Bjarmi - 01.12.1922, Page 9
BJARMI
201
framar. Fölur og tærður lá hann í
rúminu í herberginu sínu. l’jáning-
arnar höíðu merkt sjer andlitið hans
unga. Augun hans voru svo stór og
skær og spyrjandi. En um hvað
spurðu þau? Pabbi og mamma
skildu það, þau neyddust til þess og
loks varð þeim það ljóst að þau áttu
ekki að fá að hafa hann lengur hjá
sjer, blessaðan drenginn! Hann vissi
það ekki enn þá — en grunurinn
var vaknaður. En einkis spurði hann.
0« mamma hugsaði sífelt um litla
slúfinn sem einu sinni sagði: »Jeg
vil aidrei deyja«.
Og tárin hennar hrundu tíðar og
tíðar. En hann mátti ekki sjá það.
Það bar við einn dag um haustið
í rökkrinu, hún sat eins og svo oft,
svo oft, við rúmið slóra drengsins
síns og hjelt utan um hendina hans
mögtu. t*au höfðu verið að tala
sainan um hitl og þetta, eins og
gerist og gengur, og nú þögðu þau
bæði. Þá sagði drengurinn alt í einu
svo hrærður og kyrlátur um leið og
hann tók fastar utan um hendina á
mömmu: »Mamma, jeg vil helst ekki
deyja«.
Mamma svaraði engu orði, en hún
tók þjettara um hálsinn á honmn
og laut grátandi yfir bann. Þá skildi
hann að hann átti að deyja. En
einkennilegt var það, nú fanst hon-
um að hann yrði að hughreysla
mömmu: »Nei, elsku mamma, gráttu
ekki, því þá græt jeg líka, og það
þoli jeg ekki, segir þú alt af«.
En upp frá þessu hugsaði hann
margt. Þegar hann lá með aftur aug-
un, og fólkið hjelt að hann svæfi, þá
var hann oft vakandi og hugsandi
— um köldu höndina hennar ömmu,
um jólatrjeð og ljósin og Jesúm, sem
bíður eftir okkur.
Einu sjuni sagði hanp víð inönifpu;
»Manstu hvað jeg sagði? Jeg vildi
aldrei deyja«.
»Manst þú það?« sagði inamma
hans. Hún hjelt hann væri búinn að
gleyma því, þá var hann svo ungur.
»Já, jeg man það«, sagði hann.
»En Jesús hefir sagt: Pegar við trú-
um á hann, eigum við aldrei að
deyja«. Og kinnin hans hvíta varð
alt í einu blóðrjóð, og hann horfði
feimnislega á mögru og hvltu hend-
urnar, með stóru, kúptu neglunum.
»Og þá dey jeg heldur ekki, — er
það, mamma?«
Röddin hans skalf, og stór tár
hnigu undan augnahárunum.
Þá fanst mömmu hans, áð friður-
inn hefði tekið sjer bólfestu við rúm
elsku stóra drengsius hennar.
Upp frá þeirri stundu töluðu þau
oft saman um Jesúm. Og þau löluðu
um dauðann, sem flytti þau heim til
Guðs og góðu englanna, og ömmu
og marga aðra vini, og að þar
mundu þau finnast afíur, pabbi og
mamma og hanc, áður en langt um
liði. Pví að Jesús beiö þar eftir þeim,
hann, sem þau þektu svo vel, og
sem var hjá þeim daga og nætur.
Þau töluðu saman um, hvernig hann
hefði látið líf sitt á krossi fyrir synd-
ir allra manna, og risið upp frá
dauðum á páskadagsmorguninn. Pau
töluðu um upprssuna og hið eilifa
Iíf. Og nú roðnaöi hann ekki framar,
stóri drengurinn, þó hann talaði um
þetta, eða leit niður fyrir sig; og nú
voru engin tár í augunum hans,
heldur heilög alvara og friður. Pað
voru unaðslegar stundir. En mamma
átti oft örðugt með að fela tárin sín,
þegar drengurinn talaði um þessi efni
við hana.
En hún herti sig og reyndi jafnvel
að brosa, og dag og nótt var hún
hjá honum, blessuð góða mamma,