Bjarmi - 15.01.1928, Page 8
24
B .1 A R M I
Heima.
Ólafur Ólafsson kristniboði
frá Kína kom til ísiands með Lyru 10 p.
m., en kona hans varð eftir hja foreldr-
um sínum í Noregi, og býst við að koma
til ísiands í vor. — Venjan er að kristni-
boðar sjeu nál. 2 ár heirna eftir hver 8
ár í ókristnum iöndum, og starfa pá að
pví að vekja kristniboðsáhuga heima
fyrir. — Vegna ófriðarins fengu margir
kristniboðar heimfaraleyfi nú, pótt árin
væru ekki orðin átta. — Kristniboðsvinir
íslenskir hafa ekki að undanförnu greitt
nema nokkurn hluta launa Ólafs, en
»Kina-sambandið« norska hefir að öðru
leyti sjeð um starf hans í Kína — en nú
er ráðgjört að landar hans sjái alveg um
pau hjónin meðan pau dvelja á íslandi í
petta sinn — líklega fram á sumar 1929.
Er mikilsvei't að sem mest andlegt gagn
verði að dvöl peirra og starfi petta ár.
Ólafur er fús til að flytja trúmalaerindi
eins víða og tími endist til, en pá er
mjög æskilegt að peir prestar eða aðrir
kristindómsvinir sem óska eftir heim-
sóknum hans, • láti oss vita um pað
sem allra fyrst áður en ferðaáætlanir
hans eru gjörðar.
Veit hann pá betur til hverra hann á
fyrst að snú sjer, er hann kemur ókunn-
ugur i víðkomandi sveit eða kaupstað, og
meiri trygging fyrir pví, að ferðalögin
verði ekki eins kostnaðarsöm og útlend-
ingur ætti hlut að máli.
Að sjálfsögðu hefir Ólafur frá mörgu að
segja. Hann hefir farið umhverfis hnött-
inn, — fór til Bandaríkja sumarið 1920,
og paðan ári síðar til Kína, dvaldi 6 ár
við kristniboð langt inn í Kína, var
nokkra mánuði í sumar sem leið í Japan
hjá Oktavíus Thorlákssyni kristniboða,
og kom í vetur landveg frá Kína til
Norvegs; með Síberíujárnbrautinni, —
er liklega eini íslendingur, sem farið hefir
um pvera Síberíu og Rússland. — Tölu-
vert mun hann hafa meðferðis af mynd-
um frá Kina, og getur vænlanlega sýnt
pær með skuggamyndavjel par sem vel
stendur á með húsnæði.
Ekki er pað venjan að seldur sje að
gangur að kristniboðserindum, en hitt er j
altiU, að áhugasamt íólk staudi strauin af
öllum tilkostnaði með frjálsum gjöfum
eða á annan hátt, t. d., sjái um ókeypis
íundarhús, dvöl kristniboðans og llutn-
ing til næsta hjeraðs.
Hefir ritstjóra Bjarma pegar verið af-
hent mjög rausnarleg gjöf til pessa starfs,
ávisun á 1000 kr., sem greiddar verða G.
júli n. k. Er pað stærsta gjöf til styrktar
kristniboði, sem mjer er kunnugi um að
gefin hafi verið hjerlendis frá einum
manni, og vaialaust eru ýmsar fleiri gjaf-
ir væntanlegar, pótt smærri verði. Enda
sjálfsagt að stefna að pví, að íslendingar
standi straum af starfi hans framvegis.
Brjef til Ólafs má fyrst um sinn senda
Bjarma (Pósthólf 62 Rvík), en óskir um
heimsókn má einnig senda blaðinu sjálfu.
En pess eru menn beðnir að gæta, að
Ólafur telur, sem rjett er, pá mestar lík-
ur til að gagn verði að ferðalögum sin-
um, að hann fari ekki mjög fljótt yfir,
en dveiji vikutíma eða lengur á hverjum
stað, svo að hann geti talað oftar en einu
sinni við pá, setn raálefni hans vilja sinna.
1 petta sinn hafði Ólafur litla viðdvöl
í Rvík, en fór upp í Borgarfjörð, að heím-
sækja systkini sín og kemur líklega ekki
paðan til Reykjavíkur, fyr en undir mán-
aðamótin. — Kristniboðsfjelögin í Rvík
fengu pó ráðrúm til að bjóða hann vel-
kominn, á fundi, setn sóttur var af 90
manns. — Morgunblaðið flutti mynd hans
og langt samtal við liann, og ráðgerir að
flytja íleira frá honum siðar.
Eriendis.
Óskar E. Thorsteinson ættaður
úr Hafnarfirði, sem dvalið hefir við guð-
fræðisnám í Osló um hríð, tók embætt-
ispróf við Safnaðarprestaskólann par í
des. s. 1., með hárri 2. einkunn. Les hann
nú kennimannlega guðfræði í Osló. Hann
hefir bláfátækur brotist áfram við nám
sitt með frabærri sparsemi og prautsegju.
Kvæntur er hann norskri konu fyrir tveim
árum, og eiga pau nokkra manaöa gaml-
an son. — Hann kvað ráðgera að hverfa
ekki heim til íslands fyr en hann heflr
pjónað prestsembætti í Noregi nokkur
ár, eða verið sjómannaprestur á vegum
sjómannalrúboðsins í erlendum hölnum.
Útgefandi : Slgnrbjíim 1. Gislasou.
Prentsmiðjan Gutenberg.