Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.12.1922, Page 13

Bjarmi - 01.12.1922, Page 13
BJARMI 205 »Þeir eru alt af hjá okkur«. »IIvar eru þeir?« »Alt í kringum okkur«. Við héld- um áfram. Rétt á eftir komu tveir menn, með byssur, alveg niður á árbakkann, sitt hvoru megin við fljótið, aðra sáuin við lengra frá, eg taldi 9 öðrum megin en miklum fleiri hinum megin. Eg hrópaði á ungfrú E, sem hafði skot- ist ofan undir þiljur. Hún kom að vörmu spori, og fór að syngja: »Sæll er sá, sem býr i skjóli hins hæsta«. Eg hugsaði með mér: Nú hetst stríðið á milli þessara ræningja og hans, sem er eldveggur. Sjálf var eg öldungis hlutlaus áhorfandi. Eg gat ekki að því gert, en eg hrópaði til ræningjanna: »Hefir rignt hér?« »Já, mikið«, svaraði annar þeirra. »Skemdist jarðargróðurinn nokk- uð?« spurði eg. »Nei«, svaraði hann. »Það var gott«, sagði eg. »Það hefði verið aíleitt ofan á hungrið í fyrra«. »Hvaðan komið þið?« spurði hann þá. »Frá Haistvana og ætlum til Namjang«. »Trúboðar«, sagði hann, »þið meg- ið halda leiðar ykkar«. »Auðvitað megum við það«, sagði eg. »Við höldum áfram að boði Drott- ins allsheijar, sem stjórnar sjálfur förinni«. Við fórum fram hjá ræningjahóp- unum. í*á var skotið, og um leið hrópað yfir um fljótið: »Það eru trú- boðar, þeir mega ailir halda áfram«. Óttalaust höfðum við horft á við- ureign ræningjanna við eldvegginn, sem skýldi okkur. Og það var glað- ur Guðs barna hópur, sem þar hélt leiðar sinnar, syngjandi Guði lof og dýrð, fyrir dásamlega hjálp hans. Sá, sem treystir fyrirheitum Drottins og býður eftir fyllingu þeirra, er ósigr- andi. Drottinn er trúfastur. Hann man öll sín loforð. Þau eru órjúfan- leg um alla eilífð. Hann á skilið alt vort traust. Með vinsamlegum kveðjum til allra Guðs barna á íslandi. Maria Monsen, norskur kristniboði i Kína. (G. L. þýddi). Heim i I ið. Deild þessa annnst Guðrún L&rUBdöttlr. ------ ----------- í Brúðargjöfin. Saga eftir Guðrúnu Lárusdóttur. ----j (Frh.) »Þjer þekkið mig heldur lítið til þess, að dæma þannig um mig«, sagði Helga stillilega. »Jeg býst við að hver hafi sína byrði að bera. Yðar byrði er sjálfsagt afar-erfið, og jeg vildi fegin mega ljetta á henni, væri þess kostur. Eigið þjer mörg börn?« »Við eigum þrjú börn ófermd og einn son uppkominn, — já, og það er sorglegra en alt annað, að nú er hann farinn að drekka líka«. Konan byrgði andlitið í höndum sjer, og tárin tóku að renna ofan kinnar hennar. »Veslings kona!« sagði Helga, og horfði á konuna með tárin 1 augun- um. »Það var einmitt sem knúði mig af stað hingaö. Drengurinn hefir feng- ið vínið á sama stað og faðir hans«. »Getur þetta átt sjer stað?« sagði Helga. »Jeg skil ekki að baun Há- kon geri þetta! Guð hjálpi mjer! — hvernig er lífið?----Maðurimi yð-

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.