Bjarmi - 01.12.1922, Side 12
204
BJARMI
»Ef við ættum engan að, sem
treysta mætti, annan en þessa her-
menn«, sagði frú Ö, »þá væri ekki
álitlegt fyrir okkur að fara þetta«.
Við héldum ferðinni áfram.
Fyrri hlula dags mættum við fáein-
um bátum. »Farið ekki lengra«, sagði
fólkið við okkur. »Við vorum sam-
an i hóp á 15 bátum, fyrslu 3 bát-
unum var rænl, og við hin forðuð-
um okkur með því að snúa við. Það
er ræningjaforingi með 200 manna
sil. hvorum megin við fljótið og bann-
ar alla umferð«.
»Eigum við að halda áfram?«
spurði bátstjórinn.
»Já«, sagði eg. »Við skulum halda
áfram í Drottins nafni, við förum
hans erinda. Hann er eldveggur í
kringum sitt fólk«.. Nú er sú stund
í vændum, hugsaði eg með mér að
fyrirheiti Drottins eiga að rætast, og
að eg fái reynslu fyrir því hvort eg
geti mætt ræningjunum óttalaust. Eg
var þess /uliviss að Drottinn getur
ekki bruyúist þeim, sem treysta honum.
Við sáum njósnarmenn ræningj-
anna, þeim brá fyrir hér og hvar á
fljótsbökkunum milli trjánna einmitt
þar sem við þurftum að leggja upp
að bakkanum, vegna þess hve áin
var straumhörð á þessum kafla. Bát-
urinn, sem eg var í, var spölkorn á
undan hinum bátunum, sem tóku
land lítið eitt neðar.
»Viltu fara, ungfrú Meng« sagði
bátstjórinn við mig, »og spyrja hina
hvort þeir ætli að fara yfir um ána
hérna?«
»Far þú,« sagði eg, því eg kveið
fyrir færðinni niður með ánni.
»Nei,« sagði hann, náfölur af
hræðslu, »far þú heldur.«
Og eg fór. Drottinn er sem eld-
veggur í kringum mig, hugsaði eg
með mér.
Eg sá fáeio böfuð, sem gægðust
fram á milli trjánna. Þið gelið ekk-
ert gjörl mér. Eldveggurinn skýlir
mér, hugsaði jeg upphátt.
Þegar eg kom til hinna bátanna
sagði einhver við mig: »Innlendi trú-
boðinn segir, að það sé best fyrir
okkur- aö vera kyr í bátunum, og
láta ekki sjá okkur.«
Eg svaraði óðar: »Nei, þess gjör-
ist cngin þörf. okkur er alveg óliætt
að vera á þilfarinu.«
Hjarta initt átti óbifanlegan styrk
og gleði í þeirri fullvissu að það var
Droltinn sjálfur, sem var eldveggur
okkur öllum til varnar. Hvað gal þá
sakað? Og við höfum vist öll fundið
eitthvað svipað, þvi engin íór í felur
undir þiljurnar.
»Við förum yfir um ána hérna,«
sagði bátstjórinn. Eg flutli svar
hans til minna manna, og stundu
síðar stjökuðum við frá landi. Við
ungfrú E seltustum undir árar og
hjálpuðum til að knýja bátinn á móti
slraumnum, sem var mjög þungur.
Allt í einu snýr bátstjórinn bátnum til
sama lands, og hvislaði að mér um
leið: »Sástu hann ekki, ræningjann?
Hann miðaði á þig. Eg þori ekki
lengra«.
Við hin sáum ekkert. En frú Ö.
sagði: »t*etta er hið einkennilegasla
sem eg hefi séð i Kina. Fyrst miðaði
hann byssunni á þig, svo tók hann
til fótanna og hljóp alt hvað aftók.
Hvað ætli hann hafi séð?«
Hann sást ekki framar. Við héld-
um áfram. Skömmu siðar sáum við
vopnaða menn báðum megin við
fljótið. Tveir menn í bát mætlu okk-
ur. »Vitið þið af ræningjunum, sem
eru hér nálægt?« spurði annar þeirra.
»Ætlið þið að halda áfram? Eruð
þið ekkert hrædd?« spurði hinn.
»Nei, himneskir hermenn eru með
okkur«, svöruðum við.
»Hve nær koma þeir?«