Bjarmi

Volume

Bjarmi - 15.01.1929, Page 6

Bjarmi - 15.01.1929, Page 6
18 B J A R M I iinfjelagsmál og kristindómsmál, þá var talsvert rætt um allskonar þjóð- fjelagsmál, sjerstaklega atvinnumál- in. — Framkvæmdanefnd alheimsstjórn- ar K. F. U. K. hafði sent öllum deildum fjelagsins prentaðar spurn- ingar ásamt eyðublöðum til útfyll- ingar, og áttu fjelögin að senda fram- kvæmdanefndinni svör við spurn- ingunum, sem aðallega voru viðvíkj- andi kjörum verkakvenna (sjerstak- lega verksmiðjakvenna í stórborg- um) og á hvern hátt K. F. U. K gæti beitt áhrifum sínum þeim til góðs. Svörin varpa víðast skýru Ijósi yfir ástandið, senr allvíða er í jnið- ui- góðu lagi, en þau bera það og með sjer, að K. F. U. K. berst góðri haráttu og reynir að rjetta hluta lít- ihnagnans, með því fyrst og fremst, ;ið greiða kærleika Jesú Ivrists veg inn að hjörtum mannanna. Áður en umræður hófust um at- vinnumálin, var birt ávarp frá fram- lcvæmdanefndinni, sem hljóðar þannig, lauslega þýtt: „Alheimssamband K. F. U. K. vill koma á, skipulagi, styrkja og sam- eina öll þau fjelög, sem hafa þá grundvallarstefiju að efla dýrð Guðs ríkis á jörðunni, með því að auka og glæða þekkingu ungra stúlkna á Jesú Kristi, sem frelsara og Drotni, svo að störf þeirra og líferni heri þess vottinn. Alheimssamband K. F. U. K. vill leitast við að glæða kristilegan áhuga einstaklingsins, og innræta hinum ungu Jotningu fyrir lðgmáli Guðs og hlýðni við vilja hans, og ástunda samúð með öllum stjettum og þjóðum þar eð mennirn- ir eru bræður og systur. Á alþjóðafundi K. F. U. K. í Ox- ford 1926 var gjörð svolátandi fund- arsamþykt: „Fundurinn samþykkir að næsta alheimsmót, sem væntanlega verður haldið árið 1928 í Búdapest, taki rækilega til meðferðar þjóðernis-, hagfræði- og iðnaðarmál; einnig friðarhorfur framtíðarinnar“. Samþykt fundarins er bvgð á þeirri sannreynd að böl einstaklings- ins er böl fjöldans. Eða tekur ekki öll fjölskyldan þátt í sársauka barnsins sins? Oss verður það fylli- lega Ijósl þegar vjer sannfærumst um að mennirnir eru ein fjöiskylda hræður og systur. Á hagfræðiþinginu i Genf árið 1924, var mikið rætt um bróðernis- hugsjónir. Forseti fundarins mælti að skiln- aði á þessa leið: „Bræðralagshugsjónin heí'ir verið hinn „reuði þráður“ fundarins. Sam- ábyrgð mannkynsins hefir berlega birst hjer í ræðum manna og fund- argjörðum. — Framleiðendur, atvinnuveitendur, verkamenn, bænd- ur, kaupmenn, fjesýslumenn, sparn- aðarmenn og eyðsluseggir eru allir meðlimir hinnar sömu heildar, þeir vinna og þjást sameiginlega og fai'a að lokum allir sömu leiðina. — Er það ekki einmitt þ etta, sem i'elst í orðum postulans: „Vjer er- um livei’ annars limir?“ Og verður nokkru sinni auðið að greiða hin fíakandi sár þjóðanna með öðru en hlýðni við lögmál kærleikans? Góðviljinn einn nægir þó eigí; það þarf á þekkingu að halda. Þótt vjer getum ekki öll verið læknar, þá ber oss öllum að kynna oss einföldustu heilbrigðisreglur; þannig her oss og að þekkja ýms rofin gjundvallaratriði, sem eru orsök að míverandi sambúð þjóðanna. Oss er þegar kunnugt um sum þeirra. Vjer vituin að mönnum er þúsundum, já, miljónum saman, of- þjakað með vinnu, bæði konum,

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.