Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.1923, Síða 12

Bjarmi - 01.03.1923, Síða 12
40 BJARMl Addis Abeba er höfuðborg Abessiníu og sra Iwarson kristniboði segir frá kristniboöi Svía í borginni og fjölraðrgu öðru nýstárlegu, Varde Ljus'. heitir svensk kristniboðs- árbók, sem komið heflr út í 31 ár. Ar- bókin 1923 er 160 bls,, (verð í bandi 3 kr.), og flytur ýmsar góðar ritgjörðir um kristniboð, ljóð og myndir. Má einkum nefna sögu kristniboðsins (1916—1920) sem »Fósturlands stofnunin« svenska sjer um í Austur-Afríku og »Trúmál Rúss- lands og vjer« eftir ritstjóra árbókar- innar, Lindgren, kristniboðsstjóra. C. 0. Róseníus, æflsaga hans og prje- dikunarstarf, eftir Sven Lodin (128 bls., verð 2,50). íslendingar vita margir eitt- hvað um störf merkustu trúmálastarfs- manna hjá Dönum og Norðmönnum á liðinni öld, en langflestir vita fátt um Róseníus (1816—1868) hvað pá aðra Svía. Enda pótt dálítið hafi verið skrifað á íslensku um trúmál Svía allra siðustu árin, hefir pað verið ærið einhliða, ís- lenskir ferðamenn hafa sjeð alt of fátt af peim. Sviar telja Róseníus langfremsta leikprjedikara sinn, og áhrifamesta trú- málamann á liðinni öld. — Hann var stúdent og las guðfræði við háskóla eitt eða tvö ár, en starfaði svo upp frá pvi að trúmálum i ræðu og riti. Bækur hans eru enn í dag endurprentaðar bæöi i Svípjóð og Noregi, og hafa náð meiri útbreiðslu en trúmálabækur nokkurs annars Svía fyr og síðar. Bók pessi er hentug til að kynnast Róseníus, og henni fylgir skrá yfir margar merkar bækur, er segja frá trúmálum Svía siðan um siðabót. Friðrik Hammarslen, endurminningar frá æfistarfi hans, eftir sjálfan hann o. fl. (48 bls., verð 1,50). Fr. H. (1846-1922) var síðustu árin hirðprestur í Stokkhólmi og gerður doktor í guðfræði 75 ára í pakk- arskyni fyrir bækur sínai', en var miklu fyrri pjóðkunnur fyrir prjedikunarsöfn sin, sem eru afar vinsæl hjá Svíum, og margsháttar trúmálastörf. Ritið sýnir si- starfandi og sannauðmjúkan Drottins pjón. Reyndu biblíuna. »Sjerhver guðinnblásiu ritn- ing er og nytsöm til fræðslu, til umvöndunar, tíl leiðrjett- ingar, til mcntunar i r jettlæti, til þess oð guðsmaður sje al- gjör, hæfur gjör til sjerhvers góðs verks«. - II. Tím. 3,16—17. Jeg ætla ekki hjer að ræða um spurn- ingarnar mörgu, sem biblí ukritík og biblíurannsókn samtima vors hefir vakið. Jeg er óhræddur við pað starf, sem lotn- ingarfull vísindamenska hefir með hönd- um. Mjer pykir vænt um alla auðlegð skýringa og pýðinga, sem styðja rjettan skilning á orði Guðs. Jeg er við pví bú- inn að skarpleiki og djúpsæi komist að einhverju óvæntu. Morgundýrð opinber- unarinnar hefir engan veginn »eytt gull- forða sinum«. wDrottinn getur enn iátið meira ljós og sannleika koma frá orði sínu«. Vjer höfum sjeð slikt heilagt ljós. Morgunroða ber yfir biblíuleg svæði, er áður voru í rökkri, eða poku og mis- skilningi undirorpin. Margt er að verða auðskildara. Góðir sjónaukar færa oss inargsháttar fróðleik um sýnilegan himin- geim, en eins má segja að enn betri sjónaukar færi oss fræðslu um andlegan himingeim. Drottinn er að gefa oss si- bætt tæki, og pví kemur nýtt í ljós. Jeg býst við að sumir vor á meðal pekki spámennina betur en nokkru sinni fyr. Fornaldarfræði Austurlanda hefir svift brott svo mörgnm blæjum, að vjer skilj- um hugsanir peirra, atvik og umhverfi betur en fyrri. Gleymdar rúnir eru ráðn- ar, pöglar fornmenjar hafa fengið málið. Gleymd ríki eru grafin upp úr jarðar- skauti; gleymdur sannleiki kemur úr grafarmcnjum. — Jeg pakka Guði af hjarta fyrir öll störf Guði helgaðra vís- inda, sem miða að pví að uppgötva nýj- an heim í gömlu ritningunni. En um pau atriði fjölyrði jeg ekki nú. Margir menn eru önnum kafnir við crfið viðfangsefni biblíunnar, en eru pó ókunnugir Kristi að eigin reynslu. Peir eyða tíma í að skoða vörðurnar, en vita fátt um sjálfan veginn. Peir eru prýði- lega kunnugir landabrjefinu, en vita ekk- ert um góðviðrið nje svalalindirnar í landinu. Peir imynda sjer að peir sjeu vel kunnugir og margfróðir um landið,

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.