Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.06.1923, Blaðsíða 12

Bjarmi - 01.06.1923, Blaðsíða 12
104 BJA R M I valdið skuli skipa annan cins raann til að kcnna prcstsefnum. Töluðu margir um að sjáll'sagt væri að stofna.óháðan presta- skóla líkt og hjá Norðmönnum, en all- flcstir guðfræðisleiðtogarnir voru því mótfallnir, cnda þótt þeir væru óánægðir mcð þcssi málalok. Söderblom Ijet lítið uppskátt um sínar skoðanir, en lofaði þó að láta hrcyfa málinu á almcnnu kirkju- þingi Svía, scm halda skyldi í mars. Kirkjuþing þetta, scm er hið 12. í röð- inni og vcnjulegast kemur ekki saman ncma á 5 ára fresti, skipa 60 atkvæðis- hærir mcnn um kirkjumálalöggjöf, cins og þegar cr sagt, en Söderblom fjekk bæði hina biskupana og ýmsa lciðtoga sjálf- vilja-fjelaganna kristilegu til að hafa það í þctla sinn miklu víðtækar. Komu full- trúar safnaða og kristilegra fjelaga svo þúsundum skifti og prestar í hundraða tali til þingsins, og ennfremur boðnir fulltrúar frá öllum lúterskum kirkjudeild- um Norðurálfunnar, nema íslandi, og einn cða tveir frá biskupakirkju Gnglands, — íslcndingur, sem staddur var í Stokk- hólmi cr þingið byrjaði, kvaðst hafa fund- ið sárt til að sjá livergi getið um islensk- an fulltrúa, þegar blöðin voru að telja upp útlendu fulltrúana; en það er svona að vera fátækir og afskektir. Pingið hófst með guðsþjónustum í ýms- um kirkjum, en aðalfundarstaður var Blasichólmskirkjan, stærsta heimalrúboðs- kirkja Svía. Söderblom flutti sjálfur fyrsta crindið »Tákn tímanna«, og fór hörðnm orðum um ýrasár aðfarir ófriðarþjóðanna^ cn bað jafnframt hlutlausu þjóðirnar að varasl faríseahált í dómum sinum um þær. Eftir ávarp erlcndu fulllrúanna, cr flestir voru biskupar, rak hvert erindið annað, svo að mörgum safnaðarfulltrúum þótli nóg um og hefðu heldur kosið um- ræður. Annan þingdaginn vo:u t. d. 5 erindi flutt: »Starfsaðferð Krists, »Uppeldi og helgun«, »Lifandi frelsari«, »Tungutal og bænalækningar« og »Hvað getum vjer gert fyrir söfnuði vora?«, um síðasta er- indið urðu þó umræður. fað kvöld flutti Gunncrus Finna biskup og Lunde Norð- manna biskup o. fl. ræður í stærstu kirkj- um borgarinnar. Þriðja daginn flutti Da- nell Svíabiskup í Skörum erindi um líkn- arstarf kirkjunnar, og á eftir flutti Einar Billing biskup í Vesturási erindi, er hann nefndi »Háskólarnir og kirkjan«. Hann var áður háskólaprófessor, nýguðfræð- ingur og aðalleiðlogi slúdcnla krossfcrða, telja Svíar liann ganga næstan Söderblom að allri stjórnmálavisku, enda þurfti á því að halda, svo að alt kæmist ckki í bál og brand í þessu máli. E. B. átaldi það að Wettcr skyldi liafa fengið prófcss- orsembættið og laldi gremju manna út af því gleðilegan trúarvolt, þar scm »nýja testamentið væri lífsuppsprelta kirkjunn- ar«, og vísindamenska hcldur ekki mciri hjá Wetter en hinum, sem hjá hafði ver- ið settur. En hinsvcgar var hann alvcg andstæður þvi að sctlur væri á stofn sjerstakur prestaskóli; hitt væri bclra, sem svensk lög hcimiluðu, að kirkjan sjálf setti tvo prófessora við hlið ])cirra Linderholms og Welters í Uppsölum. Lagði hann til að stofnaður yrði sjóður til minningar um Rudbcckíus biskup (f 1646), er stofnað hafði í Vesturási fyrsta mentaskóla Svía fyrir prestaefni, og fengju þessir prófessorar laun sín þaðan, tillók hann ennfremur hvernig þessir prófcss- orar skyldu valdir (aðallcga af biskupum og guðfræðiskennurum háskólans). Voru tillögur hans auðsjáanlcga vel undirbún- ar, því að undir eins að lokinni ræðu hans komu fram gjafa loforð í sjóðinn töluvert á annað hundrað þúsund krónur — einn maður gaf 100 þús. kr. — Kol- módín prófessor kvaddi sjer hljóðs þcgar á eftir og þótti lítil trygging vera að biblíu- stefnan fengi ráðið livcrjir þessi cmbæltu hlytu. En Söderblom fundarstjóri skar niður írekari umræður »vegna ákvcðinna fyrirlestra«. Ró fjekst undir kvöld að laka málið til umræðu aftur stutta stund, og sýndist þá sitt hverjum, og vildu ýmsir fá ákvæði um hvað af sjóðnum yrði, cl ríki og kirkja skildu. En þegar umræður fóru að hitna og sumir heimtuðu sjcr- stakan prestaskóla, var kirkjan rýmd »til þess að hægl væri að halda þar guðs- þjónustu« til ágóða fyrir kristniboð; voru slíkar trúboðs guðsþjónustur haldnar viða í kirkjunum það kvöld. Fjórði og síðasti fundardagurinn var helgaður kristniboði og sjómannatrúboði. Um 100 þúsund Svíar stunda sjómensku, svo margt var um það að segja, og kristni- boðsmálið er ótæmandi. Var þá kvaddur sænskur prófessor, sem var á förum lil Kína til að gerast formaður svensks kristniboðsháskóla þar eystra. Pað kvöld voru afarmiklar altarisgöngur í tveim kirkj- um og stórfeld samskol i þarfir þingsíns.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.