í fyrstu
lúthersku kirkjunni sunnud. þ. 19. febr.
Slikir menn eru kirkjunni þarfir.
16. mars 1922,
II. Thorláksson.
Frá Danmörku. C. Kocli biskup í
Ripum í Danmörku er nýskipaður biskup
yfir Fjónsslift, eu livað ekki taka við því
embætti fyr en í júlí, og verður þá vænt-
anlega kosinn eftirmaður lians. Löggjaf-
arþing Dana hefir til meðferðar allstórt
kirkjumálafiumvarp, sem dönsk blöð
segja að muni verða samþykt. Er þar
meðal annars gert ráð fyrir að prestar
og fulltrúar leikmanna kjósi biskupa
lramvegis. — Pað er búist við að Koch
biskup muni ekki láta hið svonefnda
»Ryslingemál« jafn hlutlaust, sem Balslev
biskup, sem verið heíir biskup Fjóns, og
verður þá eitthvað sögulegt. í Ryslinge
er elsti og öílugasti kjörsöfnuður Grundt-
vígsmanna. Th. Rördam helir verið þar
prestur um hríð, þykir hann svo róttæk-
ur nýguðfræðingur, að liarðar deilur
meðal Grundlvigssinna sjálfra liafa staðið
nærri 2 ár um kenningar lians og
iivort hann gæti heitið lúlerskur prestur.
Söfnuður hans hefir klofnað, meiri hlut-
inn fylgir fast presti sínum, en minni
hlutinn útvegaði sjer annan kjörprest.
Alfred Pavlscn, lýðháskólastjórinn góð-
kunni í Ryslinge, hefirlátið Rördam hæfta
að flytja erindi við lýðháskólann, og
Morten Larscn í Ilolstebro, góðkunnasti
grundtvígski prestur Dana, sem nú er
uppi, hefir ráðist harðlega gegn Rördam,
en síra Bríicker varið hann flestum frem-
ur, enda þótt bann segist vera fjarri efa-
semdaguðfræði hans.
En ekki er þessi nýguðfræðingur neinn
vinur spíritismans. Skrifaði hann svo í
Fjónstíðindi í vetur, »Jeg ætla að aðal-
hætta kristindómsins á vorum dögum sje
frá spíritismanum. Spíritisminn er ískyggi-
legur í mínum augum, af þvi að hann
rcynir að hrifsa til sín huggun og eililð-
arvissu sannrar trúar, sem fæst með því
einu að rnaður gefi Guði hæsta gjaldeyri
trúarinnar, lijartað, en í þess stað veitir
spíritisminn mönnum ytri öruggleika iueð
nokkrum rangnefndum vísindalegum
sönnunum um lífið eftir dauðann«.
»Morgun« lineykslast mjög á ummæl-
um Asschenfeldts-IIansens um spirilism-
ann, og telur þau stafa af »heimatrúboðs-
þröngsýni«, en ef hann viltíi vera vis-
indalega nákvæmur, hefði hann átt að
bæta við, að allur meginþorri allra klerka
Norðurlanda eru ákveðnir andstæðingar
spíritisma, hvað sem öðrum »stefnum«
þeirra líður,
»Friðarsamband norskra presta« hefir
nýlcga sent 92 þúsund kr. til björgunar
rússneskum börnum. I’jenu söfnuðu þeir
við guðsþjónustur í Noregi.
Jóhs. van Euch biskup kaþólskra kirkju
í Danmörku og íslandi andaðist í raars
88 ára gamall, liann hafði verið biskup
um 30 ár. __________
L e i ð r j e 11 i n g. Misritast bafði nafn
þýska bibliuskýrandans, sem getið er í
siðasta tbl. bls. 77. Busche, cn á að vera
Bousset.
Bjarma borguðu 12.—10. árg. II. P.
Vörum, 13.—15. P. Porv. Snndi, 14.—15.
A. Grashól, 15.—16. árg. G. J. Reykjanesi,
R. Jóh. Deild, P. H. Tröð, 15. árg. P.
Stekk, P. M. Höfn 2 eint., P. .1. S.lirði, J. S.
Ilálsi, M. P. Staðarhóli, Kr. M. Garðhús-
um, 16. árg. .1. M., Fr, R. J., A. S. S., H.
Th , öll 4 í Seattle, P. Sig. Bergst.st. og Kr. P.
10 kr., J. P. Ilf. 2 eint., .1. S. Krossum, F. II.
Hesteyri., A. Ey. Brekku 3 eint., A. Ar.
Ln., St. J. Ólafsfjarðarh., M. S. Melum,
H. P. Efstabæ. P. J. Sauðhúsum, Ilugb.
Skörðum 2 eint., St. Fr. Hvoli, Ó. Jóh.
Rvík, Ó. G. Óðinsg.
í Jólakveðjusjóðinn. Börn í Borg-
arhreppsfræðsluhjeraði — síra E. Frið^
geirsson sendi — 14,50. — Börn í Vonar-
holti 2 kr.— Börn í Bolungarvík 7 kr. —
Skólabörn í Austur-Eyjafjallasveit 19 kr.
(Ól. Einarsson sendi).
Krislniboðssjóður B. P. 20 kr.
Útgefandi Sigiirbjörn Á. Gfslnson.
Prentsmiðjau Gutenberg.